„Ég skora alltaf á Hlíðarenda“ Hjörvar Ólafsson skrifar 20. ágúst 2023 21:48 Logi Tómasson skoraði eitt marka Víkings þegar liðið bar sigurorð af Val í toppslag Bestu deildar karla í fótbolta á Origo-vellinum að Hlíðarenda í kvöld. Logi er mögulega að spila sinn síðasta leik fyrir Víking í bili en hann er á leið til Strömsgodset í Noregi. „Ég ákvað bara að negla. Ég skora alltaf á Hlíðarenda og ég var búinn að segja það við liðsfélagana fyrir leik að ég hefði á tilfinningunni að ég myndi setja hann í þessum leik. Það varð svo bara raunin sem er bara frábært,“ sagði Logi Tómasson að leik loknum. „Þetta Víkingslið er alveg frábært og það er mjög gaman að spila fyrir liðið. Sorrý Kári og Sölvi Geir, mér finnst þetta lið betra en það sem varð Íslandsmeistari árið 2021. Þessi sigur var geggjaður og nú er það bara áfram gakk,“ sagði vinstri bakvörðurinn. „Ég er ekki alveg viss hvort ég spili á móti Blikum í næstu umferð deildarinnar eða fari til Noregs í næstu viku. Það kemur bara í ljós. Ég vildi koma liðinu í góða stöðu áður en ég fer og þetta var skref í þá átt,“ sagði hann um framhaldið en Logi er að ganga til liðs við Strömsgodset í Noregi. „Það verður vissulega erfitt að kvejða Víking á þessum tímapunkti en ég hef stefnt að því síðan ég var krakki að komast í atvinnumennsku og lagt hart að mér síðustu tvö ár til þess að láta þann draum verða að veruleika. Ég er því mjög spenntur fyrir komandi verkefni,“ sagði hann enn fremur. Íslenski boltinn Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Sport Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Markvörður City: „Liverpool ekki besti hlutinn af Bretlandi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hlutinn af Bretlandi“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Sjá meira
„Ég ákvað bara að negla. Ég skora alltaf á Hlíðarenda og ég var búinn að segja það við liðsfélagana fyrir leik að ég hefði á tilfinningunni að ég myndi setja hann í þessum leik. Það varð svo bara raunin sem er bara frábært,“ sagði Logi Tómasson að leik loknum. „Þetta Víkingslið er alveg frábært og það er mjög gaman að spila fyrir liðið. Sorrý Kári og Sölvi Geir, mér finnst þetta lið betra en það sem varð Íslandsmeistari árið 2021. Þessi sigur var geggjaður og nú er það bara áfram gakk,“ sagði vinstri bakvörðurinn. „Ég er ekki alveg viss hvort ég spili á móti Blikum í næstu umferð deildarinnar eða fari til Noregs í næstu viku. Það kemur bara í ljós. Ég vildi koma liðinu í góða stöðu áður en ég fer og þetta var skref í þá átt,“ sagði hann um framhaldið en Logi er að ganga til liðs við Strömsgodset í Noregi. „Það verður vissulega erfitt að kvejða Víking á þessum tímapunkti en ég hef stefnt að því síðan ég var krakki að komast í atvinnumennsku og lagt hart að mér síðustu tvö ár til þess að láta þann draum verða að veruleika. Ég er því mjög spenntur fyrir komandi verkefni,“ sagði hann enn fremur.
Íslenski boltinn Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Sport Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Markvörður City: „Liverpool ekki besti hlutinn af Bretlandi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hlutinn af Bretlandi“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Sjá meira