Fallegasti bikarinn í íþróttaheiminum er alltaf að stækka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júlí 2017 07:00 Stanley-bikarinn. Vísir/Getty Enska blaðið Telegraph hefur valið fallegustu bikarana í íþróttaheiminum og sá glæsilegasti af þeim öllum er örugglega einn sá allra stærsti. Það er nóg af fallegum bikurum í boði í íþróttaheiminum og mesta athygli og virðingu fá þeir sem hefur verið keppt um lengst. Fallegasti bikarinn hjá blaðamönnum Telegraph er Stanley bikarinn en sigurvegarar NHL-deildarinnar í íshokkí fá að lyfta honum. Stanley-bikarinn er líka alltaf að verða stærri og stærri eftir því sem fleiri vinna hann. Nöfn leikmanna sigurvegaranna eru nefnilega grafin á bikarinn. Með sama áframhaldi verður bikarinn í framtíðinni hreinlega orðinn of stór til að lyfta honum. Stanley-bikarinn fékk mestu samkeppnina frá kvennabikarnum í Wimbledon-mótinu í tennis (2. sæti) og „Claret Jug“ bikarnum sem sigurvegari opna breska meistaramótsins í golfi (3. Sæti). Í fjórða sætinu er síðan Áskorendabikarinn í rugbý. Það vekur þó athygli að sjálfur heimsbikarinn í fótboltanum kemst ekki einn á topp tíu í samantekt Telegraph. Efsti fótboltabikarinn Evrópudeildarbikarinn sem er í 5. sæti en Meistaradeildarbikarinn er í 9. sætinu. Kannski eru þeir ensku svolítið hlutdrægir í sínu vali enda hafa Englendingar ekki unnið heimsbikarinn síðan 1966 og enska liðið Manchester United er handhafi Evrópudeildarbikarins. Hver hefur líka sinn smekk og allir geta seint komið sér saman um hinn fullkomna lista yfir flottustu bikarana í íþróttaheiminum í dag. Hér fyrir neðan má sjá myndir af fallegustu íþróttabikurunum í dag að mati Telegraph.7. sæti - Ryder-bikarinn.Vísir/Getty7. sæti - Webb Ellis bikarinn. HM í rugbý.Vísir/Getty5. sæti - Evrópudeildarbikarinn í fótbolta.Vísir/Getty4. sæti - Challenge bikarinn í rugbý.Vísir/Getty3. sæti - Claret Jug á opna breska í golfi.Vísir/Getty2. sæti - Kvennabikarinn á Wimbledon mótinu í tennis.Vísir/Getty1. sæti - Stanley bikarinn í NHL-deildinni í íshokkó.Vísir/GettyStanley-bikarinn.Vísir/Getty Aðrar íþróttir Íþróttir Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Sport Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Maté hættir með Hauka Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Sjá meira
Enska blaðið Telegraph hefur valið fallegustu bikarana í íþróttaheiminum og sá glæsilegasti af þeim öllum er örugglega einn sá allra stærsti. Það er nóg af fallegum bikurum í boði í íþróttaheiminum og mesta athygli og virðingu fá þeir sem hefur verið keppt um lengst. Fallegasti bikarinn hjá blaðamönnum Telegraph er Stanley bikarinn en sigurvegarar NHL-deildarinnar í íshokkí fá að lyfta honum. Stanley-bikarinn er líka alltaf að verða stærri og stærri eftir því sem fleiri vinna hann. Nöfn leikmanna sigurvegaranna eru nefnilega grafin á bikarinn. Með sama áframhaldi verður bikarinn í framtíðinni hreinlega orðinn of stór til að lyfta honum. Stanley-bikarinn fékk mestu samkeppnina frá kvennabikarnum í Wimbledon-mótinu í tennis (2. sæti) og „Claret Jug“ bikarnum sem sigurvegari opna breska meistaramótsins í golfi (3. Sæti). Í fjórða sætinu er síðan Áskorendabikarinn í rugbý. Það vekur þó athygli að sjálfur heimsbikarinn í fótboltanum kemst ekki einn á topp tíu í samantekt Telegraph. Efsti fótboltabikarinn Evrópudeildarbikarinn sem er í 5. sæti en Meistaradeildarbikarinn er í 9. sætinu. Kannski eru þeir ensku svolítið hlutdrægir í sínu vali enda hafa Englendingar ekki unnið heimsbikarinn síðan 1966 og enska liðið Manchester United er handhafi Evrópudeildarbikarins. Hver hefur líka sinn smekk og allir geta seint komið sér saman um hinn fullkomna lista yfir flottustu bikarana í íþróttaheiminum í dag. Hér fyrir neðan má sjá myndir af fallegustu íþróttabikurunum í dag að mati Telegraph.7. sæti - Ryder-bikarinn.Vísir/Getty7. sæti - Webb Ellis bikarinn. HM í rugbý.Vísir/Getty5. sæti - Evrópudeildarbikarinn í fótbolta.Vísir/Getty4. sæti - Challenge bikarinn í rugbý.Vísir/Getty3. sæti - Claret Jug á opna breska í golfi.Vísir/Getty2. sæti - Kvennabikarinn á Wimbledon mótinu í tennis.Vísir/Getty1. sæti - Stanley bikarinn í NHL-deildinni í íshokkó.Vísir/GettyStanley-bikarinn.Vísir/Getty
Aðrar íþróttir Íþróttir Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Sport Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Maté hættir með Hauka Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti