Björgvin Páll þakkar líka fyrir krítíkina og neikvæðnina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2023 12:00 Björgvin Páll Gústavsson bar fyrirliðaband íslenska liðsins í síðustu tveimur leikjum þess á HM. Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið ætlaði sér mikið á heimsmeistaramótinu í handbolta en þarf enn að biða eftir því að komast í hóp átta bestu handboltaþjóða heims. Björgvin Páll Gústavsson var að keppa á sínu sextánda stórmóti og tók við fyrirliðabandinu þegar Aron Pálmarsson meiddist. Björgvin Páll þekkir það því orðið vel þegar íslenska þjóðin fer næstum því öll að pæla í handbolta og því fylgir mikið pressa á landsliðsstrákunum. Íslenska liðið fékk frábæran stuðning í Svíþjóð og þar komu upp mörg gæsahúðar móment. Fjórir sigrar voru ekki nóg því töpin á móti Svíum og Ungverjum sáu til þess að liðið spilar ekki í átta liða úrslitum keppninnar. Björgvin var mjög góður í fyrstu tveimur leikjum liðsins á mótinu en glímdi við bakmeiðsli þegar á leið mótið og varði varla skot í síðustu tveimur leikjum. Björgvin þakkaði þjóðinni fyrir allt saman eftir lokaleikinn á móti Brasilíu í gær. Hann gerði sér vel grein fyrir að það eru bæði hæðir og dalir þegar þú fylgist með landsliðinu á stóra sviðinu. „Takk fyrir stuðninginn, áhugann, krítíkina, jákvæðnina, neikvæðnina, öskrin, brosin,“ skrifaði Björgvin Páll meðal annars en það má sjá kveðju hans hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Bjo rgvin Pa ll Gu stavsson (@bjoggi) HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Maté hættir með Hauka Körfubolti Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Körfubolti Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Sport Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira
Björgvin Páll Gústavsson var að keppa á sínu sextánda stórmóti og tók við fyrirliðabandinu þegar Aron Pálmarsson meiddist. Björgvin Páll þekkir það því orðið vel þegar íslenska þjóðin fer næstum því öll að pæla í handbolta og því fylgir mikið pressa á landsliðsstrákunum. Íslenska liðið fékk frábæran stuðning í Svíþjóð og þar komu upp mörg gæsahúðar móment. Fjórir sigrar voru ekki nóg því töpin á móti Svíum og Ungverjum sáu til þess að liðið spilar ekki í átta liða úrslitum keppninnar. Björgvin var mjög góður í fyrstu tveimur leikjum liðsins á mótinu en glímdi við bakmeiðsli þegar á leið mótið og varði varla skot í síðustu tveimur leikjum. Björgvin þakkaði þjóðinni fyrir allt saman eftir lokaleikinn á móti Brasilíu í gær. Hann gerði sér vel grein fyrir að það eru bæði hæðir og dalir þegar þú fylgist með landsliðinu á stóra sviðinu. „Takk fyrir stuðninginn, áhugann, krítíkina, jákvæðnina, neikvæðnina, öskrin, brosin,“ skrifaði Björgvin Páll meðal annars en það má sjá kveðju hans hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Bjo rgvin Pa ll Gu stavsson (@bjoggi)
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Maté hættir með Hauka Körfubolti Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Körfubolti Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Sport Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti