Borgarstjórinn í Sochi: Það eru engir hommar í minni borg Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2014 21:15 Anatoly Pakhomov með Ólympíufánann. Vísir/NordicPhotos/Getty Anatoly Pakhomov, borgarstjóri Sochi í Rússlandi, alhæfði fyrir allan peninginn í viðtali við BBC á dögunum en Vetrarólympíuleikarnir fara fram í borginni í næsta mánuði. Afstaða heimamanna til samkynhneigða hefur vakið heimsathygli og blaðamaður BBC spurði Anatoly bara Pakhomov hreint út hvort að samkynhneigðir þyrftu að leyna kynhneigð sinni þegar þeir kæmu til borgarinnar. „Nei, þetta er þeirra líf en þessi lifnaðarháttur er ekki viðurkenndur hér í Kákasuslöndunum. Það eru engir hommar í minni borg," sagði Anatoly Pakhomov. Blaðamaður BBC var ekki alveg sáttur við þetta svar og gekk á Pakhomov. „Ég er ekki viss um að það séu engir hommar í borginni en ég þekki að minnsta kosti ekki neinn þeirra," sagði Pakhomov. Vetrarólympíuleikarnir fara fram frá 7. til 23. febrúar næstkomandi. Það er ljóst að umræðan um samkynhneigð og gamaldags viðhorf Rússa gagnvart henni mun vera áberandi í fjölmiðlum fram að leikunum. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Með kústana á lofti er keppt í krullu Setningarathöfn Vetrarólympíuleikanna í Sotsjí fer fram 7. febrúar. Ein keppnisgreinanna á leikunum verður krulla. 26. janúar 2014 10:00 Níutíu ár liðin frá fyrstu leikunum Í dag eru níutíu ár liðin síðan fyrstu Vetrarólympíuleikarnir voru haldnir í Chamonix í Frakklandi. Þátttakendur voru þrjú hundruð talsins, þar af aðeins þrettán konur sem allar kepptu í listdansi á skautum. Íslendingar hafa oft tekið þátt en aldrei unnið 25. janúar 2014 10:00 Hátíðleg athöfn í rússneska sendiráðinu | Myndir Andrei V. Tsyganov, sendiherra Rússlands á Íslandi, bauð til veislu í Sendiráði Rússa í gær í tilefni þess að tilkynnt var um keppendur Íslands á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. 24. janúar 2014 11:30 Þau fara til Sotsjí Íþrótta- og Ólympíusamband tilkynnti í sendiráði Rússlands í dag hvaða fimm keppendur fara á Vetrarólympíuleikana í Sotsjí í næsta mánuði. 23. janúar 2014 17:35 Við sjáum fram á gott mót í Sotsjí Brynjar Jökull Guðmundsson, Einar Kristinn Kristgeirsson, María Guðmundsdóttir, Helga María Vilhjálmsdóttir og Sævar Birgisson verða fulltrúar Íslands á Vetrarólympíuleikunum sem hefjast í Sotsjí í Rússlandi hinn 7. febrúar. 24. janúar 2014 06:00 Halldór stigi frá því að komast í úrslit Max Parrot stóð uppi sem sigurvegari í Big Air snjóbrettakeppninni á X-games í Aspen í Colorado í nótt. 25. janúar 2014 21:18 Ótrúleg saga Sævars Birgissonar „Sumarið 2010 þá lá ég meira eða minna. Ég var svo slæmur að ég gat eiginlega ekki gert neitt,“ segir skíðagöngukappinn og Ólympíufarinn Sævar Birgisson. 26. janúar 2014 19:09 Fiðlusnillingur keppir í svigi í Sochi Vanessa-Mae leggur fiðluna til hliðar um stundarsakir á meðan hún keppir í svigi fyrir hönd Tælands á Vetrarólympíuleikunum í Sochi sem hefjast 7. febrúar. 21. janúar 2014 10:30 Traktor notaður til að undirbúa sílóstökkið | Myndband Snjóbrettakappinn Eiríkur Helgason er kominn í úrslit með myndband sitt á X-Games leikunum í Aspen í Bandaríkjunum sem fram fara um helgina. 22. janúar 2014 16:51 Netverjar komu bobsleðaliði Jamaíku á Ólympíuleikana Jamaíka mun senda lið í bobsleðakeppni á Vetrarólympíuleikana eftir söfnun á netinu. Liðsmenn eru meira að segja komnir með ferðapening. 23. janúar 2014 08:47 „Konur eiga að vera heima og eignast börn“ Alexander Arefyev, rússneskur skíðastökksþjálfari, telur að konur eigi ekki að fá að keppa í íþróttinni. 21. janúar 2014 23:55 Halldór úr leik í Slopestyle en keppir í Big Air í kvöld | Myndband Snjóbrettakappinn Halldór Helgason hafnaði í 14. sæti í undankeppni slopestyle-keppninnar á X-games í Aspen í gær og er úr leik. 24. janúar 2014 13:38 Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Sport Fleiri fréttir Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Maté hættir með Hauka Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Sjá meira
Anatoly Pakhomov, borgarstjóri Sochi í Rússlandi, alhæfði fyrir allan peninginn í viðtali við BBC á dögunum en Vetrarólympíuleikarnir fara fram í borginni í næsta mánuði. Afstaða heimamanna til samkynhneigða hefur vakið heimsathygli og blaðamaður BBC spurði Anatoly bara Pakhomov hreint út hvort að samkynhneigðir þyrftu að leyna kynhneigð sinni þegar þeir kæmu til borgarinnar. „Nei, þetta er þeirra líf en þessi lifnaðarháttur er ekki viðurkenndur hér í Kákasuslöndunum. Það eru engir hommar í minni borg," sagði Anatoly Pakhomov. Blaðamaður BBC var ekki alveg sáttur við þetta svar og gekk á Pakhomov. „Ég er ekki viss um að það séu engir hommar í borginni en ég þekki að minnsta kosti ekki neinn þeirra," sagði Pakhomov. Vetrarólympíuleikarnir fara fram frá 7. til 23. febrúar næstkomandi. Það er ljóst að umræðan um samkynhneigð og gamaldags viðhorf Rússa gagnvart henni mun vera áberandi í fjölmiðlum fram að leikunum.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Með kústana á lofti er keppt í krullu Setningarathöfn Vetrarólympíuleikanna í Sotsjí fer fram 7. febrúar. Ein keppnisgreinanna á leikunum verður krulla. 26. janúar 2014 10:00 Níutíu ár liðin frá fyrstu leikunum Í dag eru níutíu ár liðin síðan fyrstu Vetrarólympíuleikarnir voru haldnir í Chamonix í Frakklandi. Þátttakendur voru þrjú hundruð talsins, þar af aðeins þrettán konur sem allar kepptu í listdansi á skautum. Íslendingar hafa oft tekið þátt en aldrei unnið 25. janúar 2014 10:00 Hátíðleg athöfn í rússneska sendiráðinu | Myndir Andrei V. Tsyganov, sendiherra Rússlands á Íslandi, bauð til veislu í Sendiráði Rússa í gær í tilefni þess að tilkynnt var um keppendur Íslands á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. 24. janúar 2014 11:30 Þau fara til Sotsjí Íþrótta- og Ólympíusamband tilkynnti í sendiráði Rússlands í dag hvaða fimm keppendur fara á Vetrarólympíuleikana í Sotsjí í næsta mánuði. 23. janúar 2014 17:35 Við sjáum fram á gott mót í Sotsjí Brynjar Jökull Guðmundsson, Einar Kristinn Kristgeirsson, María Guðmundsdóttir, Helga María Vilhjálmsdóttir og Sævar Birgisson verða fulltrúar Íslands á Vetrarólympíuleikunum sem hefjast í Sotsjí í Rússlandi hinn 7. febrúar. 24. janúar 2014 06:00 Halldór stigi frá því að komast í úrslit Max Parrot stóð uppi sem sigurvegari í Big Air snjóbrettakeppninni á X-games í Aspen í Colorado í nótt. 25. janúar 2014 21:18 Ótrúleg saga Sævars Birgissonar „Sumarið 2010 þá lá ég meira eða minna. Ég var svo slæmur að ég gat eiginlega ekki gert neitt,“ segir skíðagöngukappinn og Ólympíufarinn Sævar Birgisson. 26. janúar 2014 19:09 Fiðlusnillingur keppir í svigi í Sochi Vanessa-Mae leggur fiðluna til hliðar um stundarsakir á meðan hún keppir í svigi fyrir hönd Tælands á Vetrarólympíuleikunum í Sochi sem hefjast 7. febrúar. 21. janúar 2014 10:30 Traktor notaður til að undirbúa sílóstökkið | Myndband Snjóbrettakappinn Eiríkur Helgason er kominn í úrslit með myndband sitt á X-Games leikunum í Aspen í Bandaríkjunum sem fram fara um helgina. 22. janúar 2014 16:51 Netverjar komu bobsleðaliði Jamaíku á Ólympíuleikana Jamaíka mun senda lið í bobsleðakeppni á Vetrarólympíuleikana eftir söfnun á netinu. Liðsmenn eru meira að segja komnir með ferðapening. 23. janúar 2014 08:47 „Konur eiga að vera heima og eignast börn“ Alexander Arefyev, rússneskur skíðastökksþjálfari, telur að konur eigi ekki að fá að keppa í íþróttinni. 21. janúar 2014 23:55 Halldór úr leik í Slopestyle en keppir í Big Air í kvöld | Myndband Snjóbrettakappinn Halldór Helgason hafnaði í 14. sæti í undankeppni slopestyle-keppninnar á X-games í Aspen í gær og er úr leik. 24. janúar 2014 13:38 Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Sport Fleiri fréttir Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Maté hættir með Hauka Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Sjá meira
Með kústana á lofti er keppt í krullu Setningarathöfn Vetrarólympíuleikanna í Sotsjí fer fram 7. febrúar. Ein keppnisgreinanna á leikunum verður krulla. 26. janúar 2014 10:00
Níutíu ár liðin frá fyrstu leikunum Í dag eru níutíu ár liðin síðan fyrstu Vetrarólympíuleikarnir voru haldnir í Chamonix í Frakklandi. Þátttakendur voru þrjú hundruð talsins, þar af aðeins þrettán konur sem allar kepptu í listdansi á skautum. Íslendingar hafa oft tekið þátt en aldrei unnið 25. janúar 2014 10:00
Hátíðleg athöfn í rússneska sendiráðinu | Myndir Andrei V. Tsyganov, sendiherra Rússlands á Íslandi, bauð til veislu í Sendiráði Rússa í gær í tilefni þess að tilkynnt var um keppendur Íslands á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. 24. janúar 2014 11:30
Þau fara til Sotsjí Íþrótta- og Ólympíusamband tilkynnti í sendiráði Rússlands í dag hvaða fimm keppendur fara á Vetrarólympíuleikana í Sotsjí í næsta mánuði. 23. janúar 2014 17:35
Við sjáum fram á gott mót í Sotsjí Brynjar Jökull Guðmundsson, Einar Kristinn Kristgeirsson, María Guðmundsdóttir, Helga María Vilhjálmsdóttir og Sævar Birgisson verða fulltrúar Íslands á Vetrarólympíuleikunum sem hefjast í Sotsjí í Rússlandi hinn 7. febrúar. 24. janúar 2014 06:00
Halldór stigi frá því að komast í úrslit Max Parrot stóð uppi sem sigurvegari í Big Air snjóbrettakeppninni á X-games í Aspen í Colorado í nótt. 25. janúar 2014 21:18
Ótrúleg saga Sævars Birgissonar „Sumarið 2010 þá lá ég meira eða minna. Ég var svo slæmur að ég gat eiginlega ekki gert neitt,“ segir skíðagöngukappinn og Ólympíufarinn Sævar Birgisson. 26. janúar 2014 19:09
Fiðlusnillingur keppir í svigi í Sochi Vanessa-Mae leggur fiðluna til hliðar um stundarsakir á meðan hún keppir í svigi fyrir hönd Tælands á Vetrarólympíuleikunum í Sochi sem hefjast 7. febrúar. 21. janúar 2014 10:30
Traktor notaður til að undirbúa sílóstökkið | Myndband Snjóbrettakappinn Eiríkur Helgason er kominn í úrslit með myndband sitt á X-Games leikunum í Aspen í Bandaríkjunum sem fram fara um helgina. 22. janúar 2014 16:51
Netverjar komu bobsleðaliði Jamaíku á Ólympíuleikana Jamaíka mun senda lið í bobsleðakeppni á Vetrarólympíuleikana eftir söfnun á netinu. Liðsmenn eru meira að segja komnir með ferðapening. 23. janúar 2014 08:47
„Konur eiga að vera heima og eignast börn“ Alexander Arefyev, rússneskur skíðastökksþjálfari, telur að konur eigi ekki að fá að keppa í íþróttinni. 21. janúar 2014 23:55
Halldór úr leik í Slopestyle en keppir í Big Air í kvöld | Myndband Snjóbrettakappinn Halldór Helgason hafnaði í 14. sæti í undankeppni slopestyle-keppninnar á X-games í Aspen í gær og er úr leik. 24. janúar 2014 13:38
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik