Berum mikla virðingu fyrir íslenska liðinu Kristinn Páll Teitsson skrifar 15. október 2018 10:00 Vladimir Petkovic er landsliðsþjálfari Sviss vísir/getty Vladimir Petkovic, þjálfari Sviss, segist bera mikla virðingu fyrir íslenska landsliðinu. Hann á von á öðru liði Íslands í kvöld heldur en liðinu sem mætti til St. Gallen á dögunum. „Hver leikur er mismunandi og þetta var sérstakur leikur. Ísland saknaði nokkurra lykilleikmanna þennan daginn og við vissum vel af því og náðum að nýta okkur það. Við berum mikla virðingu fyrir íslenska liðinu og afrekum þess,“ sagði Petkovic á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í gær. Petkovic fylgdist vandlega með leik Íslands og Frakklands. „Ég horfði á hann og sá hvað Ísland lék vel fyrstu 80. mínútur leiksins. Þar sá maður íslenska liðið sem maður þekkti frá Heimsmeistaramótinu í sumar og síðustu ár. Ísland var óheppið að vinna ekki leikinn.“ Hann vonast til að hans menn finni ekki fyrir meiri þreytu á morgun. „Það kemur í ljós, við gátum lítið æft í aðdragandanum en það er engin afsökun. Við verðum að mæta af fullum krafti.“ Birtist í Fréttablaðinu Þjóðadeild UEFA Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Sport Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Fleiri fréttir Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Sjá meira
Vladimir Petkovic, þjálfari Sviss, segist bera mikla virðingu fyrir íslenska landsliðinu. Hann á von á öðru liði Íslands í kvöld heldur en liðinu sem mætti til St. Gallen á dögunum. „Hver leikur er mismunandi og þetta var sérstakur leikur. Ísland saknaði nokkurra lykilleikmanna þennan daginn og við vissum vel af því og náðum að nýta okkur það. Við berum mikla virðingu fyrir íslenska liðinu og afrekum þess,“ sagði Petkovic á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í gær. Petkovic fylgdist vandlega með leik Íslands og Frakklands. „Ég horfði á hann og sá hvað Ísland lék vel fyrstu 80. mínútur leiksins. Þar sá maður íslenska liðið sem maður þekkti frá Heimsmeistaramótinu í sumar og síðustu ár. Ísland var óheppið að vinna ekki leikinn.“ Hann vonast til að hans menn finni ekki fyrir meiri þreytu á morgun. „Það kemur í ljós, við gátum lítið æft í aðdragandanum en það er engin afsökun. Við verðum að mæta af fullum krafti.“
Birtist í Fréttablaðinu Þjóðadeild UEFA Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Sport Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Fleiri fréttir Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Sjá meira