Sævar Atli skoraði sitt fyrsta mark í enn einum sigri Lyngby Valur Páll Eiríksson skrifar 18. ágúst 2021 18:15 Fátt fær Lyngby stöðvað þessa dagana. Mynd/Lyngby Lyngby vann 4-2 sigur á Fremad Amager í dönsku B-deildinni í fótbolta. Freyr Alexandersson stýrir liðinu en hann á enn eftir að tapa stigi við stjórnvölin. Lyngby var með fullt hús stiga, tólf stig, eftir fyrstu fjóra leiki sína í deildinni en Fremad Amager var án stiga á botni deildarinnar. Margir bjuggust þá eflaust við auðveldum sigri heimamanna í Lyngby en botnliðið gaf lítið eftir. Magnus Kastrup kom Lyngby í forystu eftir stundarfjórðungsleik en Jakob Johansson jafnaði fyrir gestina sex mínútum síðar. 1-1 stóð í hálfleik en Færeyingurinn Petur Knudsen kom Lyngby aftur yfir á 55. mínútu. Sú forystu entist enn skemur en sú fyrri þar sem Momo Fanye Touré jafnaði fyrir Fremad tveimur mínútum síðar. Sanders Ngabo kom Lyngby yfir í þriðja sinn á 66. mínútu leiksins og þá innsiglaði Sævar Atli Magnússon 4-2 sigur liðsins í uppbótartíma. Sævar Atli kom inn á sem varamaður á 83. mínútu en markið er hans fyrsta frá skiptum sínum til liðsins frá Leikni Reykjavík. Sævar kom inn á sem varamaður í leik gegn Hobro um helgina þar sem hann lagði upp tvö mörk og fer hann því vel af stað með danska liðinu. 90+3 Saevar Magnusson scorer til 4-2! pic.twitter.com/b2kZ4gpL6N— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) August 18, 2021 Lyngby viðheldur fullkominni byrjun sinni á mótinu og er með 15 stig eftir fimm leiki. Samkeppnin er hins vegar hörð á toppnum. Frederica er aðeins tveimur stigum á eftir Lyngby og þá er Helsingör með tólf stig og á leik inni á topplið Lyngby. Næsti leikur Lyngby er gegn Helsingör á laugardaginn kemur og þá ljóst að annað hvort liðanna, ef ekki bæði, munu tapa sínum fyrstu stigum á tímabilinu. Sæti fyrrum danska landsliðsmannsins Peter Lövenkrands, sem lék með Schalke og Newcastle á sínum tíma, er hins vegar farið að hitna. Lövenkrands tók við Fremad í sumar og er liðið enn í leit að sínu fyrsta stigi. Danski boltinn Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Sport Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Enski boltinn Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Enski boltinn Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Formúla 1 Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Fótbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti Fleiri fréttir Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjá meira
Lyngby var með fullt hús stiga, tólf stig, eftir fyrstu fjóra leiki sína í deildinni en Fremad Amager var án stiga á botni deildarinnar. Margir bjuggust þá eflaust við auðveldum sigri heimamanna í Lyngby en botnliðið gaf lítið eftir. Magnus Kastrup kom Lyngby í forystu eftir stundarfjórðungsleik en Jakob Johansson jafnaði fyrir gestina sex mínútum síðar. 1-1 stóð í hálfleik en Færeyingurinn Petur Knudsen kom Lyngby aftur yfir á 55. mínútu. Sú forystu entist enn skemur en sú fyrri þar sem Momo Fanye Touré jafnaði fyrir Fremad tveimur mínútum síðar. Sanders Ngabo kom Lyngby yfir í þriðja sinn á 66. mínútu leiksins og þá innsiglaði Sævar Atli Magnússon 4-2 sigur liðsins í uppbótartíma. Sævar Atli kom inn á sem varamaður á 83. mínútu en markið er hans fyrsta frá skiptum sínum til liðsins frá Leikni Reykjavík. Sævar kom inn á sem varamaður í leik gegn Hobro um helgina þar sem hann lagði upp tvö mörk og fer hann því vel af stað með danska liðinu. 90+3 Saevar Magnusson scorer til 4-2! pic.twitter.com/b2kZ4gpL6N— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) August 18, 2021 Lyngby viðheldur fullkominni byrjun sinni á mótinu og er með 15 stig eftir fimm leiki. Samkeppnin er hins vegar hörð á toppnum. Frederica er aðeins tveimur stigum á eftir Lyngby og þá er Helsingör með tólf stig og á leik inni á topplið Lyngby. Næsti leikur Lyngby er gegn Helsingör á laugardaginn kemur og þá ljóst að annað hvort liðanna, ef ekki bæði, munu tapa sínum fyrstu stigum á tímabilinu. Sæti fyrrum danska landsliðsmannsins Peter Lövenkrands, sem lék með Schalke og Newcastle á sínum tíma, er hins vegar farið að hitna. Lövenkrands tók við Fremad í sumar og er liðið enn í leit að sínu fyrsta stigi.
Danski boltinn Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Sport Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Enski boltinn Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Enski boltinn Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Formúla 1 Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Fótbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti Fleiri fréttir Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjá meira