Tímamótaleikur hjá Akureyringunum í kvöld Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. nóvember 2020 16:01 Aron Einar Gunnarsson og Birkir Bjarnason verða væntanlega saman á miðju íslenska liðsins gegn Ungverjum í kvöld. Með sigri tryggir Ísland sér sæti á þriðja stórmótinu í röð. getty/Jeroen Meuwsen Aron Einar Gunnarsson og Birkir Bjarnason leika sinn 90. landsleik þegar Ísland sækir Ungverjaland heim í umspili um sæti á EM í kvöld. Þrír leikmenn hafa leikið 90 leiki eða fleiri fyrir íslenska landsliðið og tveir þeirra eru í íslenska hópnum í dag. Rúnar Kristinsson er leikjahæstur með 104 landsleiki en síðan koma Ragnar Sigurðsson og Birkir Már Sævarsson með 96 og 93 landsleiki. Aron Einar og Birkir bætast í þennan hóp í kvöld og fara fram úr Hermanni Hreiðarssyni sem lék 89 landsleiki á sínum tíma. Alfreð Finnbogason, sem verður að öllum líkindum í byrjunarliðinu í kvöld, leikur einnig tímamótaleik fyrir landsliðið, sinn sextugasta. Ef Kolbeinn Sigþórsson kemur við sögu leikur hann sömuleiðis sinn sextugasta landsleik. Aron Einar lék sinn fyrsta landsleik í 2-0 tapi fyrir Hvíta-Rússlandi á Möltu 2. febrúar 2008, þá aðeins átján ára. Hann hefur verið landsliðsfyrirliði frá 2012 og leikurinn í kvöld verður hans 62. sem fyrirliði landsliðsins. Birkir þreytti frumraun sína með landsliðinu í 4-0 sigri á Andorra 29. maí 2010. Hann var í byrjunarliði Íslands og lék allan leikinn. Auk þess að vera í 4.-6. sæti yfir leikjahæstu leikmenn íslenska landsliðsins frá upphafi er Birkir í 8.-9. sætinu á listanum yfir þá markahæstu landsliðsmennina ásamt Þórði Guðjónssyni með þrettán mörk. Gríðarleg reynsla er í íslenska hópnum og miklu meiri en í þeim ungverska. Í íslenska hópnum eru tólf leikmenn sem hafa leikið yfir 50 landsleiki. Ádám Szalai er eini Ungverjinn sem á 50 landsleiki eða fleiri. Hann er leikjahæstur í ungverska hópnum, þó ekki með nema 66 landsleiki. Ádám Nagy er næstleikjahæstur með 41 landsleik. Aðeins einn leikmaður í íslenska hópnum hefur leikið færri en tíu landsleiki; Rúnar Alex Rúnarsson. Í ungverska hópnum eru aftur á móti ellefu leikmenn sem hafa ekki náð tíu landsleikjum. Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Enska sambandið sækir um sérstaka undanþágu fyrir íslenska landsliðið Enska knattspyrnusambandið heldur ennþá vonina um að íslenska knattspyrnulandsliðið fá sérstakt leyfi frá enskum sóttvarnaryfirvöldum til að koma Englands frá Danmörku. 12. nóvember 2020 13:52 Vill að Jón Daði byrji í kvöld Nánast allt byrjunarliðið sem mætti Króatíu í úrslitaleik ytra um sæti á HM fyrir sjö árum er til taks í Búdapest í kvöld í úrslitaleik Íslands við Ungverjaland um sæti á EM. 12. nóvember 2020 13:31 Feðgarnir Gummi Ben og Albert í skemmtilegu innslagi hjá UEFA Fótboltafeðgarnir Guðmundur Benediktsson og Albert Guðmundsson eru í sviðsljósinu í nýju myndbandi hjá UEFA þar sem hitað er upp fyrir Ungverjaleikinn í kvöld. 12. nóvember 2020 13:11 Arnór Ingvi reyndist vera með veiruna Það reyndist góð ákvörðun að Arnór Ingvi Traustason gæfi eftir sæti sitt í íslenska landsliðshópnum sem mætir Ungverjalandi í kvöld. Hann hefur nú greinst með kórónuveirusmit. 12. nóvember 2020 12:55 Þríeykið sendi landsliðunum baráttukveðjur: „Vitum að þið munið skilja allt eftir á vellinum“ Víðir Reynisson lauk máli sínu á upplýsingafundi almannavarna á að senda íslensku landsliðunum góðar kveðjur fyrir hönd þríeykisins svokallaða. 12. nóvember 2020 12:19 Í beinni: Ungverjaland - Ísland | EM-sæti í boði fyrir strákana okkar í Búdapest Ungverjaland og Ísland spila hreinan úrslitaleik um sæti á Evrópumótinu í knattspyrnu næsta sumar en íslensku strákarnir geta í kvöld tryggt sig inn á þriðja stórmótið í röð. 12. nóvember 2020 16:46 Segir að áhorfendaleysið hjálpi Íslendingum Hjörvar Hafliðason telur að það hjálpi Íslendingum að leikurinn gegn Ungverjum fari fram fyrir luktum dyrum. 12. nóvember 2020 11:01 Svona getur þú horft á úrslitaleikinn við Ungverja Úrslitaleikur Ungverjalands og Íslands um sæti á EM verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. 12. nóvember 2020 10:39 Sjáðu upphitunarþátt Gumma Ben um úrslitaleikinn við Ungverja Guðmundur Benediktsson rýndi í úrslitaleik Ungverjalands og Íslands ásamt sérfræðingum sínum í sérstökum upphitunarþætti í gærkvöld. Þáttinn í heild má nú sjá á Vísi. 12. nóvember 2020 07:29 Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Fleiri fréttir Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson og Birkir Bjarnason leika sinn 90. landsleik þegar Ísland sækir Ungverjaland heim í umspili um sæti á EM í kvöld. Þrír leikmenn hafa leikið 90 leiki eða fleiri fyrir íslenska landsliðið og tveir þeirra eru í íslenska hópnum í dag. Rúnar Kristinsson er leikjahæstur með 104 landsleiki en síðan koma Ragnar Sigurðsson og Birkir Már Sævarsson með 96 og 93 landsleiki. Aron Einar og Birkir bætast í þennan hóp í kvöld og fara fram úr Hermanni Hreiðarssyni sem lék 89 landsleiki á sínum tíma. Alfreð Finnbogason, sem verður að öllum líkindum í byrjunarliðinu í kvöld, leikur einnig tímamótaleik fyrir landsliðið, sinn sextugasta. Ef Kolbeinn Sigþórsson kemur við sögu leikur hann sömuleiðis sinn sextugasta landsleik. Aron Einar lék sinn fyrsta landsleik í 2-0 tapi fyrir Hvíta-Rússlandi á Möltu 2. febrúar 2008, þá aðeins átján ára. Hann hefur verið landsliðsfyrirliði frá 2012 og leikurinn í kvöld verður hans 62. sem fyrirliði landsliðsins. Birkir þreytti frumraun sína með landsliðinu í 4-0 sigri á Andorra 29. maí 2010. Hann var í byrjunarliði Íslands og lék allan leikinn. Auk þess að vera í 4.-6. sæti yfir leikjahæstu leikmenn íslenska landsliðsins frá upphafi er Birkir í 8.-9. sætinu á listanum yfir þá markahæstu landsliðsmennina ásamt Þórði Guðjónssyni með þrettán mörk. Gríðarleg reynsla er í íslenska hópnum og miklu meiri en í þeim ungverska. Í íslenska hópnum eru tólf leikmenn sem hafa leikið yfir 50 landsleiki. Ádám Szalai er eini Ungverjinn sem á 50 landsleiki eða fleiri. Hann er leikjahæstur í ungverska hópnum, þó ekki með nema 66 landsleiki. Ádám Nagy er næstleikjahæstur með 41 landsleik. Aðeins einn leikmaður í íslenska hópnum hefur leikið færri en tíu landsleiki; Rúnar Alex Rúnarsson. Í ungverska hópnum eru aftur á móti ellefu leikmenn sem hafa ekki náð tíu landsleikjum. Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2.
Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Enska sambandið sækir um sérstaka undanþágu fyrir íslenska landsliðið Enska knattspyrnusambandið heldur ennþá vonina um að íslenska knattspyrnulandsliðið fá sérstakt leyfi frá enskum sóttvarnaryfirvöldum til að koma Englands frá Danmörku. 12. nóvember 2020 13:52 Vill að Jón Daði byrji í kvöld Nánast allt byrjunarliðið sem mætti Króatíu í úrslitaleik ytra um sæti á HM fyrir sjö árum er til taks í Búdapest í kvöld í úrslitaleik Íslands við Ungverjaland um sæti á EM. 12. nóvember 2020 13:31 Feðgarnir Gummi Ben og Albert í skemmtilegu innslagi hjá UEFA Fótboltafeðgarnir Guðmundur Benediktsson og Albert Guðmundsson eru í sviðsljósinu í nýju myndbandi hjá UEFA þar sem hitað er upp fyrir Ungverjaleikinn í kvöld. 12. nóvember 2020 13:11 Arnór Ingvi reyndist vera með veiruna Það reyndist góð ákvörðun að Arnór Ingvi Traustason gæfi eftir sæti sitt í íslenska landsliðshópnum sem mætir Ungverjalandi í kvöld. Hann hefur nú greinst með kórónuveirusmit. 12. nóvember 2020 12:55 Þríeykið sendi landsliðunum baráttukveðjur: „Vitum að þið munið skilja allt eftir á vellinum“ Víðir Reynisson lauk máli sínu á upplýsingafundi almannavarna á að senda íslensku landsliðunum góðar kveðjur fyrir hönd þríeykisins svokallaða. 12. nóvember 2020 12:19 Í beinni: Ungverjaland - Ísland | EM-sæti í boði fyrir strákana okkar í Búdapest Ungverjaland og Ísland spila hreinan úrslitaleik um sæti á Evrópumótinu í knattspyrnu næsta sumar en íslensku strákarnir geta í kvöld tryggt sig inn á þriðja stórmótið í röð. 12. nóvember 2020 16:46 Segir að áhorfendaleysið hjálpi Íslendingum Hjörvar Hafliðason telur að það hjálpi Íslendingum að leikurinn gegn Ungverjum fari fram fyrir luktum dyrum. 12. nóvember 2020 11:01 Svona getur þú horft á úrslitaleikinn við Ungverja Úrslitaleikur Ungverjalands og Íslands um sæti á EM verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. 12. nóvember 2020 10:39 Sjáðu upphitunarþátt Gumma Ben um úrslitaleikinn við Ungverja Guðmundur Benediktsson rýndi í úrslitaleik Ungverjalands og Íslands ásamt sérfræðingum sínum í sérstökum upphitunarþætti í gærkvöld. Þáttinn í heild má nú sjá á Vísi. 12. nóvember 2020 07:29 Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Fleiri fréttir Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Sjá meira
Enska sambandið sækir um sérstaka undanþágu fyrir íslenska landsliðið Enska knattspyrnusambandið heldur ennþá vonina um að íslenska knattspyrnulandsliðið fá sérstakt leyfi frá enskum sóttvarnaryfirvöldum til að koma Englands frá Danmörku. 12. nóvember 2020 13:52
Vill að Jón Daði byrji í kvöld Nánast allt byrjunarliðið sem mætti Króatíu í úrslitaleik ytra um sæti á HM fyrir sjö árum er til taks í Búdapest í kvöld í úrslitaleik Íslands við Ungverjaland um sæti á EM. 12. nóvember 2020 13:31
Feðgarnir Gummi Ben og Albert í skemmtilegu innslagi hjá UEFA Fótboltafeðgarnir Guðmundur Benediktsson og Albert Guðmundsson eru í sviðsljósinu í nýju myndbandi hjá UEFA þar sem hitað er upp fyrir Ungverjaleikinn í kvöld. 12. nóvember 2020 13:11
Arnór Ingvi reyndist vera með veiruna Það reyndist góð ákvörðun að Arnór Ingvi Traustason gæfi eftir sæti sitt í íslenska landsliðshópnum sem mætir Ungverjalandi í kvöld. Hann hefur nú greinst með kórónuveirusmit. 12. nóvember 2020 12:55
Þríeykið sendi landsliðunum baráttukveðjur: „Vitum að þið munið skilja allt eftir á vellinum“ Víðir Reynisson lauk máli sínu á upplýsingafundi almannavarna á að senda íslensku landsliðunum góðar kveðjur fyrir hönd þríeykisins svokallaða. 12. nóvember 2020 12:19
Í beinni: Ungverjaland - Ísland | EM-sæti í boði fyrir strákana okkar í Búdapest Ungverjaland og Ísland spila hreinan úrslitaleik um sæti á Evrópumótinu í knattspyrnu næsta sumar en íslensku strákarnir geta í kvöld tryggt sig inn á þriðja stórmótið í röð. 12. nóvember 2020 16:46
Segir að áhorfendaleysið hjálpi Íslendingum Hjörvar Hafliðason telur að það hjálpi Íslendingum að leikurinn gegn Ungverjum fari fram fyrir luktum dyrum. 12. nóvember 2020 11:01
Svona getur þú horft á úrslitaleikinn við Ungverja Úrslitaleikur Ungverjalands og Íslands um sæti á EM verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. 12. nóvember 2020 10:39
Sjáðu upphitunarþátt Gumma Ben um úrslitaleikinn við Ungverja Guðmundur Benediktsson rýndi í úrslitaleik Ungverjalands og Íslands ásamt sérfræðingum sínum í sérstökum upphitunarþætti í gærkvöld. Þáttinn í heild má nú sjá á Vísi. 12. nóvember 2020 07:29
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti