Kvennakastið: Af hverju eru konurnar ekki á stórmótum eins og karlalandsliðið? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2023 10:00 Andrea Jacobsen hefur spilað úti í mörg ár og hún er hörð á því að fleiri íslenska handboltakonur þurfi að fara út í atvinnumennsku ætli landsliðið að ná betri árangri. Vísir/Hulda Margrét Silla sparaði ekki stóru spurningarnar þegar hún fékk sig tvær af atvinnumönnunum í íslenska kvennalandsliðinu í handbolta. Landsliðskonurnar Andrea Jacobsen og Elín Jóna Þorsteinsdóttir mættu í Kvennakastið til Sigurlaugar Rúnarsdóttur, Sillu, og ræddu meðal annars muninn á karla- og kvennalandsliði Íslands í handbolta. Íslensku stelpurnar unnu mjög flottan sex marka sigur á B-liði Noregs í æfingaleik á Ásvöllum í gær sem lofar góðu fyrir erfiða umspilsleiki á móti Ungverjum um sæti á HM. Stóra spurningin í þættinum var af hverju kvennalandsliðið í handbolta sé ekki áskrift af stórmótum eins og karlalandsliðið. Langt síðan þær komust á stórmót „Ég er oft mikið að pæla í þessu með okkur og íslenska landsliðið. Við höfum komist á tvö stórmót en það er orðið ansi langt síðan. Við erum samt búin að vera með leikmenn sem voru með þar eins og þegar Karen Knútsdóttir var í fyrra og svo Rut en þær voru að bera þetta uppi þá,“ sagði Sigurlaug Rúnarsdóttir. „Af hverju erum við ekki að ná betri árangri? Af hverju erum við ekki að komast á stórmótin? Af hverju erum við ekki eins og karlalandsliðið,“ spurði Sigurlaug landsliðskonurnar tvær. Vá hvað ég er spennt „Vá hvað ég er spennt fyrir þessu svari,“ bætti Sigurlaug við. „Ég er fremsta talskona þess að leikmenn þurfi að fara út. Ég hef reyndar ekki spilað lengi í deildinni hérna heima en þetta er bara allt annar pakki að fara út og spila og reyna að vinna sig upp um deildir,“ sagði Andrea Jacobsen. „Að mæta þeim bestu,“ skaut Elín Jóna Þorsteinsdóttir inn í. Þurfum að henda leikmönnum út „Þótt að maður byrji svolítið á núlli þá fær maður reynsluna og tilfinninguna fyrir þessu. Ég vil bara meina að við þurfum að henda leikmönnum út að spila,“ sagði Andrea. „Þá skal ég segja þér fréttir að þegar við komust á stórmót síðast þá voru átta af landsliðskonunum okkar í Val og Fram,“ sagði Sigurlaug. Hér fyrir neðan má heyra meira af umræðunni um muninn á árangri karla- og kvennalandsliðsins í handbolta á síðustu árum. Stóra spurningin dettur inn eftir 26 mínútur. Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira
Landsliðskonurnar Andrea Jacobsen og Elín Jóna Þorsteinsdóttir mættu í Kvennakastið til Sigurlaugar Rúnarsdóttur, Sillu, og ræddu meðal annars muninn á karla- og kvennalandsliði Íslands í handbolta. Íslensku stelpurnar unnu mjög flottan sex marka sigur á B-liði Noregs í æfingaleik á Ásvöllum í gær sem lofar góðu fyrir erfiða umspilsleiki á móti Ungverjum um sæti á HM. Stóra spurningin í þættinum var af hverju kvennalandsliðið í handbolta sé ekki áskrift af stórmótum eins og karlalandsliðið. Langt síðan þær komust á stórmót „Ég er oft mikið að pæla í þessu með okkur og íslenska landsliðið. Við höfum komist á tvö stórmót en það er orðið ansi langt síðan. Við erum samt búin að vera með leikmenn sem voru með þar eins og þegar Karen Knútsdóttir var í fyrra og svo Rut en þær voru að bera þetta uppi þá,“ sagði Sigurlaug Rúnarsdóttir. „Af hverju erum við ekki að ná betri árangri? Af hverju erum við ekki að komast á stórmótin? Af hverju erum við ekki eins og karlalandsliðið,“ spurði Sigurlaug landsliðskonurnar tvær. Vá hvað ég er spennt „Vá hvað ég er spennt fyrir þessu svari,“ bætti Sigurlaug við. „Ég er fremsta talskona þess að leikmenn þurfi að fara út. Ég hef reyndar ekki spilað lengi í deildinni hérna heima en þetta er bara allt annar pakki að fara út og spila og reyna að vinna sig upp um deildir,“ sagði Andrea Jacobsen. „Að mæta þeim bestu,“ skaut Elín Jóna Þorsteinsdóttir inn í. Þurfum að henda leikmönnum út „Þótt að maður byrji svolítið á núlli þá fær maður reynsluna og tilfinninguna fyrir þessu. Ég vil bara meina að við þurfum að henda leikmönnum út að spila,“ sagði Andrea. „Þá skal ég segja þér fréttir að þegar við komust á stórmót síðast þá voru átta af landsliðskonunum okkar í Val og Fram,“ sagði Sigurlaug. Hér fyrir neðan má heyra meira af umræðunni um muninn á árangri karla- og kvennalandsliðsins í handbolta á síðustu árum. Stóra spurningin dettur inn eftir 26 mínútur.
Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti