Kvennaleikir þrír mest sóttu fótboltaviðburðir ársins Valur Páll Eiríksson skrifar 1. ágúst 2022 12:45 Frá Wembley í gær. vísir/Getty Áhorfendamet var slegið þegar England vann Þýskaland fyrir framan rúmlega 87 þúsund manns í úrslitum Evrópumóts kvenna á Wembley í Lundúnum í gær. Þrír mest sóttu fótboltaleikir ársins eru allir í kvennaboltanum. Þónokkrir áfangar hafa unnist í kvennaknattspyrnu síðustu misseri en kvennalið Barcelona vakti ef til vill hvað mesta athygli á nýliðnum vetri. Frábær árangur liðsins á meðan karlalið félagsins var brunarústir einar hvatti fólk til þess að mæta á völlinn í stórum stíl. Tveir mest sóttu fótboltaleikir ársins voru tveir heimaleikir Barcelona en eftir úrslitaleik gærdagsins eru þrír mest sóttu fótboltleikir ársins allir úr kvennaboltanum. Flestir mættu á leik Barcelona gegn Sveindísi Jane Jónsdóttur og stöllum hennar í Wolfsburg á Nývangi í Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Þangað mættu 91.648 manns, aðeins fleiri en mættu á leik Barcelona og Real Madríd í Meistaradeildinni, 91.553 manns. Þá fór úrslitaleikur gærdagsins upp í þriðja sæti yfir mest sóttu fótboltaviðburði ársins, er 87.192 sáu England vinna Þýskaland. Þá horfði tæplega 17 og hálf milljón manns í Englandi á leikinn í sjónvarpi, sem er um fimm sinnum fleiri en sáu vinsælasta leik ensku karladeildarinnar á síðustu leiktíð. Rúmlega þrjár og hálf milljón sáu þá leik Manchester United og Liverpool í október í fyrra. EM 2022 í Englandi Bretland Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti Fleiri fréttir Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Sjá meira
Þónokkrir áfangar hafa unnist í kvennaknattspyrnu síðustu misseri en kvennalið Barcelona vakti ef til vill hvað mesta athygli á nýliðnum vetri. Frábær árangur liðsins á meðan karlalið félagsins var brunarústir einar hvatti fólk til þess að mæta á völlinn í stórum stíl. Tveir mest sóttu fótboltaleikir ársins voru tveir heimaleikir Barcelona en eftir úrslitaleik gærdagsins eru þrír mest sóttu fótboltleikir ársins allir úr kvennaboltanum. Flestir mættu á leik Barcelona gegn Sveindísi Jane Jónsdóttur og stöllum hennar í Wolfsburg á Nývangi í Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Þangað mættu 91.648 manns, aðeins fleiri en mættu á leik Barcelona og Real Madríd í Meistaradeildinni, 91.553 manns. Þá fór úrslitaleikur gærdagsins upp í þriðja sæti yfir mest sóttu fótboltaviðburði ársins, er 87.192 sáu England vinna Þýskaland. Þá horfði tæplega 17 og hálf milljón manns í Englandi á leikinn í sjónvarpi, sem er um fimm sinnum fleiri en sáu vinsælasta leik ensku karladeildarinnar á síðustu leiktíð. Rúmlega þrjár og hálf milljón sáu þá leik Manchester United og Liverpool í október í fyrra.
EM 2022 í Englandi Bretland Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti Fleiri fréttir Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti