„Deildin verður það jöfn að Fylkir getur fallið“ Anton Ingi Leifsson skrifar 24. apríl 2020 12:00 Helgi Valur Daníelsson er lykilmaður hjá Fylki. Vísir/Daníel Þór Freyr Alexandersson aðstoðarlandsliðsþjálfari segir að ef Fylkir heldur ekki nægilega vel á spilunum í sumar gæti liðið fallið úr Pepsi Max-deild karla. Fylkir var meðal umræðuefna í Sportinu í kvöld fyrr í vikunni. Guðmundur Benediktsson, Freyr og Hjörvar Hafliðason ræddu bæði íslenska og erlenda boltann í þættinum en Fylkismenn voru til umræðu. „Mín skoðun er að miðað við leikmannaveltuna; hverjir hafa komið og hverjir hafa farið þá eru þeir með veikara leikmannahóp ef eitthvað er,“ sagði Freyr Alexandersson og hélt svo áfram. „Það öskrar á mann að það vantar senter í liðið en eins og við vorum að tala um áðan það eru þessi þjálfaraskipti og hvaða áhrif þau hafa á liðið. Það kæmi mér mjög á óvart ef það væru einhverjir útlendingar að koma inn í liðið á þessu ári. Þetta snýst um hversu tilbúnir ungu strákarnir eru.“ Gummi Ben spurði svo hvort að Fylkismenn yrðu þar af leiðandi bara áfram um deild og Hjörvar svaraði því játandi og sagði: „Hvað eigum við að segja, sex til níu?“ áður en Freyr tók aftur við boltanum. „Jú ég get alveg kvittað undir það. Deildin verður það jöfn að Fylkir getur fallið. Þeir verða að vera virkilega á tánum. Þeir eru með nýtt þjálfarateymi og eru með nýtt konsept. Þetta getur brugðið til beggja vona þar sem leikmannahópurinn er ekki mjög djúpur. Vonandi sjáum við unga ferska, fiska í Árbænum sem munu standa sig vel.“ Klippa: Sportið í dag - Fylkir getur fallið Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Pepsi Max-deild karla Sportið í kvöld Fylkir Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Fleiri fréttir Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Sjá meira
Freyr Alexandersson aðstoðarlandsliðsþjálfari segir að ef Fylkir heldur ekki nægilega vel á spilunum í sumar gæti liðið fallið úr Pepsi Max-deild karla. Fylkir var meðal umræðuefna í Sportinu í kvöld fyrr í vikunni. Guðmundur Benediktsson, Freyr og Hjörvar Hafliðason ræddu bæði íslenska og erlenda boltann í þættinum en Fylkismenn voru til umræðu. „Mín skoðun er að miðað við leikmannaveltuna; hverjir hafa komið og hverjir hafa farið þá eru þeir með veikara leikmannahóp ef eitthvað er,“ sagði Freyr Alexandersson og hélt svo áfram. „Það öskrar á mann að það vantar senter í liðið en eins og við vorum að tala um áðan það eru þessi þjálfaraskipti og hvaða áhrif þau hafa á liðið. Það kæmi mér mjög á óvart ef það væru einhverjir útlendingar að koma inn í liðið á þessu ári. Þetta snýst um hversu tilbúnir ungu strákarnir eru.“ Gummi Ben spurði svo hvort að Fylkismenn yrðu þar af leiðandi bara áfram um deild og Hjörvar svaraði því játandi og sagði: „Hvað eigum við að segja, sex til níu?“ áður en Freyr tók aftur við boltanum. „Jú ég get alveg kvittað undir það. Deildin verður það jöfn að Fylkir getur fallið. Þeir verða að vera virkilega á tánum. Þeir eru með nýtt þjálfarateymi og eru með nýtt konsept. Þetta getur brugðið til beggja vona þar sem leikmannahópurinn er ekki mjög djúpur. Vonandi sjáum við unga ferska, fiska í Árbænum sem munu standa sig vel.“ Klippa: Sportið í dag - Fylkir getur fallið Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Pepsi Max-deild karla Sportið í kvöld Fylkir Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Fleiri fréttir Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Sjá meira