Áform KR heilluðu Teit 11. september 2005 00:01 Teitur Þórðarson, nýráðinn þjálfari KR í knattspyrnu, sagði að ekki hefði staðið til að koma strax aftur heim til Íslands, en sagði tilboð KR hafa freistað sín vegna þeirra áætlana sem þeir hafi uppi um uppbyggingarstarf á næstu árum. "Stefnan er að byggja upp sterkt lið sem verður að mestu skipað leikmönnum sem koma upp úr yngriflokkastarfinu hjá félaginu og það þótti mér spennandi verkefni," sagði Teitur, sem segir aðbúnaðinn hjá KR síst lakari en hjá topp félögunum í norska boltanum. Samningur Teits við KR er til fimm ára og er ákvæði í samningnum sem segir að ekki sé hægt að segja honum upp störfum fyrr en eftir tvö ár. Teitur hefur búið erlendis undanfarin 30 ár. Hann lék með félögum í Svíþjóð, Frakklandi og Sviss frá 1977 til 1987 og þjálfaði í Svíþjóð, Eistlandi og Noregi frá 1987 og til og með þessu ári. Ferill TeitsTeitur Benedikt Þórðarson (14.1.1952) Leikmaður:1969-1977 ÍA1977 Jönköpings IF (Svíþjóð)1978-1981 Östers IF Växjö (Svíþjóð)* Fyrsti Íslendingurinn í Allsvenskan, efstu deildinni sænsku.1981-1983 RC Lens (Frakklandi)* 5. markahæsti leikmaður efstu deildar leiktíðina 1981-82 með 19 mörk í 38 leikjum.* Lék undir stjórn Gérard Houllier, síðar stjóra Liverpool.1983-1984 AS Cannes (Frakklandi)1984-1985 Yverdon Sports (Sviss)1985-1986 Östers IF Växjö (Svíþjóð)1987 Skövde AIK (Svíþjóð) Þjálfari:1987 Skövde AIK (Svíþjóð)1988-1990 SK Brann (Noregi)* Tók við af Tony Knapp fyrrum landsliðsþjálfara Íslendinga.1991-1992 SFK Lyn Oslo (Noregi)1993 SF Grei Oslo (Noregi)1994-1995 Lillestrøm SK (Noregi)1995-1999 landsliðsþjálfari Eistlands* Stjórnaði eistneska landsliðinu í 58 leikjum.1995-1999 FC Flora Tallin (Eistlandi)* Stjórnaði Flora í úrslitaleik Kýpurbikarkeppninnar gegn KR árið 1999.2000-2002 SK Brann (Noregi)2003 SFK Lyn Oslo (Noregi)2004-2005 Ull-Kisa (Noregi) Titlar:Íslandsmeistari: 1970, 1974, 1975.Sænskur meistari: 1978, 1980, 1981.Eistneskur meistari: 1994-95, 1997-98, 1998.Eistneskur bikarmeistari: 1998. A-landsleikir/mörk:41/9 - fjórum sinnum fyrirliði. * Teitur varð í vor fyrsti íslenski þjálfarinn með UEFA-Pro þjálfararéttindi. UEFA-Pro þjálfaragráðan veitir Teiti m.a. réttindi til að þjálfa félög í efstu deild í öllum löndum Evrópu sem eiga aðild að þjálfarasáttmála UEFA (39 lönd).* Teitur verður fjórði Skagamaðurinn sem þjálfar meistaraflokk KR. Guðjón Þórðarson þjálfaði KR árið 1994 og 1995, Pétur Pétursson árin 2000 og 2001 og Sigursteinn Gíslason seinni hluta þessarar leiktíðar. Heimild: www.kr.is Íslenski boltinn Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Sport Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Maté hættir með Hauka Körfubolti Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Ákvað að yfirgefa KR Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Kane kominn í jólafrí? „Gæsahúð allsstaðar“ Allt á kafi er Buffalo valtaði yfir 49ers Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Hugsaði lítið og stressaði sig minna Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Sjá meira
Teitur Þórðarson, nýráðinn þjálfari KR í knattspyrnu, sagði að ekki hefði staðið til að koma strax aftur heim til Íslands, en sagði tilboð KR hafa freistað sín vegna þeirra áætlana sem þeir hafi uppi um uppbyggingarstarf á næstu árum. "Stefnan er að byggja upp sterkt lið sem verður að mestu skipað leikmönnum sem koma upp úr yngriflokkastarfinu hjá félaginu og það þótti mér spennandi verkefni," sagði Teitur, sem segir aðbúnaðinn hjá KR síst lakari en hjá topp félögunum í norska boltanum. Samningur Teits við KR er til fimm ára og er ákvæði í samningnum sem segir að ekki sé hægt að segja honum upp störfum fyrr en eftir tvö ár. Teitur hefur búið erlendis undanfarin 30 ár. Hann lék með félögum í Svíþjóð, Frakklandi og Sviss frá 1977 til 1987 og þjálfaði í Svíþjóð, Eistlandi og Noregi frá 1987 og til og með þessu ári. Ferill TeitsTeitur Benedikt Þórðarson (14.1.1952) Leikmaður:1969-1977 ÍA1977 Jönköpings IF (Svíþjóð)1978-1981 Östers IF Växjö (Svíþjóð)* Fyrsti Íslendingurinn í Allsvenskan, efstu deildinni sænsku.1981-1983 RC Lens (Frakklandi)* 5. markahæsti leikmaður efstu deildar leiktíðina 1981-82 með 19 mörk í 38 leikjum.* Lék undir stjórn Gérard Houllier, síðar stjóra Liverpool.1983-1984 AS Cannes (Frakklandi)1984-1985 Yverdon Sports (Sviss)1985-1986 Östers IF Växjö (Svíþjóð)1987 Skövde AIK (Svíþjóð) Þjálfari:1987 Skövde AIK (Svíþjóð)1988-1990 SK Brann (Noregi)* Tók við af Tony Knapp fyrrum landsliðsþjálfara Íslendinga.1991-1992 SFK Lyn Oslo (Noregi)1993 SF Grei Oslo (Noregi)1994-1995 Lillestrøm SK (Noregi)1995-1999 landsliðsþjálfari Eistlands* Stjórnaði eistneska landsliðinu í 58 leikjum.1995-1999 FC Flora Tallin (Eistlandi)* Stjórnaði Flora í úrslitaleik Kýpurbikarkeppninnar gegn KR árið 1999.2000-2002 SK Brann (Noregi)2003 SFK Lyn Oslo (Noregi)2004-2005 Ull-Kisa (Noregi) Titlar:Íslandsmeistari: 1970, 1974, 1975.Sænskur meistari: 1978, 1980, 1981.Eistneskur meistari: 1994-95, 1997-98, 1998.Eistneskur bikarmeistari: 1998. A-landsleikir/mörk:41/9 - fjórum sinnum fyrirliði. * Teitur varð í vor fyrsti íslenski þjálfarinn með UEFA-Pro þjálfararéttindi. UEFA-Pro þjálfaragráðan veitir Teiti m.a. réttindi til að þjálfa félög í efstu deild í öllum löndum Evrópu sem eiga aðild að þjálfarasáttmála UEFA (39 lönd).* Teitur verður fjórði Skagamaðurinn sem þjálfar meistaraflokk KR. Guðjón Þórðarson þjálfaði KR árið 1994 og 1995, Pétur Pétursson árin 2000 og 2001 og Sigursteinn Gíslason seinni hluta þessarar leiktíðar. Heimild: www.kr.is
Íslenski boltinn Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Sport Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Maté hættir með Hauka Körfubolti Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Ákvað að yfirgefa KR Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Kane kominn í jólafrí? „Gæsahúð allsstaðar“ Allt á kafi er Buffalo valtaði yfir 49ers Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Hugsaði lítið og stressaði sig minna Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti