Landsliðsþjálfarar hjálparlausir gagnvart meiðslum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 15. nóvember 2018 07:00 Erik Hamrén hefur þurft að horfa upp á íslenska liðið tapa þremur af fjórum fyrstu leikjunum undir hans stjórn vísir/vilhelm Erik Hamrén, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, segir þjálfara félagsliða geta reynt að hafa áhrif á meiðslafjölda leikmanna sinna en landsliðsþjálfarar geti ekkert gert. Hamrén var í ítarlegu viðtali við Guðmund Benediktsson úti í Belgíu þar sem liðið undirbýr sig fyrir lokaleikinn í Þjóðadeildinni gegn heimamönnum í kvöld. Landsliðið hefur enn ekki unnið leik undir Hamrén, en andstæðingarnir hafa verið bestu þjóðir Evrópu. Er hann bjartsýnn á framhaldið, undankeppni EM 2020 sem hefst í mars? „Ef þessi meiðslavandræði halda áfram verður þetta að sjálfsögðu erfitt, erfiðara en ég hélt,“ sagði Hamrén. „Það er stór áskorun að reyna að komast inn á lokamót í þriðja skipti í röð, en ég vona að það versta sé að baki. Það verða alltaf einhver meiðsli en vonandi ekki svona mörg.“ „Sem landsliðsþjálfari þá getur þú ekkert gert í meiðslunum. Sem þjálfari félagsliðs getur þú skoðað hvort það sé eitthvað á æfingunum sem veldur auknum meiðslum í hópnum, landsliðsþjálfari getur ekki gert það.“ Aron Einar Gunnarsson er mættur aftur í landsliðshópinn eftir meiðsli, í fyrsta skipti síðan Hamrén tók við. „Ég hef séð hann spila og hef heyrt mikið frá leikmönnunum í hópnum um hversu mikil áhrif hann hefur á liðið. Nú þegar ég hef hitt hann og talað við hann þá skil ég hvað þeir áttu við.“ „Við þurfum á honum að halda.“ Allt viðtalið má sjá hér að neðan þar sem Hamrén ræðir meðal annars fyrstu mánuðina í starfi landsliðsþjálfara Íslands.Klippa: Hamrén: Vonandi er það versta að baki Þjóðadeild UEFA Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Maté hættir með Hauka Körfubolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Fleiri fréttir Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Sjá meira
Erik Hamrén, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, segir þjálfara félagsliða geta reynt að hafa áhrif á meiðslafjölda leikmanna sinna en landsliðsþjálfarar geti ekkert gert. Hamrén var í ítarlegu viðtali við Guðmund Benediktsson úti í Belgíu þar sem liðið undirbýr sig fyrir lokaleikinn í Þjóðadeildinni gegn heimamönnum í kvöld. Landsliðið hefur enn ekki unnið leik undir Hamrén, en andstæðingarnir hafa verið bestu þjóðir Evrópu. Er hann bjartsýnn á framhaldið, undankeppni EM 2020 sem hefst í mars? „Ef þessi meiðslavandræði halda áfram verður þetta að sjálfsögðu erfitt, erfiðara en ég hélt,“ sagði Hamrén. „Það er stór áskorun að reyna að komast inn á lokamót í þriðja skipti í röð, en ég vona að það versta sé að baki. Það verða alltaf einhver meiðsli en vonandi ekki svona mörg.“ „Sem landsliðsþjálfari þá getur þú ekkert gert í meiðslunum. Sem þjálfari félagsliðs getur þú skoðað hvort það sé eitthvað á æfingunum sem veldur auknum meiðslum í hópnum, landsliðsþjálfari getur ekki gert það.“ Aron Einar Gunnarsson er mættur aftur í landsliðshópinn eftir meiðsli, í fyrsta skipti síðan Hamrén tók við. „Ég hef séð hann spila og hef heyrt mikið frá leikmönnunum í hópnum um hversu mikil áhrif hann hefur á liðið. Nú þegar ég hef hitt hann og talað við hann þá skil ég hvað þeir áttu við.“ „Við þurfum á honum að halda.“ Allt viðtalið má sjá hér að neðan þar sem Hamrén ræðir meðal annars fyrstu mánuðina í starfi landsliðsþjálfara Íslands.Klippa: Hamrén: Vonandi er það versta að baki
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Maté hættir með Hauka Körfubolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Fleiri fréttir Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Sjá meira