Zlatan brjálaður út í sænska landsliðsþjálfarann: „Vanhæft fólk í röngum stöðum sem kæfa sænska boltann“ Anton Ingi Leifsson skrifar 7. september 2020 09:00 Janne Andersson hefur gert góða hluti með Svía frá því að hann tók við liðinu árið 2016. vísir/getty Zlatan Ibrahimovic, stórstjarna Svía, skaut heldur betur föstum skotum að þjálfara sænska landsliðsins í fótbolta, Janne Andersson, um helgina. Zlatan er ekki sáttur hvernig Janne hefur notað Dejan Kulusevski, sem er á mála hjá Juventus, en hann byrjaði á bekknum gegn Frakklandi í Þjóðadeildinni um helgina. Honum var skipt inn á þegar tuttugu mínútur voru eftir af leiknum og í viðtali eftir leikinn sagði Dejan að hann hafi verið í áfalli að starta á bekknum. „Getum við ekki talað um þá sem spiluðu og voru góðir? Það er mikið skemmtilegra,“ sagði þjálfarinn er hann var spurður út í ummæli Dejan eftir leikinn. Stærsta stjarna sænska boltans í gegnum tíðina, Zlatan, lét ekki sitt eftir liggja og tjáði sig um málið á Twitter-síðu sinni um helgina. „Þvílíkt rugl. Enn ein sönnunin. Vanhæft fólk í röngum stöðum sem kæfa sænska boltann,“ skrifaði Zlatan á Twitter-síðu sína um helgina. Vilket jävla skämt.Ytterligare ett bevis.Inkompetenta personer på fel positioner som kväver svensk fotboll.https://t.co/I0RBYZO561— Zlatan Ibrahimovi (@Ibra_official) September 6, 2020 Fótbolti Svíþjóð Sænski boltinn Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Sport Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Enski boltinn Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Enski boltinn Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Formúla 1 Fleiri fréttir Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Kane kominn í jólafrí? Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic, stórstjarna Svía, skaut heldur betur föstum skotum að þjálfara sænska landsliðsins í fótbolta, Janne Andersson, um helgina. Zlatan er ekki sáttur hvernig Janne hefur notað Dejan Kulusevski, sem er á mála hjá Juventus, en hann byrjaði á bekknum gegn Frakklandi í Þjóðadeildinni um helgina. Honum var skipt inn á þegar tuttugu mínútur voru eftir af leiknum og í viðtali eftir leikinn sagði Dejan að hann hafi verið í áfalli að starta á bekknum. „Getum við ekki talað um þá sem spiluðu og voru góðir? Það er mikið skemmtilegra,“ sagði þjálfarinn er hann var spurður út í ummæli Dejan eftir leikinn. Stærsta stjarna sænska boltans í gegnum tíðina, Zlatan, lét ekki sitt eftir liggja og tjáði sig um málið á Twitter-síðu sinni um helgina. „Þvílíkt rugl. Enn ein sönnunin. Vanhæft fólk í röngum stöðum sem kæfa sænska boltann,“ skrifaði Zlatan á Twitter-síðu sína um helgina. Vilket jävla skämt.Ytterligare ett bevis.Inkompetenta personer på fel positioner som kväver svensk fotboll.https://t.co/I0RBYZO561— Zlatan Ibrahimovi (@Ibra_official) September 6, 2020
Fótbolti Svíþjóð Sænski boltinn Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Sport Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Enski boltinn Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Enski boltinn Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Formúla 1 Fleiri fréttir Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Kane kominn í jólafrí? Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Sjá meira