Anníe Mist segir að hollur og góður matur þurfi ekki að vera leiðinlegur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2023 08:31 Anníe Mist Þórisdóttir með fjölskyldu sinni, Frederik Aegidius og Freyju Mist dóttur sinni. @anniethorisdottir) Íslenska CrossFit konan Anníe Mist Þórisdóttir leggur áherslu á það að fólk eigi í heilbrigðu sambandi við mat og hún gefur aðdáendum sínum sýn inn í hvernig hún hugsar hlutina. Umræða um mat er áberandi enda lífsnauðsynlegur þátt hjá okkur öllum og auðvitað er þörfin mismikil hjá fólki. Íþróttafólk er náttúrulega sér á báti en það er örugglega margir sem þykir það áhugavert að vita hvernig ein fremsta CrossFit kona sögunnar horfir á þessi mál. Anníe Mist segir frá sínu hugmyndum með mat í pistli á samfélagsmiðlum. Það þarf ekkert að vefjast fyrir neinum að rétt næring eru auðvitað gríðarlega mikilvægur þáttur á ferðalagi hennar sem íþróttakona í allra fremstu röð. „Heilbrigt samband við mat. Hvað þýðir það? Þetta er samband og samband sem við eigum öll svo við skulum hafa það ánægjulegt,“ skrifar Anníe Mist Þórisdóttir í nýjast pistli sínum. „Fyrir mig þá þýðir það að átta sig á því hvað ég er að borða, vita hvað líkaminn þarf á að halda og passa upp á að ég sé að fá þá næringu sem ég þarf á að halda,“ skrifar Anníe Mist. „Það þýðir líka að njóta matarins. Hann er svo stór hluti af okkar lífi og það að borða góðan mat þarf ekki að vera það sama og að borða leiðinlegan mat. Það þýðir alls ekki heldur að þú þurfti að borða lítið,“ skrifar Anníe. „Ég hef aldrei verið í slæmu sambandi þegar kemur að mat. Ég verð samt að viðurkenna það að ég hef stundum ekki skilið hvað þarf til að fylla á tankinn. Ég var vön að borða of lítið og áttaði mig ekki á því enda vildi ég alls ekki borða of mikið,“ skrifar Anníe. „Ég tel að það sé mikilvægt að finna rétta jafnvægið, hvað passar þér og að passa upp á að þetta verði ekki of flókið því tíminn er fljótur að líða. Í mínum huga snýst þetta um að ná sér í þekkingu og taka meðvitaða ákvörðun um hvað sé best fyrir þig,“ skrifar Anníe. Það má sjá allan pistil hennar hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) CrossFit Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Sport Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Maté hættir með Hauka Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Sjá meira
Umræða um mat er áberandi enda lífsnauðsynlegur þátt hjá okkur öllum og auðvitað er þörfin mismikil hjá fólki. Íþróttafólk er náttúrulega sér á báti en það er örugglega margir sem þykir það áhugavert að vita hvernig ein fremsta CrossFit kona sögunnar horfir á þessi mál. Anníe Mist segir frá sínu hugmyndum með mat í pistli á samfélagsmiðlum. Það þarf ekkert að vefjast fyrir neinum að rétt næring eru auðvitað gríðarlega mikilvægur þáttur á ferðalagi hennar sem íþróttakona í allra fremstu röð. „Heilbrigt samband við mat. Hvað þýðir það? Þetta er samband og samband sem við eigum öll svo við skulum hafa það ánægjulegt,“ skrifar Anníe Mist Þórisdóttir í nýjast pistli sínum. „Fyrir mig þá þýðir það að átta sig á því hvað ég er að borða, vita hvað líkaminn þarf á að halda og passa upp á að ég sé að fá þá næringu sem ég þarf á að halda,“ skrifar Anníe Mist. „Það þýðir líka að njóta matarins. Hann er svo stór hluti af okkar lífi og það að borða góðan mat þarf ekki að vera það sama og að borða leiðinlegan mat. Það þýðir alls ekki heldur að þú þurfti að borða lítið,“ skrifar Anníe. „Ég hef aldrei verið í slæmu sambandi þegar kemur að mat. Ég verð samt að viðurkenna það að ég hef stundum ekki skilið hvað þarf til að fylla á tankinn. Ég var vön að borða of lítið og áttaði mig ekki á því enda vildi ég alls ekki borða of mikið,“ skrifar Anníe. „Ég tel að það sé mikilvægt að finna rétta jafnvægið, hvað passar þér og að passa upp á að þetta verði ekki of flókið því tíminn er fljótur að líða. Í mínum huga snýst þetta um að ná sér í þekkingu og taka meðvitaða ákvörðun um hvað sé best fyrir þig,“ skrifar Anníe. Það má sjá allan pistil hennar hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir)
CrossFit Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Sport Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Maté hættir með Hauka Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti