Gengi Michael Owen í enska boltanum hvatti Aguero til dáða sem man enn eftir markinu magnaða á HM 1998 Anton Ingi Leifsson skrifar 5. maí 2020 07:00 Létt yfir Sergio Aguero. Getty/ Michael Regan Sergio Aguero, framherji Englandsmeistara Manchester City, segir að hann hafi litið mikið upp til Michael Owen á sínum yngri árum og segist muna eftir mögnuðu marki sem Owen skoraði á HM 1998. Aguero er fjórði markahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar en hann kom til Englands eftir að hafa slegið í gegn hjá Atletico Madrid á Spáni. Það var þó Michael Owen sem heillaði Aguero á sínum yngri árum. „Þegar ég var lítill þá leit ég upp til Michael Owen. Ég hef alltaf sagt það. Líka í bókinni minni. Mér líkaði vel við hann því hann var lítill og var númer tíu, eins og ég var og hann var framherji,“ sagði Aguero og hélt áfram: „Svo ég sagði við sjálfan mig að ef hann getur gert svona vel í ensku úrvalsdeildinni þá get ég það líka. Hugsaðu þér að ég var bara krakki þarna. Ég var níu eða tíu ára gamall.“ "I looked up to Michael Owen, I was watching him at the 98 World Cup and he scored this amazing goal" Sergio Aguero telling Thierry Henry what inspired him to play in the Premier League pic.twitter.com/wqw9IL0IJP— Football Daily (@footballdaily) May 4, 2020 Aguero man eftir því þegar Owen skoraði algjörlega frábært mark gegn Argentínu á HM 1998 en hann sólaði þá hvern Argentínumanninn á fætur öðrum. England tapaði þó leiknum í vítaspyrnukeppni. „Þetta var 1997/1998/1998. Hann skoraði magnað mark með Englandi. Ég var strákur og þegar ég sá þetta trúði ég ekki mínum eigin augum. Ég var að horfa á HM hjá nágrönnunum og ég sagði við alla að ég elskaði Owen,“ sagði Aguero. Aguero hefur skorað 180 mörk í ensku úrvalsdeildinni en Owen er 30 mörkum á eftir Argentínumanninum. Enski boltinn Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Sport Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Maté hættir með Hauka Körfubolti Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Kane kominn í jólafrí? Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Sjá meira
Sergio Aguero, framherji Englandsmeistara Manchester City, segir að hann hafi litið mikið upp til Michael Owen á sínum yngri árum og segist muna eftir mögnuðu marki sem Owen skoraði á HM 1998. Aguero er fjórði markahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar en hann kom til Englands eftir að hafa slegið í gegn hjá Atletico Madrid á Spáni. Það var þó Michael Owen sem heillaði Aguero á sínum yngri árum. „Þegar ég var lítill þá leit ég upp til Michael Owen. Ég hef alltaf sagt það. Líka í bókinni minni. Mér líkaði vel við hann því hann var lítill og var númer tíu, eins og ég var og hann var framherji,“ sagði Aguero og hélt áfram: „Svo ég sagði við sjálfan mig að ef hann getur gert svona vel í ensku úrvalsdeildinni þá get ég það líka. Hugsaðu þér að ég var bara krakki þarna. Ég var níu eða tíu ára gamall.“ "I looked up to Michael Owen, I was watching him at the 98 World Cup and he scored this amazing goal" Sergio Aguero telling Thierry Henry what inspired him to play in the Premier League pic.twitter.com/wqw9IL0IJP— Football Daily (@footballdaily) May 4, 2020 Aguero man eftir því þegar Owen skoraði algjörlega frábært mark gegn Argentínu á HM 1998 en hann sólaði þá hvern Argentínumanninn á fætur öðrum. England tapaði þó leiknum í vítaspyrnukeppni. „Þetta var 1997/1998/1998. Hann skoraði magnað mark með Englandi. Ég var strákur og þegar ég sá þetta trúði ég ekki mínum eigin augum. Ég var að horfa á HM hjá nágrönnunum og ég sagði við alla að ég elskaði Owen,“ sagði Aguero. Aguero hefur skorað 180 mörk í ensku úrvalsdeildinni en Owen er 30 mörkum á eftir Argentínumanninum.
Enski boltinn Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Sport Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Maté hættir með Hauka Körfubolti Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Kane kominn í jólafrí? Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti