Sportspjallið: Aron Kristjánsson í yfirheyrslu hjá Gaupa 7. nóvember 2013 11:22 Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik, segir þá Björgvin Pál Gústavsson og Aron Rafn Eðvarðsson standa öðrum íslenskum markvörðum framar um þessar mundir. Þetta er meðal þess sem fram kom í svörum Arons við spurningum Guðjóns Guðmundssonar í Sportspjallinu þessa vikuna. Fóru þeir félagar um víðan völl í spjallinu. Rúmir tveir mánuðir eru þar til flautað verður til leiks á EM í Danmörku í janúar. Tveir lykilmenn liðsins, þeir Aron Pálmarsson og Alexanders Petersson, hafa glímt við meiðsli og fór Aron Kristjánsson sérstaklega í saumana á stöðu hægri skyttu. Aron var einnig spurður út í áhyggjur af varnarleiknum þar sem Ingimundur Ingimundarson glími við meiðsli, Vignir Svavarson fái lítið að spila og sömu sögu má segja um Ólaf Gústafsson. Aron ræddi einnig kröfu Gunnars Steins Jónssonar að fá tækifæri með liðinu og mikilvægi þess að leikmenn liðsins væru líkamlega sterkir. Í því samhengi kom meðal annars fram að Oddur Gretarsson þyrfti að styrkja sig mikið til að geta farið að berjast um sæti í liðinu af alvöru. Sportspjallið má sjá í spilaranum hér að ofan. Íslenski handboltinn Handbolti Video kassi sport íþróttir Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Maté hættir með Hauka Körfubolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Sport Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira
Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik, segir þá Björgvin Pál Gústavsson og Aron Rafn Eðvarðsson standa öðrum íslenskum markvörðum framar um þessar mundir. Þetta er meðal þess sem fram kom í svörum Arons við spurningum Guðjóns Guðmundssonar í Sportspjallinu þessa vikuna. Fóru þeir félagar um víðan völl í spjallinu. Rúmir tveir mánuðir eru þar til flautað verður til leiks á EM í Danmörku í janúar. Tveir lykilmenn liðsins, þeir Aron Pálmarsson og Alexanders Petersson, hafa glímt við meiðsli og fór Aron Kristjánsson sérstaklega í saumana á stöðu hægri skyttu. Aron var einnig spurður út í áhyggjur af varnarleiknum þar sem Ingimundur Ingimundarson glími við meiðsli, Vignir Svavarson fái lítið að spila og sömu sögu má segja um Ólaf Gústafsson. Aron ræddi einnig kröfu Gunnars Steins Jónssonar að fá tækifæri með liðinu og mikilvægi þess að leikmenn liðsins væru líkamlega sterkir. Í því samhengi kom meðal annars fram að Oddur Gretarsson þyrfti að styrkja sig mikið til að geta farið að berjast um sæti í liðinu af alvöru. Sportspjallið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Íslenski handboltinn Handbolti Video kassi sport íþróttir Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Maté hættir með Hauka Körfubolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Sport Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik