Allt tryllt á Twitter: Af hverju tókstu ekki leikhlé, Geir? Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. janúar 2017 18:24 Geir Sveinsson er ekki vinsælasti maðurinn hjá þjóðinni núna. vísir/epa Strákarnir okkar misstu niður unninn leik á móti Makedóníu í lokaumferð B-riðils HM 2017 í handbolta í dag. Þeir voru mest 24-19 yfir í seinni hálfleik en gerðu jafntefli, 27-27. Jafnteflið þýðir að Ísland mætir Frakklandi í París í 16 liða úrslitum en franska liðið töluvert sterka en það íslenska. Með sigri hefði Ísland mætt Noregi í næstu umferð. Ísland fékk síðustu sókn leiksins sem endaði með því að Rúnar Kárason tók ekki gott skot sem var auðveldlega varið. Sóknin var ekki að spilast vel og spurning um hvort Geir Sveinsson hefði ekki átt að taka leikhlé til að stilla upp síðasta skotinu. Það finnst allavega fólkinu í landinu sem var að tjá sig um leikinn á Twitter. Geir fær heldur betur á baukinn hjá landanum fyrir að taka ekki leikhlé eins og sjá má hér að neðan.Þvílíkt hrun! Eru að henda sigrinum frá sér! #hmruv #þrot— Benjamín Þórðarson (@BenniThordar) January 19, 2017 TAKTU LEIKHLÉ GEIR!!! #hmruv— Guðmundur Fannar (@gFannar) January 19, 2017 Af hverju tók hann ekki leikhlé? #hmruv— Runar Jonatansson (@RJonatansson) January 19, 2017 Afhverju tókstu ekki leikhlé Geir!!!! #hmruv— Páll Steinar (@pallsteinar) January 19, 2017 Kann Geir ekki að taka leikhlé undir lok leikja? Hvaða bull er þetta? #hmruv— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) January 19, 2017 Geir!??!? Leikhlé? !?!?!?!??! #hmruv— Pétur Sæmundsen (@PeturSaem) January 19, 2017 Þetta jafntefli skrifast á Geir!!!!! Djöfulsins vonbrigði #hmruv— hildur øder (@hilduroder) January 19, 2017 HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Makedónía - Ísland 27-27 | Strákarnir köstuðu frá sér sigrinum Strákarnir okkar munu mæta Frökkum í Lille á laugardag en ekki Norðmönnum í Albertville eftir að hafa kastað frá sér sigri gegn Makedóníu. Algert hrun á lokamínútunum og liðið mátti jafnvel telja sig heppið að hafa sloppið með jafntefli. En liðið er komið áfram og á það var stefnt. 19. janúar 2017 18:15 Twitter: Rúnar heillar þjóðina í fyrri hálfleik en hvað er málið með auða markið? Makedóníumenn spila með sjö í sókn og eru búnir að fá á sig nokkur mörk yfir allan völlinn. 19. janúar 2017 17:27 Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Sport Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira
Strákarnir okkar misstu niður unninn leik á móti Makedóníu í lokaumferð B-riðils HM 2017 í handbolta í dag. Þeir voru mest 24-19 yfir í seinni hálfleik en gerðu jafntefli, 27-27. Jafnteflið þýðir að Ísland mætir Frakklandi í París í 16 liða úrslitum en franska liðið töluvert sterka en það íslenska. Með sigri hefði Ísland mætt Noregi í næstu umferð. Ísland fékk síðustu sókn leiksins sem endaði með því að Rúnar Kárason tók ekki gott skot sem var auðveldlega varið. Sóknin var ekki að spilast vel og spurning um hvort Geir Sveinsson hefði ekki átt að taka leikhlé til að stilla upp síðasta skotinu. Það finnst allavega fólkinu í landinu sem var að tjá sig um leikinn á Twitter. Geir fær heldur betur á baukinn hjá landanum fyrir að taka ekki leikhlé eins og sjá má hér að neðan.Þvílíkt hrun! Eru að henda sigrinum frá sér! #hmruv #þrot— Benjamín Þórðarson (@BenniThordar) January 19, 2017 TAKTU LEIKHLÉ GEIR!!! #hmruv— Guðmundur Fannar (@gFannar) January 19, 2017 Af hverju tók hann ekki leikhlé? #hmruv— Runar Jonatansson (@RJonatansson) January 19, 2017 Afhverju tókstu ekki leikhlé Geir!!!! #hmruv— Páll Steinar (@pallsteinar) January 19, 2017 Kann Geir ekki að taka leikhlé undir lok leikja? Hvaða bull er þetta? #hmruv— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) January 19, 2017 Geir!??!? Leikhlé? !?!?!?!??! #hmruv— Pétur Sæmundsen (@PeturSaem) January 19, 2017 Þetta jafntefli skrifast á Geir!!!!! Djöfulsins vonbrigði #hmruv— hildur øder (@hilduroder) January 19, 2017
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Makedónía - Ísland 27-27 | Strákarnir köstuðu frá sér sigrinum Strákarnir okkar munu mæta Frökkum í Lille á laugardag en ekki Norðmönnum í Albertville eftir að hafa kastað frá sér sigri gegn Makedóníu. Algert hrun á lokamínútunum og liðið mátti jafnvel telja sig heppið að hafa sloppið með jafntefli. En liðið er komið áfram og á það var stefnt. 19. janúar 2017 18:15 Twitter: Rúnar heillar þjóðina í fyrri hálfleik en hvað er málið með auða markið? Makedóníumenn spila með sjö í sókn og eru búnir að fá á sig nokkur mörk yfir allan völlinn. 19. janúar 2017 17:27 Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Sport Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira
Umfjöllun: Makedónía - Ísland 27-27 | Strákarnir köstuðu frá sér sigrinum Strákarnir okkar munu mæta Frökkum í Lille á laugardag en ekki Norðmönnum í Albertville eftir að hafa kastað frá sér sigri gegn Makedóníu. Algert hrun á lokamínútunum og liðið mátti jafnvel telja sig heppið að hafa sloppið með jafntefli. En liðið er komið áfram og á það var stefnt. 19. janúar 2017 18:15
Twitter: Rúnar heillar þjóðina í fyrri hálfleik en hvað er málið með auða markið? Makedóníumenn spila með sjö í sókn og eru búnir að fá á sig nokkur mörk yfir allan völlinn. 19. janúar 2017 17:27
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik