Njarðvík yfirgefur Ljónagryfjuna og fær nýjan heimavöll afhentan í sumar Ágúst Orri Arnarson skrifar 17. júní 2024 07:01 Nýr heimavöllur Njarðvíkur við Stapaskóla verður afhentur þann 29. júlí næstkomandi. Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur yfirgefur hina fornfrægu Ljónagryfju. Nýr heimvöllur í nýju íþróttahúsi við Stapaskóla verður afhentur þann 29. júlí næstkomandi. Ljónagryfjan hefur verið heimili Njarðvíkur í rúmlega 70 ár. Þar hampaði félagið flestum af 19 Íslandsmeistaratitlum sínum í körfubolta karla og kvenna. Framkvæmdir hófust við „nýju Ljónagryfjuna“ á síðasta ári, íþróttahús ásamt sundlaug við Stapaskóla í Innri-Njarðvík. Þetta eru ekki einu breytingarnar hjá körfuknattleiksdeild Njarðvíkur en Rúnar Ingi Erlingsson tók við þjálfun karlaliðsins af Benedikti Guðmundssyni eftir tímabilið og Einar Árni Jóhannsson tók við störfum Rúnars með kvennaliðið. Njarðvík varð Íslandsmeistari árið 2022 undir stjórn Rúnars Inga.vísir / bára Halldór Karlsson mun áfram halda störfum sem formaður deildarinnar. „Framundan bíður okkar Njarðvíkinga það verkefni að hefja starfsemi á nýjum heimavelli í Stapaskóla. Bæjaryfirvöld hafa tjáð deildinni að Stapaskóli verði reiðubúinn til afhendingar þann 29. júlí næstkomandi. Á komandi tímabili verðum við því á nýjum stað og mikið af spennandi hlutum í gangi enda eru vinsældir körfuboltans sífellt að aukast,” sagði Halldór þegar ný stjórn var kjörin á auka-aðalfundi félagsins þann 5. júní síðastliðinn. Subway-deild karla Subway-deild kvenna UMF Njarðvík Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Sport Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Maté hættir með Hauka Körfubolti Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ákvað að yfirgefa KR Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Sjá meira
Ljónagryfjan hefur verið heimili Njarðvíkur í rúmlega 70 ár. Þar hampaði félagið flestum af 19 Íslandsmeistaratitlum sínum í körfubolta karla og kvenna. Framkvæmdir hófust við „nýju Ljónagryfjuna“ á síðasta ári, íþróttahús ásamt sundlaug við Stapaskóla í Innri-Njarðvík. Þetta eru ekki einu breytingarnar hjá körfuknattleiksdeild Njarðvíkur en Rúnar Ingi Erlingsson tók við þjálfun karlaliðsins af Benedikti Guðmundssyni eftir tímabilið og Einar Árni Jóhannsson tók við störfum Rúnars með kvennaliðið. Njarðvík varð Íslandsmeistari árið 2022 undir stjórn Rúnars Inga.vísir / bára Halldór Karlsson mun áfram halda störfum sem formaður deildarinnar. „Framundan bíður okkar Njarðvíkinga það verkefni að hefja starfsemi á nýjum heimavelli í Stapaskóla. Bæjaryfirvöld hafa tjáð deildinni að Stapaskóli verði reiðubúinn til afhendingar þann 29. júlí næstkomandi. Á komandi tímabili verðum við því á nýjum stað og mikið af spennandi hlutum í gangi enda eru vinsældir körfuboltans sífellt að aukast,” sagði Halldór þegar ný stjórn var kjörin á auka-aðalfundi félagsins þann 5. júní síðastliðinn.
Subway-deild karla Subway-deild kvenna UMF Njarðvík Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Sport Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Maté hættir með Hauka Körfubolti Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ákvað að yfirgefa KR Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti