Systur unnu gull og brons í 100 metra skriðsundi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. ágúst 2015 15:36 Cate Campbell óskar systur sinni Bronte Campbell til hamingju með gullið með því að smella á henni kossi. Vísir/Getty Ástralskar systur unnu tvö af þremur verðlaunum í boði í 100 metra skriðsundi á HM í sundi í 50 metra laug í Kazan í Rússlandi í dag. Bronte Campbell, sú yngri, tryggði sér gullið en Cate Campbell, sú eldri, varð að sætta sig við bronsið en hún hafði titil að verja. Hin 23 ára gamla Cate Campbell var með betri tíma eftir undanúrslitasundið en hin 21 árs gamla Bronte Campbell hoppaði upp úr þriðja sæti og upp fyrir bæði systur sína og hina sænsku Sarah Sjöström sem var með bestan tímann í undanúrslitunum. Bronte Campbell var þarna að vinna sína fyrstu einstaklingsgrein á stórmóti en Cate Campbell systir hennar vann einmitt þessa grein á HM í Barcelona fyrir tveimur árum síðan. Cate Campbell vann einnig gull með boðssundsveit Ástrala á Ólympíuleikunum í London og brons í bæði 50 metra skriðsundi og boðsundi á Ólympíuleikunum í Peking 2008. Þær systur höfðu áður unnið gullverðlaun á þessu heimsmeistaramóti með áströlsku boðssundssveitinni í 4 x 100 metra skriðsundi. Cate og Bronte Campbell eru báðar fæddar í Malaví en fjölskyldan fluttist til Ástralíu árið 2001 þegar Cate var níu ár og Bronte sjö ára.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty Sund Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Sport Fleiri fréttir Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Maté hættir með Hauka Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Sjá meira
Ástralskar systur unnu tvö af þremur verðlaunum í boði í 100 metra skriðsundi á HM í sundi í 50 metra laug í Kazan í Rússlandi í dag. Bronte Campbell, sú yngri, tryggði sér gullið en Cate Campbell, sú eldri, varð að sætta sig við bronsið en hún hafði titil að verja. Hin 23 ára gamla Cate Campbell var með betri tíma eftir undanúrslitasundið en hin 21 árs gamla Bronte Campbell hoppaði upp úr þriðja sæti og upp fyrir bæði systur sína og hina sænsku Sarah Sjöström sem var með bestan tímann í undanúrslitunum. Bronte Campbell var þarna að vinna sína fyrstu einstaklingsgrein á stórmóti en Cate Campbell systir hennar vann einmitt þessa grein á HM í Barcelona fyrir tveimur árum síðan. Cate Campbell vann einnig gull með boðssundsveit Ástrala á Ólympíuleikunum í London og brons í bæði 50 metra skriðsundi og boðsundi á Ólympíuleikunum í Peking 2008. Þær systur höfðu áður unnið gullverðlaun á þessu heimsmeistaramóti með áströlsku boðssundssveitinni í 4 x 100 metra skriðsundi. Cate og Bronte Campbell eru báðar fæddar í Malaví en fjölskyldan fluttist til Ástralíu árið 2001 þegar Cate var níu ár og Bronte sjö ára.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty
Sund Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Sport Fleiri fréttir Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Maté hættir með Hauka Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik