Steinunn: Varnarleikurinn og markvarslan var á sturluðu stigi Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 7. mars 2020 15:48 Steinunn Björnsdóttir var í skýjunum í fagnaðarlátunum í Laugardalshöll í dag. vísir/daníel Maður leiksins, Steinunn Björnsdóttir, leikmaður Fram, var að sjálfsögðu hæstánægð eftir sigurinn á KA/Þór í bikarúrslitaleiknum í handbolta í Laugardalshöll í dag. „Við erum búnar að bíða lengi eftir þessu, erum búnar að spila frábærlega í allan vetur og loksins erum við búnar að vinna eitthvað. Nú getum við hætt að segja í viðtölum að það sé ekkert ennþá komið.“ Steinunn segir að það sé margt sem spilar inní og útskýri þessa gríðarlegu yfirburði sem liðið hafði um helgina. „Það er svo margt, við vorum að spila fáranlega vel saman, varnarleikurinn og markvarslan, var að mínu mati, á sturluðu leveli.“ „Við vorum að keyra vel á þær á fyrstu 30 og þær áttu ekki séns í dag, en þær eru með frábært lið.“ „Mig langar að nýta tækifærið og fá að hrósa stúkunum báðum, sérstaklega KA/Þór stúkunni þau létu vel í sér heyra allan leikinn þrátt fyrir að vera mikið undir. Svona á þetta að vera á öllum leikjum.“ Fram fór með 13 marka forystu inn í klefa í hálfleik en Steinunn segir að liðið hafi farið vel yfir það að halda gæðunum uppi þrátt fyrir mikla yfirburði „Við vildum halda gæðunum uppi, það er fullt af fólki komið til þess að horfa og við þurftum að halda áfram að spila vel og fagna til áhorfenda.“ En er þetta fyrsti titillinn af þremur? „Já, ég vona það.“ Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fram - KA/Þór 31-18| Fram er bikarmeistari kvenna Fram vann stórsigur á KA/Þór í úrslitaleiknum í Laugardalshöll, 13 mörk skyldu liðin að í hálfleik. Yfirburðir Fram voru svakalegir 7. mars 2020 14:45 Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Sport Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira
Maður leiksins, Steinunn Björnsdóttir, leikmaður Fram, var að sjálfsögðu hæstánægð eftir sigurinn á KA/Þór í bikarúrslitaleiknum í handbolta í Laugardalshöll í dag. „Við erum búnar að bíða lengi eftir þessu, erum búnar að spila frábærlega í allan vetur og loksins erum við búnar að vinna eitthvað. Nú getum við hætt að segja í viðtölum að það sé ekkert ennþá komið.“ Steinunn segir að það sé margt sem spilar inní og útskýri þessa gríðarlegu yfirburði sem liðið hafði um helgina. „Það er svo margt, við vorum að spila fáranlega vel saman, varnarleikurinn og markvarslan, var að mínu mati, á sturluðu leveli.“ „Við vorum að keyra vel á þær á fyrstu 30 og þær áttu ekki séns í dag, en þær eru með frábært lið.“ „Mig langar að nýta tækifærið og fá að hrósa stúkunum báðum, sérstaklega KA/Þór stúkunni þau létu vel í sér heyra allan leikinn þrátt fyrir að vera mikið undir. Svona á þetta að vera á öllum leikjum.“ Fram fór með 13 marka forystu inn í klefa í hálfleik en Steinunn segir að liðið hafi farið vel yfir það að halda gæðunum uppi þrátt fyrir mikla yfirburði „Við vildum halda gæðunum uppi, það er fullt af fólki komið til þess að horfa og við þurftum að halda áfram að spila vel og fagna til áhorfenda.“ En er þetta fyrsti titillinn af þremur? „Já, ég vona það.“
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fram - KA/Þór 31-18| Fram er bikarmeistari kvenna Fram vann stórsigur á KA/Þór í úrslitaleiknum í Laugardalshöll, 13 mörk skyldu liðin að í hálfleik. Yfirburðir Fram voru svakalegir 7. mars 2020 14:45 Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Sport Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Fram - KA/Þór 31-18| Fram er bikarmeistari kvenna Fram vann stórsigur á KA/Þór í úrslitaleiknum í Laugardalshöll, 13 mörk skyldu liðin að í hálfleik. Yfirburðir Fram voru svakalegir 7. mars 2020 14:45
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik