Tveir leikmenn horfnir á HM kvenna Sindri Sverrisson skrifar 8. desember 2023 08:02 Vicky Orchelle Nyamsi Pokop, Laeticia Petronie Ateba Engadi og Paola Cyrielle Ebanga Baboga mættu Svíum í gær án tveggja liðsfélaga sem hurfu rétt fyrir HM. EPA-EFE/ADAM IHSE Heimsmeistaramót kvenna í handbolta er í fullum gangi en eitt liðanna er ekki með fullskipaðan hóp þar sem að tveir leikmenn eru horfnir. Leikmennirnir tveir eru frá Kamerún sem var því aðeins með fjórtán leikmenn á skýrslu í tapinu stóra gegn Svíþjóð í gærkvöld, 37-13. Greint er frá hvarfi leikmannanna á vefnum Gohandball en ekkert saknæmt mun þó hafa átt sér stað. Samkvæmt kamerúnska blaðamanninum Leocadia Bongben ákváðu leikmennirnir sjálfir að yfirgefa landslið sitt rétt áður en HM hófst, og á kamerúnska handknattleikssambandið að hafa fengið staðfest að ekkert slæmt hafi komið fyrir þá. Leikmennirnir, sem heita Bénédicte Manga Ambassa og Marianne Batamag, voru með í vináttulandsleik gegn Senegal 26. nóvember en sáust svo hvergi í fyrsta leik Kamerún á HM fjórum dögum síðar. Bongben segir að hvarf leikmannanna þurfi ekki að koma á óvart. Á síðasta heimsmeistaramóti hafi nefnilega alls fimm leikmenn horfið, og lið Kamerún þurft að spila á ellefu leikmönnum í lokaleik sínum á mótinu. HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira
Leikmennirnir tveir eru frá Kamerún sem var því aðeins með fjórtán leikmenn á skýrslu í tapinu stóra gegn Svíþjóð í gærkvöld, 37-13. Greint er frá hvarfi leikmannanna á vefnum Gohandball en ekkert saknæmt mun þó hafa átt sér stað. Samkvæmt kamerúnska blaðamanninum Leocadia Bongben ákváðu leikmennirnir sjálfir að yfirgefa landslið sitt rétt áður en HM hófst, og á kamerúnska handknattleikssambandið að hafa fengið staðfest að ekkert slæmt hafi komið fyrir þá. Leikmennirnir, sem heita Bénédicte Manga Ambassa og Marianne Batamag, voru með í vináttulandsleik gegn Senegal 26. nóvember en sáust svo hvergi í fyrsta leik Kamerún á HM fjórum dögum síðar. Bongben segir að hvarf leikmannanna þurfi ekki að koma á óvart. Á síðasta heimsmeistaramóti hafi nefnilega alls fimm leikmenn horfið, og lið Kamerún þurft að spila á ellefu leikmönnum í lokaleik sínum á mótinu.
HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti