„Ef við hefðum ekki unnið í dag hefði allt orðið vitlaust“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 26. mars 2023 19:01 Guðlaugur Victor í baráttunni í dag. vísir/Getty Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn fyrir Ísland í stórsigri á Liechtenstein í undankeppni EM í dag. Hann kvaðst ánægður með frammistöðu liðsins í dag. „Mjög gott. Það er ekkert gefið að koma hingað, sérstaklega eftir síðasta leik, og við vissum alveg hvað var undir. Ef við hefðum ekki unnið í dag hefði allt orðið vitlaust. Það var gott að við tókum þetta og gerðum það almennilega,“ sagði Guðlaugur Victor. En hvernig tækluðu menn vonbrigðin í Bosníu? „Við ræddum saman og töluðum opinskátt um það. Við vissum það sjálfir að þetta var bara barnaleg frammistaða. Það þarf ekkert að skafa af því. Við vorum hundlélegir, bæði sem einstaklingar og lið og þetta er eitthvað sem má ekki gerast. Ef við viljum komast á stórmót eiga svona hlutir ekki að gerast,“ sagði Guðlaugur, ákveðinn. „Við undirbjuggum okkur mjög vel fyrir þennan leik eins og alla aðra. Við vissum að það að skora fljótt yrði mikilvægt, sem við gerðum og svo er dæmt mark af okkur í fyrri hálfleik en við mætum aftur út í síðari hálfleik og klárum þetta almennilega.“ Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði liðsins, skoraði þrjú mörk í leiknum en hann lék í stöðu miðvarðar. „Algjör þvæla sko,“ sagði Guðlaugur Victor, léttur í bragði, áður en hann hélt áfram: „Nei bara frábært fyrir hann og við vitum hversu mikilvægur hann er fyrir okkur.“ Guðlaugur hefur leikið hinar ýmsu leikstöður fyrir íslenska landsliðið en spilaði í hægri bakverði í dag. „Ég kann bara vel við mig þar sem þjálfarinn vill að ég spili. Ég hef spilað þessa stöðu undanfarið og mér líður vel í því. Ég get spilað aðrar stöður og ég geri bara það sem þjálfarinn biður mig um og geri mitt besta í því.“ Klippa: Guðlaugur Victor Pálsson eftir sigurinn gegn Liechtenstein EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir „Síðasta þrenna hjá mér kom sennilega í fimmta flokki“ Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, var kátur með sjö marka sigur á Liechtenstein. Aron skoraði þrennu og var léttur í svörum eftir leik. 26. mars 2023 18:45 „Ótrúlega stoltur af strákunum og hvernig þeir svöruðu fyrir tapið gegn Bosníu“ „Það er alveg jafn gaman að vinna 7-0 eins og það er leiðinlegt að tapa,“ sagði landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson eftir öruggan sigur íslenska karlalandsliðsins í fótbolta gegn Liechtenstein í dag. 26. mars 2023 18:46 „Mikilvægt í svona leikjum að skora mark snemma“ Jón Dagur Þorsteinsson átti góðan leik fyrir íslenska landsliðið þegar liðið vann stórsigur á Liechtenstein í undankeppni EM í dag 26. mars 2023 18:45 Einkunnir úr sigrinum gegn Liechtenstein: Margir góðir en Aron og Jón Dagur báru af Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann vægast sagt öruggan 7-0 sigur er liðið heimsótti Liechtenstein í Vaduz í undankeppni EM 2024 í dag. Eftir að hafa aðeins skorað tvö mörk í fyrri hálfleik opnuðust flóðgáttirnar í þeim síðari og margir leikmenn íslenska liðsins geta gengið sáttir frá borði. 26. mars 2023 18:10 Stuð á Twitter: „Heyrist lítið í haters núna“ Venju samkvæmt var fólk duglegt að ræða landsleikinn á Twitter og jákvæðnin réð ríkjum aldrei þessu vant. 26. mars 2023 18:06 „Greinilega fínt að vera með skalla og skalla þetta bara inn“ Hákon Arnar Haraldsson, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, var eðlilega sáttur með lífið eftir 7-0 sigur liðsins gegn Liechtenstein í dag. 26. mars 2023 18:59 Umfjöllun: Liechtenstein - Ísland 0-7 | Fyrirliðinn gerði þrennu í markasúpu Ísland svaraði fyrir tapið gegn Bosníu með 0-7 sigri gegn Liechtenstein. Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, gerði þrennu. Davíð Kristján, Hákon Arnar og Mikael Egill skoruðu allir sitt fyrsta landsliðsmark. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 26. mars 2023 17:55 Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Sport Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Handbolti Markvörður City: „Liverpool ekki besti hlutinn af Bretlandi“ Enski boltinn „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Fleiri fréttir Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hlutinn af Bretlandi“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Sjá meira
Hann kvaðst ánægður með frammistöðu liðsins í dag. „Mjög gott. Það er ekkert gefið að koma hingað, sérstaklega eftir síðasta leik, og við vissum alveg hvað var undir. Ef við hefðum ekki unnið í dag hefði allt orðið vitlaust. Það var gott að við tókum þetta og gerðum það almennilega,“ sagði Guðlaugur Victor. En hvernig tækluðu menn vonbrigðin í Bosníu? „Við ræddum saman og töluðum opinskátt um það. Við vissum það sjálfir að þetta var bara barnaleg frammistaða. Það þarf ekkert að skafa af því. Við vorum hundlélegir, bæði sem einstaklingar og lið og þetta er eitthvað sem má ekki gerast. Ef við viljum komast á stórmót eiga svona hlutir ekki að gerast,“ sagði Guðlaugur, ákveðinn. „Við undirbjuggum okkur mjög vel fyrir þennan leik eins og alla aðra. Við vissum að það að skora fljótt yrði mikilvægt, sem við gerðum og svo er dæmt mark af okkur í fyrri hálfleik en við mætum aftur út í síðari hálfleik og klárum þetta almennilega.“ Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði liðsins, skoraði þrjú mörk í leiknum en hann lék í stöðu miðvarðar. „Algjör þvæla sko,“ sagði Guðlaugur Victor, léttur í bragði, áður en hann hélt áfram: „Nei bara frábært fyrir hann og við vitum hversu mikilvægur hann er fyrir okkur.“ Guðlaugur hefur leikið hinar ýmsu leikstöður fyrir íslenska landsliðið en spilaði í hægri bakverði í dag. „Ég kann bara vel við mig þar sem þjálfarinn vill að ég spili. Ég hef spilað þessa stöðu undanfarið og mér líður vel í því. Ég get spilað aðrar stöður og ég geri bara það sem þjálfarinn biður mig um og geri mitt besta í því.“ Klippa: Guðlaugur Victor Pálsson eftir sigurinn gegn Liechtenstein
EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir „Síðasta þrenna hjá mér kom sennilega í fimmta flokki“ Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, var kátur með sjö marka sigur á Liechtenstein. Aron skoraði þrennu og var léttur í svörum eftir leik. 26. mars 2023 18:45 „Ótrúlega stoltur af strákunum og hvernig þeir svöruðu fyrir tapið gegn Bosníu“ „Það er alveg jafn gaman að vinna 7-0 eins og það er leiðinlegt að tapa,“ sagði landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson eftir öruggan sigur íslenska karlalandsliðsins í fótbolta gegn Liechtenstein í dag. 26. mars 2023 18:46 „Mikilvægt í svona leikjum að skora mark snemma“ Jón Dagur Þorsteinsson átti góðan leik fyrir íslenska landsliðið þegar liðið vann stórsigur á Liechtenstein í undankeppni EM í dag 26. mars 2023 18:45 Einkunnir úr sigrinum gegn Liechtenstein: Margir góðir en Aron og Jón Dagur báru af Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann vægast sagt öruggan 7-0 sigur er liðið heimsótti Liechtenstein í Vaduz í undankeppni EM 2024 í dag. Eftir að hafa aðeins skorað tvö mörk í fyrri hálfleik opnuðust flóðgáttirnar í þeim síðari og margir leikmenn íslenska liðsins geta gengið sáttir frá borði. 26. mars 2023 18:10 Stuð á Twitter: „Heyrist lítið í haters núna“ Venju samkvæmt var fólk duglegt að ræða landsleikinn á Twitter og jákvæðnin réð ríkjum aldrei þessu vant. 26. mars 2023 18:06 „Greinilega fínt að vera með skalla og skalla þetta bara inn“ Hákon Arnar Haraldsson, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, var eðlilega sáttur með lífið eftir 7-0 sigur liðsins gegn Liechtenstein í dag. 26. mars 2023 18:59 Umfjöllun: Liechtenstein - Ísland 0-7 | Fyrirliðinn gerði þrennu í markasúpu Ísland svaraði fyrir tapið gegn Bosníu með 0-7 sigri gegn Liechtenstein. Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, gerði þrennu. Davíð Kristján, Hákon Arnar og Mikael Egill skoruðu allir sitt fyrsta landsliðsmark. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 26. mars 2023 17:55 Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Sport Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Handbolti Markvörður City: „Liverpool ekki besti hlutinn af Bretlandi“ Enski boltinn „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Fleiri fréttir Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hlutinn af Bretlandi“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Sjá meira
„Síðasta þrenna hjá mér kom sennilega í fimmta flokki“ Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, var kátur með sjö marka sigur á Liechtenstein. Aron skoraði þrennu og var léttur í svörum eftir leik. 26. mars 2023 18:45
„Ótrúlega stoltur af strákunum og hvernig þeir svöruðu fyrir tapið gegn Bosníu“ „Það er alveg jafn gaman að vinna 7-0 eins og það er leiðinlegt að tapa,“ sagði landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson eftir öruggan sigur íslenska karlalandsliðsins í fótbolta gegn Liechtenstein í dag. 26. mars 2023 18:46
„Mikilvægt í svona leikjum að skora mark snemma“ Jón Dagur Þorsteinsson átti góðan leik fyrir íslenska landsliðið þegar liðið vann stórsigur á Liechtenstein í undankeppni EM í dag 26. mars 2023 18:45
Einkunnir úr sigrinum gegn Liechtenstein: Margir góðir en Aron og Jón Dagur báru af Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann vægast sagt öruggan 7-0 sigur er liðið heimsótti Liechtenstein í Vaduz í undankeppni EM 2024 í dag. Eftir að hafa aðeins skorað tvö mörk í fyrri hálfleik opnuðust flóðgáttirnar í þeim síðari og margir leikmenn íslenska liðsins geta gengið sáttir frá borði. 26. mars 2023 18:10
Stuð á Twitter: „Heyrist lítið í haters núna“ Venju samkvæmt var fólk duglegt að ræða landsleikinn á Twitter og jákvæðnin réð ríkjum aldrei þessu vant. 26. mars 2023 18:06
„Greinilega fínt að vera með skalla og skalla þetta bara inn“ Hákon Arnar Haraldsson, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, var eðlilega sáttur með lífið eftir 7-0 sigur liðsins gegn Liechtenstein í dag. 26. mars 2023 18:59
Umfjöllun: Liechtenstein - Ísland 0-7 | Fyrirliðinn gerði þrennu í markasúpu Ísland svaraði fyrir tapið gegn Bosníu með 0-7 sigri gegn Liechtenstein. Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, gerði þrennu. Davíð Kristján, Hákon Arnar og Mikael Egill skoruðu allir sitt fyrsta landsliðsmark. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 26. mars 2023 17:55