Snorri Steinn: Ef ég er ekki í fyrsta sæti þá er ég ekki ánægður með það Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 10. nóvember 2021 22:50 Snorri Steinn, þjálfari Vals stappar stálinu í sína menn. Vísir: Hulda Margrét Snorra Steini Guðjónssyni, þjálfara Vals í handbolta leið illa eftir leikinn á móti FH en var þó stoltur af strákunum. Hörkuspennandi leikur sem endaði með jafntefli, 29-29. Spilamennska Valsmanna var ekki sannfærandi fyrstu 20 mínútur leiksins og voru FH-ingar komnir í 6 marka mun, 4-10. „Við vorum ekki alveg nógu góðir í byrjun leiks. En svona ég var ánægður með síðustu 10 í fyrri og við vorum frábærir í seinni. Ég er gríðarlega ánægður og stoltur af strákunum. Það var erfiður undirbúningur fyrir þennan leik og við vorum að prófa nýja hluti á móti fullmönnuðu FH -liði þá er ég hrikalega ánægður og ég er hrikalega ánægður að vera ógeðslega fúll að hafa ekki unnið leikinn, því við áttum það skilið.“ Aðspurður hvað Valsmenn hefðu þurft að gera til þess að vinna leikinn sagði Snorri Steinn þetta: „Það vantaði aðeins meiri klókindi og heppni í lokin. Það voru smá atriði sem gerðu það að verkum. En við gerum nánast allt mjög vel í dag.“ Valsmenn eru í 2. sæti deildarinnar með 11 stig. Snorri kvaðst ekki sáttur með það. „Ég veit ekki í hvaða sæti ég er en ef ég er ekki í fyrsta sæti þá er ég ekki ánægður með það.“ Næsti leikur er á sunnudaginn á móti Fram og vill Snorri sjá svipaða frammistöðu og í seinni hálfleiknum. „Bara svipað og við vorum að gera í seinni hálfleik. Það var góður neisti, góð barátta, góður vilji og við vorum miklu fastari fyrir heldur en í upphafi leiks. Við tökum það með okkur og undirbúum okkur undir Fram á sunnudaginn.“ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Valur Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - FH 29-29 | Ótrúleg dramatík undir lokin er Valur fór á toppinn Valur og FH gerðu jafntefli í Olís-deild karla þar sem lokamínúturnar voru vægast sagt dramatískar. Björgvin Páll Gústavsson varði tvö vítaköst en allt kom fyrir ekki, lokatölur 29-29. 10. nóvember 2021 22:00 Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Sport Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira
Spilamennska Valsmanna var ekki sannfærandi fyrstu 20 mínútur leiksins og voru FH-ingar komnir í 6 marka mun, 4-10. „Við vorum ekki alveg nógu góðir í byrjun leiks. En svona ég var ánægður með síðustu 10 í fyrri og við vorum frábærir í seinni. Ég er gríðarlega ánægður og stoltur af strákunum. Það var erfiður undirbúningur fyrir þennan leik og við vorum að prófa nýja hluti á móti fullmönnuðu FH -liði þá er ég hrikalega ánægður og ég er hrikalega ánægður að vera ógeðslega fúll að hafa ekki unnið leikinn, því við áttum það skilið.“ Aðspurður hvað Valsmenn hefðu þurft að gera til þess að vinna leikinn sagði Snorri Steinn þetta: „Það vantaði aðeins meiri klókindi og heppni í lokin. Það voru smá atriði sem gerðu það að verkum. En við gerum nánast allt mjög vel í dag.“ Valsmenn eru í 2. sæti deildarinnar með 11 stig. Snorri kvaðst ekki sáttur með það. „Ég veit ekki í hvaða sæti ég er en ef ég er ekki í fyrsta sæti þá er ég ekki ánægður með það.“ Næsti leikur er á sunnudaginn á móti Fram og vill Snorri sjá svipaða frammistöðu og í seinni hálfleiknum. „Bara svipað og við vorum að gera í seinni hálfleik. Það var góður neisti, góð barátta, góður vilji og við vorum miklu fastari fyrir heldur en í upphafi leiks. Við tökum það með okkur og undirbúum okkur undir Fram á sunnudaginn.“ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Valur Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - FH 29-29 | Ótrúleg dramatík undir lokin er Valur fór á toppinn Valur og FH gerðu jafntefli í Olís-deild karla þar sem lokamínúturnar voru vægast sagt dramatískar. Björgvin Páll Gústavsson varði tvö vítaköst en allt kom fyrir ekki, lokatölur 29-29. 10. nóvember 2021 22:00 Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Sport Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira
Leik lokið: Valur - FH 29-29 | Ótrúleg dramatík undir lokin er Valur fór á toppinn Valur og FH gerðu jafntefli í Olís-deild karla þar sem lokamínúturnar voru vægast sagt dramatískar. Björgvin Páll Gústavsson varði tvö vítaköst en allt kom fyrir ekki, lokatölur 29-29. 10. nóvember 2021 22:00
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik