Gert ráð fyrir tæplega þúsund stuðningsmönnum á Rúmeníuleiknum Sindri Sverrisson skrifar 5. október 2020 12:29 Tólfan hefur stutt dyggilega við íslenska landsliðið á síðustu árum. VÍSIR/DANÍEL KSÍ gerir ráð fyrir því að geta sett um 900 miða í sölu vegna leiks Íslands og Rúmeníu í undanúrslitum EM-umspilsins í fótbolta karla. Leikurinn fer fram á fimmtudagskvöld. Síðastliðinn föstudag, þegar enn voru 200 manna samkomutakmarkanir í gildi á Íslandi, gerðu áætlanir KSÍ ráð fyrir því að um 1.500 stuðningsmenn kæmust á leikinn. Nú þegar sóttvarnareglur hafa verið hertar fækkar hins vegar möguleikum íslenskra stuðningsmanna á að komast á leikinn. Hundrað áhorfendur mega nú vera í einu sóttvarnahólfi á íþróttaleikjum utanhúss. Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir að gert sé ráð fyrir að hægt sé að mynda fimm sóttvarnahólf í austurstúku Laugardalsvallar, og fjögur í vesturstúku. Hundrað miðar verði seldir í hvert hólf. Við hina 900 heppnu stuðningsmenn sem hreppa miða bætist svo starfsfólk KSÍ og heiðursgestir, sem einnig geta talist stuðningsmenn, og fjölmiðlamenn. Neðst í vesturstúkunni miðri munu einnig sitja varamenn úr báðum liðum, með bil á milli sín. Klara segir að verið sé að leggja lokahönd á allar áætlanir og undirbúning fyrir leikinn, en meðal annars þarf að búa til nýja skilmála sem áhorfendur þurfa að samþykkja. Þeir þurfa til að mynda að samþykkja að þeir mæti ekki á leikinn finni þeir fyrir einkennum kórónuveirusmits, og að þeir verði með grímu á leiknum. Ársmiðahafar fá forgang á miðana 900 sem settir verða í sölu á tix.is síðar í vikunni. Þar gildir „fyrstur kemur, fyrstur fær“ en fólki verður þó raðað í röð með handahófskenndum hætti ef fleiri en 900 bíða þess að kaupa miða þegar salan hefst. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Mætum íslensku fílahjörðinni Rúmenskir fjölmiðlar fjalla um afar háan meðalaldur væntanlegs byrjunarliðs Íslands fyrir undanúrslitaleik Íslands og Rúmeníu í EM-umspilinu í fótbolta. 5. október 2020 11:30 Áhorfendur leyfðir utandyra: Þurfa að vera með grímu Samkvæmt uppfærðu minnisblaði Heilbrigðisráðuneytis verða áhorfendur nú leyfðir á íþróttaviðburðum utandyra. 4. október 2020 19:15 Hamrén: Stuðningurinn getur ráðið úrslitum Erik Hamrén kveðst bjartsýnn fyrir leikinn gegn Rúmeníu enda aldrei getað valið jafn sterkan hóp síðan hann tók við íslenska karlalandsliðinu. 2. október 2020 17:30 Hikaði ekki við að velja Birki Má aftur í landsliðið Birkir Már Sævarsson hefur farið á kostum í Pepsi Max deildinni að undanförnu og fékk sæti í landsliðshópnum sem mætir Rúmeníu, Danmörku og Belgíu. 2. október 2020 14:23 Hamrén náði samkomulagi við Heimi Hallgríms um Aron Einar Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, gerði samkomulag við forvera sinn til að fá íslenska landsliðsfyrirliðann í Rúmeníuleikinn. 2. október 2020 13:46 Freyr: Aldrei átt jafnmikið af efni um eitt lið Íslenskir knattspyrnuáhugamenn vita kannski ekki alltof mikið um rúmenska landsliðið en þjálfararnir hafa safnað að sér mikið af upplýsingum. 2. október 2020 13:32 Útlit fyrir að fimmtánhundruð manns mæti á landsleikina Áætlanir KSÍ gera ráð fyrir því að verði sóttvarnareglum á Íslandi ekki breytt á næstu dögum muni um 1.500 manns fá að sitja í stúkunum á Laugardalsvelli í komandi landsleikjum. 2. október 2020 13:18 Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Fleiri fréttir Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Sjá meira
KSÍ gerir ráð fyrir því að geta sett um 900 miða í sölu vegna leiks Íslands og Rúmeníu í undanúrslitum EM-umspilsins í fótbolta karla. Leikurinn fer fram á fimmtudagskvöld. Síðastliðinn föstudag, þegar enn voru 200 manna samkomutakmarkanir í gildi á Íslandi, gerðu áætlanir KSÍ ráð fyrir því að um 1.500 stuðningsmenn kæmust á leikinn. Nú þegar sóttvarnareglur hafa verið hertar fækkar hins vegar möguleikum íslenskra stuðningsmanna á að komast á leikinn. Hundrað áhorfendur mega nú vera í einu sóttvarnahólfi á íþróttaleikjum utanhúss. Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir að gert sé ráð fyrir að hægt sé að mynda fimm sóttvarnahólf í austurstúku Laugardalsvallar, og fjögur í vesturstúku. Hundrað miðar verði seldir í hvert hólf. Við hina 900 heppnu stuðningsmenn sem hreppa miða bætist svo starfsfólk KSÍ og heiðursgestir, sem einnig geta talist stuðningsmenn, og fjölmiðlamenn. Neðst í vesturstúkunni miðri munu einnig sitja varamenn úr báðum liðum, með bil á milli sín. Klara segir að verið sé að leggja lokahönd á allar áætlanir og undirbúning fyrir leikinn, en meðal annars þarf að búa til nýja skilmála sem áhorfendur þurfa að samþykkja. Þeir þurfa til að mynda að samþykkja að þeir mæti ekki á leikinn finni þeir fyrir einkennum kórónuveirusmits, og að þeir verði með grímu á leiknum. Ársmiðahafar fá forgang á miðana 900 sem settir verða í sölu á tix.is síðar í vikunni. Þar gildir „fyrstur kemur, fyrstur fær“ en fólki verður þó raðað í röð með handahófskenndum hætti ef fleiri en 900 bíða þess að kaupa miða þegar salan hefst.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Mætum íslensku fílahjörðinni Rúmenskir fjölmiðlar fjalla um afar háan meðalaldur væntanlegs byrjunarliðs Íslands fyrir undanúrslitaleik Íslands og Rúmeníu í EM-umspilinu í fótbolta. 5. október 2020 11:30 Áhorfendur leyfðir utandyra: Þurfa að vera með grímu Samkvæmt uppfærðu minnisblaði Heilbrigðisráðuneytis verða áhorfendur nú leyfðir á íþróttaviðburðum utandyra. 4. október 2020 19:15 Hamrén: Stuðningurinn getur ráðið úrslitum Erik Hamrén kveðst bjartsýnn fyrir leikinn gegn Rúmeníu enda aldrei getað valið jafn sterkan hóp síðan hann tók við íslenska karlalandsliðinu. 2. október 2020 17:30 Hikaði ekki við að velja Birki Má aftur í landsliðið Birkir Már Sævarsson hefur farið á kostum í Pepsi Max deildinni að undanförnu og fékk sæti í landsliðshópnum sem mætir Rúmeníu, Danmörku og Belgíu. 2. október 2020 14:23 Hamrén náði samkomulagi við Heimi Hallgríms um Aron Einar Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, gerði samkomulag við forvera sinn til að fá íslenska landsliðsfyrirliðann í Rúmeníuleikinn. 2. október 2020 13:46 Freyr: Aldrei átt jafnmikið af efni um eitt lið Íslenskir knattspyrnuáhugamenn vita kannski ekki alltof mikið um rúmenska landsliðið en þjálfararnir hafa safnað að sér mikið af upplýsingum. 2. október 2020 13:32 Útlit fyrir að fimmtánhundruð manns mæti á landsleikina Áætlanir KSÍ gera ráð fyrir því að verði sóttvarnareglum á Íslandi ekki breytt á næstu dögum muni um 1.500 manns fá að sitja í stúkunum á Laugardalsvelli í komandi landsleikjum. 2. október 2020 13:18 Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Fleiri fréttir Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Sjá meira
Mætum íslensku fílahjörðinni Rúmenskir fjölmiðlar fjalla um afar háan meðalaldur væntanlegs byrjunarliðs Íslands fyrir undanúrslitaleik Íslands og Rúmeníu í EM-umspilinu í fótbolta. 5. október 2020 11:30
Áhorfendur leyfðir utandyra: Þurfa að vera með grímu Samkvæmt uppfærðu minnisblaði Heilbrigðisráðuneytis verða áhorfendur nú leyfðir á íþróttaviðburðum utandyra. 4. október 2020 19:15
Hamrén: Stuðningurinn getur ráðið úrslitum Erik Hamrén kveðst bjartsýnn fyrir leikinn gegn Rúmeníu enda aldrei getað valið jafn sterkan hóp síðan hann tók við íslenska karlalandsliðinu. 2. október 2020 17:30
Hikaði ekki við að velja Birki Má aftur í landsliðið Birkir Már Sævarsson hefur farið á kostum í Pepsi Max deildinni að undanförnu og fékk sæti í landsliðshópnum sem mætir Rúmeníu, Danmörku og Belgíu. 2. október 2020 14:23
Hamrén náði samkomulagi við Heimi Hallgríms um Aron Einar Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, gerði samkomulag við forvera sinn til að fá íslenska landsliðsfyrirliðann í Rúmeníuleikinn. 2. október 2020 13:46
Freyr: Aldrei átt jafnmikið af efni um eitt lið Íslenskir knattspyrnuáhugamenn vita kannski ekki alltof mikið um rúmenska landsliðið en þjálfararnir hafa safnað að sér mikið af upplýsingum. 2. október 2020 13:32
Útlit fyrir að fimmtánhundruð manns mæti á landsleikina Áætlanir KSÍ gera ráð fyrir því að verði sóttvarnareglum á Íslandi ekki breytt á næstu dögum muni um 1.500 manns fá að sitja í stúkunum á Laugardalsvelli í komandi landsleikjum. 2. október 2020 13:18
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti