Englandsmeistari og Cristiano Ronaldo | Sjáðu leikmannahópana fyrir leik kvöldsins Anton Ingi Leifsson skrifar 5. júní 2019 16:30 Ronaldo á æfingu fyrir leikinn mikilvæga í dag. vísir/getty Fyrsti undanúrslitaleikurinn í sögu Þjóðadeildarinnar fer fram í kvöld er Portúgal og Sviss mætast í Portúgal. Sviss var í riðli með Íslendingum í Þjóðadeildinni. Sviss rúllaði yfir Ísland í fyrri leiknum, 6-0, en síðari leikurinn endaði með 2-1 sigri Sviss. Vladimir Petkovic, þjálfari Sviss, segir að Portúgalar séu líklegastir til þess að vinna Þjóðadeildina, sem er haldin í fyrsta sinn. „Portúgal eru líklegastir, ekki bara í þessum leik, heldur mótinu öllu. Þeir eru á heimavelli og eru Evrópumeistarar,“ sagði Vladimir fyrir leik kvöldsins. Hér að neðan má sjá leikmannahópa liðanna fyrir leik kvöldsins en margir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni verða í eldlínunni í kvöld.Leikmannahópur Portúgal:Markverðir: Beto (Goztepe), Jose Sa (Olympiakos), Rui Patricio (Wolves)Varnarmenn: Joao Cancelo (Juventus), Nelson Semedo (Barcelona), Jose Fonte (Lille), Pepe (Porto), Ruben Dias (Benfica), Raphael Guerreiro (Borussia Dortmund), Mario Rui (Napoli)Miðjumenn: Danilo (Porto), Ruben Neves (Wolves), William Carvalho (Real Betis), Bruno Fernandes (Sporting Lisbon), Joao Moutinho (Wolves), Pizzi (Benfica)Framherjar: Bernardo Silva (Manchester City), Joao Felix (Benfica), Goncalo Guedes (Valencia), Rafa Silva (Benfica), Cristiano Ronaldo (Juventus), Diogo Jota (Wolves), Dyego Sousa (Braga)Granit Xhaka og félagar á æfingu í gær.vísir/gettyLeikmannahópur Sviss:Markverðir: Yann Sommer (Borussia Monchengladbach), Yvon Mvogo (RB Leipzig), Jonas Omlin (Basel)Varnarmenn: Manuel Akanji (Borussia Dortmund), Loris Benito (Young Boys), Nico Elvedi (Borussia Monchengladbach), Michael Lang (Borussia Monchengladbach), Kevin Mbabu (Young Boys), Jacques-Francois Moubandje (Toulouse), Ricardo Rodriguez (Milan), Fabian Schar (Newcastle)Miðjumenn: Edimilson Fernandes (Mainz), Remo Freuler (Atalanta), Xherdan Shaqiri (Liverpool), Djibril Sow (Young Boys), Renato Steffen (Wolfsburg), Granit Xhaka (Arsenal), Denis Zakaria (Borussia Monchengladbach), Steven Zuber (Stuttgart), Noah Okafor (Basel)Framherjar: Josip Drmic (Borussia Monchengladbach), Haris Seferovic (Benfica), Albian Ajeti (Basel) Leikurinn í kvöld, sem og leikur Englendinga og Hollendinga annað kvöld, verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Úrslitaleikurinn og leikurinn um þriðja sætið fer svo fram á sunnudgainn en allir leikirnir verða í beinni á Sportstöðvum Stöðvar 2. Flautað verður til leiks í kvöld klukkan 20.45. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Eru á því að portúgalska landsliðið sé miklu meira en bara Cristiano Ronaldo Í huga sumra er portúgalska landsliðið bara Cristiano Ronaldo og einhverjir tíu aðrir lítt leikmenn en þeir sem þekkja portúgalska boltann vita betur. 5. júní 2019 14:30 Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Handbolti Fleiri fréttir Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Sjá meira
Fyrsti undanúrslitaleikurinn í sögu Þjóðadeildarinnar fer fram í kvöld er Portúgal og Sviss mætast í Portúgal. Sviss var í riðli með Íslendingum í Þjóðadeildinni. Sviss rúllaði yfir Ísland í fyrri leiknum, 6-0, en síðari leikurinn endaði með 2-1 sigri Sviss. Vladimir Petkovic, þjálfari Sviss, segir að Portúgalar séu líklegastir til þess að vinna Þjóðadeildina, sem er haldin í fyrsta sinn. „Portúgal eru líklegastir, ekki bara í þessum leik, heldur mótinu öllu. Þeir eru á heimavelli og eru Evrópumeistarar,“ sagði Vladimir fyrir leik kvöldsins. Hér að neðan má sjá leikmannahópa liðanna fyrir leik kvöldsins en margir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni verða í eldlínunni í kvöld.Leikmannahópur Portúgal:Markverðir: Beto (Goztepe), Jose Sa (Olympiakos), Rui Patricio (Wolves)Varnarmenn: Joao Cancelo (Juventus), Nelson Semedo (Barcelona), Jose Fonte (Lille), Pepe (Porto), Ruben Dias (Benfica), Raphael Guerreiro (Borussia Dortmund), Mario Rui (Napoli)Miðjumenn: Danilo (Porto), Ruben Neves (Wolves), William Carvalho (Real Betis), Bruno Fernandes (Sporting Lisbon), Joao Moutinho (Wolves), Pizzi (Benfica)Framherjar: Bernardo Silva (Manchester City), Joao Felix (Benfica), Goncalo Guedes (Valencia), Rafa Silva (Benfica), Cristiano Ronaldo (Juventus), Diogo Jota (Wolves), Dyego Sousa (Braga)Granit Xhaka og félagar á æfingu í gær.vísir/gettyLeikmannahópur Sviss:Markverðir: Yann Sommer (Borussia Monchengladbach), Yvon Mvogo (RB Leipzig), Jonas Omlin (Basel)Varnarmenn: Manuel Akanji (Borussia Dortmund), Loris Benito (Young Boys), Nico Elvedi (Borussia Monchengladbach), Michael Lang (Borussia Monchengladbach), Kevin Mbabu (Young Boys), Jacques-Francois Moubandje (Toulouse), Ricardo Rodriguez (Milan), Fabian Schar (Newcastle)Miðjumenn: Edimilson Fernandes (Mainz), Remo Freuler (Atalanta), Xherdan Shaqiri (Liverpool), Djibril Sow (Young Boys), Renato Steffen (Wolfsburg), Granit Xhaka (Arsenal), Denis Zakaria (Borussia Monchengladbach), Steven Zuber (Stuttgart), Noah Okafor (Basel)Framherjar: Josip Drmic (Borussia Monchengladbach), Haris Seferovic (Benfica), Albian Ajeti (Basel) Leikurinn í kvöld, sem og leikur Englendinga og Hollendinga annað kvöld, verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Úrslitaleikurinn og leikurinn um þriðja sætið fer svo fram á sunnudgainn en allir leikirnir verða í beinni á Sportstöðvum Stöðvar 2. Flautað verður til leiks í kvöld klukkan 20.45.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Eru á því að portúgalska landsliðið sé miklu meira en bara Cristiano Ronaldo Í huga sumra er portúgalska landsliðið bara Cristiano Ronaldo og einhverjir tíu aðrir lítt leikmenn en þeir sem þekkja portúgalska boltann vita betur. 5. júní 2019 14:30 Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Handbolti Fleiri fréttir Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Sjá meira
Eru á því að portúgalska landsliðið sé miklu meira en bara Cristiano Ronaldo Í huga sumra er portúgalska landsliðið bara Cristiano Ronaldo og einhverjir tíu aðrir lítt leikmenn en þeir sem þekkja portúgalska boltann vita betur. 5. júní 2019 14:30