Aron: Maður á að bera virðingu fyrir öllum leikjum Benedikt Grétarsson skrifar 24. október 2018 22:30 Aron berst i gegnum vörn Grikkja í kvöld. vísir/daníel „Við vissum lítið hvað við vorum að fara út í og þeir náðu að draga allt tempó úr leiknum og við féllum niður á þeirra hraða. Svo var þetta bara tímaspursmál hvenær við næðum yfirhöndinni og þetta var bara þolinmæðisverk." Þetta sagði fyrirliðinn Aron Pálmarsson eftir 35-21 sigur Íslands gegn Grikklandi. Aron skoraði fjögur mörk og átti fjölda stoðsendinga í leiknum. „Við vorum bara skítlélegir í fyrri hálfleik og þeir voru örugglega að hitta á góðan dag. Eftir að við ræddum saman í hálfleik, ákváðum við að setja í næsta gír og það gekk upp.“ Það skiptir máli, að mati Arons, að klára svona leiki sannfærandi. „Klárlega. Það er leiðinlegt að vinna leiki ef maður er á 60-70% hraða og leikurinn endar bara í einhverjum nokkrum mörkum. Þá taka við leiðinlegir videofundir og tilfinningin er ekkert sérstök eftir svoleiðis leiki.” „Maður á að bera virðingu fyrir öllum leikjum, sérstaklega landsleikjum. Svona leikir geta bara verið kúnst fyrir hausinn en mér fannst við klára þetta vel í seinni hálfleiknum.” Snúinn leikur bíður Arons og strákanna í Tyrklandi um næstu helgi. „Það verður stemmari í Ankara í næsta leik! Frábær heimavöllur og skemmtilegt að spila í svoleiðis umhverfi. Þeir eru með töluvert betri leikmenn á pappírunum og það verður krefjandi að spila þarn. Við förum að sjálfsögðu þangað til að sækja sigur,“ sagði Aron Pálmarsson. EM 2020 í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Maté hættir með Hauka Körfubolti Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Sport Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Körfubolti Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Enski boltinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira
„Við vissum lítið hvað við vorum að fara út í og þeir náðu að draga allt tempó úr leiknum og við féllum niður á þeirra hraða. Svo var þetta bara tímaspursmál hvenær við næðum yfirhöndinni og þetta var bara þolinmæðisverk." Þetta sagði fyrirliðinn Aron Pálmarsson eftir 35-21 sigur Íslands gegn Grikklandi. Aron skoraði fjögur mörk og átti fjölda stoðsendinga í leiknum. „Við vorum bara skítlélegir í fyrri hálfleik og þeir voru örugglega að hitta á góðan dag. Eftir að við ræddum saman í hálfleik, ákváðum við að setja í næsta gír og það gekk upp.“ Það skiptir máli, að mati Arons, að klára svona leiki sannfærandi. „Klárlega. Það er leiðinlegt að vinna leiki ef maður er á 60-70% hraða og leikurinn endar bara í einhverjum nokkrum mörkum. Þá taka við leiðinlegir videofundir og tilfinningin er ekkert sérstök eftir svoleiðis leiki.” „Maður á að bera virðingu fyrir öllum leikjum, sérstaklega landsleikjum. Svona leikir geta bara verið kúnst fyrir hausinn en mér fannst við klára þetta vel í seinni hálfleiknum.” Snúinn leikur bíður Arons og strákanna í Tyrklandi um næstu helgi. „Það verður stemmari í Ankara í næsta leik! Frábær heimavöllur og skemmtilegt að spila í svoleiðis umhverfi. Þeir eru með töluvert betri leikmenn á pappírunum og það verður krefjandi að spila þarn. Við förum að sjálfsögðu þangað til að sækja sigur,“ sagði Aron Pálmarsson.
EM 2020 í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Maté hættir með Hauka Körfubolti Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Sport Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Körfubolti Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Enski boltinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti