Herflugvélar fylgdu Pólverjum til Katar Smári Jökull Jónsson skrifar 17. nóvember 2022 22:30 Robert Lewandowski gengur um borð í flugvél pólska liðsins sem flaug liðinu til Katar. Vísir/Getty Nú styttist óðum í að heimsmeistaramótið í Katar hefjist og liðin eru hvert á fætur öðru farin að tínast til landsins í miðaustri. Pólverjar yfirgáfu heimaland sitt með stæl í dag. Pólverjar verða í riðli með Mexíkó, Sádi Arabíu og Argentínu á heimsmeistaramótinu en þeir léku vináttuleik gegn Chile í gær þar sem þeir fóru með sigur af hólmi eftir mark Krzysztof Piatek undir lok leiksins. Pólska liðið hélt síðan áleiðis til Katar í dag og það var engu til sparað á leið þeirra úr landi. Flugvél pólska liðsins fékk fylgd frá F-16 flugvélum pólska hersins að landamærum Póllands í suðri en myndband af fylgdinni var birt á Twitter reikningi pólska knattspyrnusambandsins. Do po udniowej granicy Polski eskortowa y nas samoloty F16! Dzi kujemy i pozdrawiamy panów pilotów! pic.twitter.com/7WLuM1QrhZ— czy nas pi ka (@LaczyNasPilka) November 17, 2022 Pólverjar eru taldir eiga ágæta möguleika á því að fara upp úr riðlinum og tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum heimsmeistaramótsins. Argentína er talið sigurstranglegast í þeirra riðli með Lionel Messi í broddi fylkingar en flestir búast við hörðum slag Póllands og Mexíkó um annað sætið sem tryggir áframhaldandi þátttöku. Pólland HM 2022 í Katar Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Sport Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Enski boltinn Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Enski boltinn Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Formúla 1 Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Kane kominn í jólafrí? Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Sjá meira
Pólverjar verða í riðli með Mexíkó, Sádi Arabíu og Argentínu á heimsmeistaramótinu en þeir léku vináttuleik gegn Chile í gær þar sem þeir fóru með sigur af hólmi eftir mark Krzysztof Piatek undir lok leiksins. Pólska liðið hélt síðan áleiðis til Katar í dag og það var engu til sparað á leið þeirra úr landi. Flugvél pólska liðsins fékk fylgd frá F-16 flugvélum pólska hersins að landamærum Póllands í suðri en myndband af fylgdinni var birt á Twitter reikningi pólska knattspyrnusambandsins. Do po udniowej granicy Polski eskortowa y nas samoloty F16! Dzi kujemy i pozdrawiamy panów pilotów! pic.twitter.com/7WLuM1QrhZ— czy nas pi ka (@LaczyNasPilka) November 17, 2022 Pólverjar eru taldir eiga ágæta möguleika á því að fara upp úr riðlinum og tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum heimsmeistaramótsins. Argentína er talið sigurstranglegast í þeirra riðli með Lionel Messi í broddi fylkingar en flestir búast við hörðum slag Póllands og Mexíkó um annað sætið sem tryggir áframhaldandi þátttöku.
Pólland HM 2022 í Katar Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Sport Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Enski boltinn Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Enski boltinn Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Formúla 1 Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Kane kominn í jólafrí? Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Sjá meira