Sveindís Jane kom inn af bekknum þegar Wolfsburg kom sér í góða stöðu Smári Jökull Jónsson skrifar 22. mars 2023 22:01 Sveindís Jane Jónsdóttir byrjaði á varamannabekknum hjá Wolfsburg í kvöld. Vísir/Getty Wolfsburg er í fínum málum í Meistaradeild kvenna í knattspyrnu eftir að liðið vann 1-0 útisigur á PSG í kvöld. Sveindís Jane Jónsdóttir var í liði Wolfsburg. Lið Wolfsburg er í efsta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu en liðið er með nauma forystu á Bayern Munchen í toppbaráttunni. Lið PSG er einnig í eldlínunni í Frakklandi, liðið er einu stigi á eftir Lyon í deildinni en Lyon tapaði einmitt fyrir Chelsea í Meistaradeildinni í kvöld. Sveindís Jane hóf leikinn á bekknum en Wolfsburg sá til þess að kvöld franskra liða í Meistaradeildinni í kvöld fór ekki vel. Liðið vann 1-0 útsigur í hörkuleik og er því í ágætri stöðu fyrir síðara leik liðanna í næstu viku. Bæði lið áttu sínar sóknir í fyrri hálfleiknum sem var markalaus. Fjörið byrjaði hins vegar í síðari hálfleik. Á 62. mínútu fékk Wolfsburg vítaspyrnu eftir að Élisa De Almeida fékk boltann í höndina inni í vítateig. Atvikið var skoðað í VAR og vítaspyrna niðurstaðan auk þess sem De Almeida fékk sitt annað gula spjald og þar með rautt. Sannkallaðar martraðarmínútur fyrir heimakonur í PSG. Dominique Janssen skoraði úr vítaspyrnunni fyrir Wolfsburg og þýska liðið komið í forystu. Sveindís Jane kom inn af bekknum á 79. mínútu en hvorugu liðinu tókst að bæta við marki eftir að Wolfsburg komst yfir. Lokatölur 1-0 og einvígið því galopið fyrir síðari leikinn. Berglind Björg Þorvaldsdóttir var ekki í leikmannahópi PSG í kvöld. Einfach nur GEIL!!! AUSWÄRTSSIEG!!!! #PSGWOB #UWCL #VfLWolfsburg pic.twitter.com/AgNxKIvGJd— VfL Wolfsburg Frauen (@VfL_Frauen) March 22, 2023 Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Fleiri fréttir Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Sjá meira
Lið Wolfsburg er í efsta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu en liðið er með nauma forystu á Bayern Munchen í toppbaráttunni. Lið PSG er einnig í eldlínunni í Frakklandi, liðið er einu stigi á eftir Lyon í deildinni en Lyon tapaði einmitt fyrir Chelsea í Meistaradeildinni í kvöld. Sveindís Jane hóf leikinn á bekknum en Wolfsburg sá til þess að kvöld franskra liða í Meistaradeildinni í kvöld fór ekki vel. Liðið vann 1-0 útsigur í hörkuleik og er því í ágætri stöðu fyrir síðara leik liðanna í næstu viku. Bæði lið áttu sínar sóknir í fyrri hálfleiknum sem var markalaus. Fjörið byrjaði hins vegar í síðari hálfleik. Á 62. mínútu fékk Wolfsburg vítaspyrnu eftir að Élisa De Almeida fékk boltann í höndina inni í vítateig. Atvikið var skoðað í VAR og vítaspyrna niðurstaðan auk þess sem De Almeida fékk sitt annað gula spjald og þar með rautt. Sannkallaðar martraðarmínútur fyrir heimakonur í PSG. Dominique Janssen skoraði úr vítaspyrnunni fyrir Wolfsburg og þýska liðið komið í forystu. Sveindís Jane kom inn af bekknum á 79. mínútu en hvorugu liðinu tókst að bæta við marki eftir að Wolfsburg komst yfir. Lokatölur 1-0 og einvígið því galopið fyrir síðari leikinn. Berglind Björg Þorvaldsdóttir var ekki í leikmannahópi PSG í kvöld. Einfach nur GEIL!!! AUSWÄRTSSIEG!!!! #PSGWOB #UWCL #VfLWolfsburg pic.twitter.com/AgNxKIvGJd— VfL Wolfsburg Frauen (@VfL_Frauen) March 22, 2023
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Fleiri fréttir Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti