Steven Lennon í Þrótt Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. ágúst 2023 17:55 Steven Lennon mun spila með Þrótti út tímabilið. Þróttur Reykjavík Það er nóg um að vera í Laugardalnum í dag en rétt í þessu staðfesti Þróttur Reykjavík að skoski framherjinn Steven Lennon muni spila með liðinu á láni út tímabilið. Skömmu þar áður var tilkynnt að landsliðskonan Elín Metta Jensen hefði tekið skóna af hillunni og myndi spila með kvennaliði félagsins til 2024. Félagaskiptagluggi knattspyrnuliða landsins lokar í kvöld og ákváðu Þróttarar að blása í herlúðrana. Eftir að hafa tilkynnt komu Elínar Mettu í Laugardalinn þá liðu ekki margar mínútur þangað til tilkynnt var um komu Lennons á láni frá FH í Bestu deild karla. Hinn 35 ára gamli Lennon hefur spilað með FH frá árinu 2014 og raðað inn mörkum. Hann hefur einnig leikið með Fram hér á landi. Framherjinn kemur til Þróttar á láni út leiktíðina en verður samningslaus í haust. STEVEN LENNON Í ÞRÓTT! Einn besti framherji sem hér hefur leikið undanfarinn áratug mun spila með Þrótti á láni út tímabilið. Lennon kemur frá FH.314 leikir 147 mörk í efstu deild tala sínu máli. Velkominn í Hjartað í rvk.LIFI ÞRÓTTUR! pic.twitter.com/nFj7mFrAsJ— Þróttur (@throtturrvk) August 15, 2023 „Steven hefði viljað spila meira en hann hefur gert fyrir FH-liðið í sumar og eftir að við tókum samtalið þá var það sameiginleg niðurstaða að leyfa honum að fara,“ segir í tilkynningu FH um vistaskipti leikmannsins. Hjá Þrótti hittir Lennon fyrir Sam Hewson, fyrrverandi liðsfélaga sinn hjá Fram og FH, en sá er í dag spilandi aðstoðarþjálfari Þróttar. Þróttur er sem stendur í 10. sæti Lengjudeildar, aðeins stigi fyrir ofan fallsæti þegar 16 umferðir eru búnar. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Lengjudeild karla Þróttur Reykjavík FH Tengdar fréttir Elín Metta í Þrótt Landsliðskonan fyrrverandi Elín Metta Jensen hefur ákveðið að taka takkaskóna af hillunni og er genginn í raðir Þróttar Reykjavíkur í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. 15. ágúst 2023 17:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Maté hættir með Hauka Körfubolti Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Körfubolti Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Sport Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Félagaskiptagluggi knattspyrnuliða landsins lokar í kvöld og ákváðu Þróttarar að blása í herlúðrana. Eftir að hafa tilkynnt komu Elínar Mettu í Laugardalinn þá liðu ekki margar mínútur þangað til tilkynnt var um komu Lennons á láni frá FH í Bestu deild karla. Hinn 35 ára gamli Lennon hefur spilað með FH frá árinu 2014 og raðað inn mörkum. Hann hefur einnig leikið með Fram hér á landi. Framherjinn kemur til Þróttar á láni út leiktíðina en verður samningslaus í haust. STEVEN LENNON Í ÞRÓTT! Einn besti framherji sem hér hefur leikið undanfarinn áratug mun spila með Þrótti á láni út tímabilið. Lennon kemur frá FH.314 leikir 147 mörk í efstu deild tala sínu máli. Velkominn í Hjartað í rvk.LIFI ÞRÓTTUR! pic.twitter.com/nFj7mFrAsJ— Þróttur (@throtturrvk) August 15, 2023 „Steven hefði viljað spila meira en hann hefur gert fyrir FH-liðið í sumar og eftir að við tókum samtalið þá var það sameiginleg niðurstaða að leyfa honum að fara,“ segir í tilkynningu FH um vistaskipti leikmannsins. Hjá Þrótti hittir Lennon fyrir Sam Hewson, fyrrverandi liðsfélaga sinn hjá Fram og FH, en sá er í dag spilandi aðstoðarþjálfari Þróttar. Þróttur er sem stendur í 10. sæti Lengjudeildar, aðeins stigi fyrir ofan fallsæti þegar 16 umferðir eru búnar.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Lengjudeild karla Þróttur Reykjavík FH Tengdar fréttir Elín Metta í Þrótt Landsliðskonan fyrrverandi Elín Metta Jensen hefur ákveðið að taka takkaskóna af hillunni og er genginn í raðir Þróttar Reykjavíkur í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. 15. ágúst 2023 17:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Maté hættir með Hauka Körfubolti Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Körfubolti Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Sport Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Elín Metta í Þrótt Landsliðskonan fyrrverandi Elín Metta Jensen hefur ákveðið að taka takkaskóna af hillunni og er genginn í raðir Þróttar Reykjavíkur í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. 15. ágúst 2023 17:30
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti