Bergrós búin að tryggja sér sæti á heimsleikunum í CrossFit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. maí 2023 08:30 Bergrós Björnsdóttir með goðsögninni Anníe Mist Þórisdóttur sem hefur keppt oftast allra Íslendinga á heimsleikunum. Instagram/@bergrosbjornsdottir Bergrós Björnsdóttir verður meðal keppenda á heimsleikunum í CrossFit í haust og er fyrsti Íslendingurinn sem tryggir sér farseðilinn til Madison. Bergrós verður meðal keppenda í flokki sextán til sautján ára stelpna. Hún er sextán ára gömul og því á yngra ári í flokknum. Bergrós tryggði sér sætið með því að standa sig mjög vel í undanúrslitamótinu þar sem hún varð áttunda. View this post on Instagram A post shared by Bergro s Bjo rnsdo ttir (@bergrosbjornsdottir) Bergrós var fimm stigum frá sjöunda sætinu og tveimur stigum á undan tékkneskri stelpu sem kom næst á eftir henni. Fimm bandarískar stelpur, eins írsk og ein spænsk urðu á undan okkar konu. Bergrós náði best þriðja sætinu í tveimur af greinum sex sem stelpurnar kepptu í á þessu undanúrslitamóti. Hún bætti stöðu sína talsvert frá því í opna hlutanum þar sem hún var með 21. besta árangurinn á heimsvísu en þar var hún sú fimmta í Evrópu. Hún fór því í raun upp um þrettán sæti á þessu undanúrslitamóti. Þetta verða aðrir heimsleikar Bergrósar en hún náði áttunda sætinu í flokki fjórtán til fimmtán ára stelpna á heimsleikunum í fyrra. Hún fékk frábæra reynslu á Reykjavíkurleikunum í janúar þegar hún keppti með Anníe Mist Þórisdóttur. Þær fögnuðu sigri saman. CrossFit Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Sport Fleiri fréttir Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Maté hættir með Hauka Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Sjá meira
Bergrós verður meðal keppenda í flokki sextán til sautján ára stelpna. Hún er sextán ára gömul og því á yngra ári í flokknum. Bergrós tryggði sér sætið með því að standa sig mjög vel í undanúrslitamótinu þar sem hún varð áttunda. View this post on Instagram A post shared by Bergro s Bjo rnsdo ttir (@bergrosbjornsdottir) Bergrós var fimm stigum frá sjöunda sætinu og tveimur stigum á undan tékkneskri stelpu sem kom næst á eftir henni. Fimm bandarískar stelpur, eins írsk og ein spænsk urðu á undan okkar konu. Bergrós náði best þriðja sætinu í tveimur af greinum sex sem stelpurnar kepptu í á þessu undanúrslitamóti. Hún bætti stöðu sína talsvert frá því í opna hlutanum þar sem hún var með 21. besta árangurinn á heimsvísu en þar var hún sú fimmta í Evrópu. Hún fór því í raun upp um þrettán sæti á þessu undanúrslitamóti. Þetta verða aðrir heimsleikar Bergrósar en hún náði áttunda sætinu í flokki fjórtán til fimmtán ára stelpna á heimsleikunum í fyrra. Hún fékk frábæra reynslu á Reykjavíkurleikunum í janúar þegar hún keppti með Anníe Mist Þórisdóttur. Þær fögnuðu sigri saman.
CrossFit Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Sport Fleiri fréttir Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Maté hættir með Hauka Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik