Farið að hitna verulega undir Hansi Flick eftir skell gegn Japan Andri Már Eggertsson skrifar 9. september 2023 22:00 Það er afar heitt undir Hansi Flick Vísir/Getty Þýskaland fékk skell gegn Japan í dag 1-4 í æfingaleik. Þýskaland heldur Evrópumótið næsta sumar og tekur því ekki þátt í undankeppni EM. Leroy Sane skoraði eina mark Þýskalands í niðurlægjandi tapi gegn Japan á heimavelli 1-4. Mikill hiti hefur verið í kringum Þýskaland og spjótin beinast að Hansi Flick, þjálfara Þýskalands. Hansi Flick hefur aðeins unnið 12 af 26 leikjum sem knattspyrnustjóri Þýskalands og það er farið að hitna verulega undir honum. Flick var spurður í viðtali hvort hann væri rétti maðurinn í starfið. Hann taldi sig vera það og að liðið væri á góðum stað. Hansi Flick on his job after 1-4 defeat vs Japan: “We're trying everything to always prepare the team perfectly”. 🇩🇪“I think we are doing that well. Yes, I'm the right coach”, Hansi Flick added. pic.twitter.com/oloPdnuRzz— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) September 9, 2023 Stuðningsmenn Þýskalands bauluðu á liðið þegar flautað var til leiksloka gegn Japan í dag sem var síðasti heimaleikur Þýskalands á árinu 2023. Þýskaland hefur aðeins unnið fjóra af síðustu sautján leikjum. Þýskaland mun halda Evrópumótið í fótbolta næsta sumar en talið er afar ólíklegt að Flick muni stýra liðinu. Germany - Japan 1-4In 9 months Germany 🇩🇪 are the host for the Euro 2024.It will be without Hansi Flick— Jan Aage Fjørtoft 🏳️🌈 🇳🇴 💛💙 (@JanAageFjortoft) September 9, 2023 EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Sport Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Markvörður City: „Liverpool ekki besti hlutinn af Bretlandi“ Enski boltinn Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Enski boltinn Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Handbolti Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti Fleiri fréttir Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hlutinn af Bretlandi“ Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Maté hættir með Hauka Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Sjá meira
Leroy Sane skoraði eina mark Þýskalands í niðurlægjandi tapi gegn Japan á heimavelli 1-4. Mikill hiti hefur verið í kringum Þýskaland og spjótin beinast að Hansi Flick, þjálfara Þýskalands. Hansi Flick hefur aðeins unnið 12 af 26 leikjum sem knattspyrnustjóri Þýskalands og það er farið að hitna verulega undir honum. Flick var spurður í viðtali hvort hann væri rétti maðurinn í starfið. Hann taldi sig vera það og að liðið væri á góðum stað. Hansi Flick on his job after 1-4 defeat vs Japan: “We're trying everything to always prepare the team perfectly”. 🇩🇪“I think we are doing that well. Yes, I'm the right coach”, Hansi Flick added. pic.twitter.com/oloPdnuRzz— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) September 9, 2023 Stuðningsmenn Þýskalands bauluðu á liðið þegar flautað var til leiksloka gegn Japan í dag sem var síðasti heimaleikur Þýskalands á árinu 2023. Þýskaland hefur aðeins unnið fjóra af síðustu sautján leikjum. Þýskaland mun halda Evrópumótið í fótbolta næsta sumar en talið er afar ólíklegt að Flick muni stýra liðinu. Germany - Japan 1-4In 9 months Germany 🇩🇪 are the host for the Euro 2024.It will be without Hansi Flick— Jan Aage Fjørtoft 🏳️🌈 🇳🇴 💛💙 (@JanAageFjortoft) September 9, 2023
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Sport Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Markvörður City: „Liverpool ekki besti hlutinn af Bretlandi“ Enski boltinn Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Enski boltinn Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Handbolti Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti Fleiri fréttir Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hlutinn af Bretlandi“ Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Maté hættir með Hauka Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik