Åge Hareide: Svartur fimmtudagur fyrir Ísland Árni Jóhannsson skrifar 16. nóvember 2023 22:37 Åge Hareide, þjálfari Íslands, var svekktur með margt eftir kvöldið í Bratislava. Christian Hofer/Getty Images Þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta var að vonum ósáttur við það hvernig leikurinn fór, hvernig frammistaðan var og talaði um svartan dag fyrir liðið sitt. Ísland steinlá fyrir Slóvökum 4-2 en það verður að horfa til þess að íslenska liðið átti í fullu tréi við það slóvaska á Laugardalsvelli fyrr á þessu ári. „Við komumst yfir og það var vel gert hjá okkur en ég held að allt hafi breyst við VAR atvikið þegar vítið var dæmt. Það leit mjög illa út. Ég sá sama skjáinn og dómarinn en Kristian er á boltanum og Slóvakinn kemur aftan að honum, snertir löppina á Kristian og dettur. Dómarinn ákvað að þetta væri víti en ég veit ekki með það,“ sagði Åge mjög svekktur með ákvörðun dómarans áður en hann sneri sér að frammistöðu liðsins. „Í seinni hálfleik þá vorum við alls ekki góðir. Við þurftum að hrista upp í öllu liðinu og setja Aron inn sem er ekki í leikformi en hann er leiðtogi og getur stýrt vörninni og þetta varð allt mikið betra eftir að hann kom inn á. Strákarnir gerðu vel í því að skora mark eftir að vera komnir 4-1 undir en það eru allir að bíða eftir svörtum föstudegi en þetta var svartur fimmtudagur fyrir Ísland í dag. Við náðum engum árangri í dag og það er á mín ábyrgð. Ég vel liðið og stilli upp.“ „Ungu leikmennirnir þurfa líka að læra að tapa. Ég var búinn að ákveða það að Ísak og Kristian myndu skipta með sér leiknum þannig að það var engin önnur ástæða fyrir þeirri skiptingu. Þeir þurfa líka svona reynslu en þetta er ekki leiðin til að byggja upp sjálfstraust en við verðum að reyna að gera það því það eru mikilvægir leikir í mars.“ Klippa: Åge eftir Slóvakíuleikinn Eru kannski dýpri rætur fyrir vandamáli liðsins en það sýndi í kvöld? „Ég veit það ekki. Við komumst 1-0 á útivelli gegn þessu liði sem við áttum í fullu tré við á Laugardalsvelli en ég held að VAR atvikið kom öllum í uppnám. Það var samt algjör vitleysa hvernig við byrjuðum seinni hálfleikinn. Við vorum ekki til staðar. VAR atvikið var pirrandi og ég er á móti þessu en dómararnir vilja hafa þetta og skoða þetta til að geta tekið ákvörðun sjálfir en dómarinn var fínn í heild sinni en þessi ákvörðun var ekki Íslandi í hag í dag.“ Viðtalið má sjá í heild sinni í myndbandin að neðan en hann talaði um meiðsli leikmanna og vöntun á íslenskum varnarmönnum. Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 4-2 | Sem betur fer er langt í mars Íslenska karlalandsliðið í fótbolta varð í kvöld að horfa upp á Slóvaka fagna sæti á EM 2024, eftir 4-2 tap Íslands í Bratislava. Fjarlægur möguleiki Íslands á að komast upp úr J-riðli er því úr sögunni fyrir lokaleikinn við Portúgal ytra á sunnudag eftir. 16. nóvember 2023 22:20 Einkunnir Íslands gegn Slóvakíu: Orri Steinn skástur í slöppum leik Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu steinlá fyrir Slóvakíu fyrr í kvöld á útivelli í undankeppni EM 2024. Eftir ágætis byrjun og að hafa komist yfir á 17. mínútu var frammistaðan ekki upp á marga fiska og úr varð að Slóvakía vann 4-2 og tryggðu sig þar með inn á EM 2024. Orri Steinn Óskarsson komst best frá sínum leik af íslensku leikmönnunum. 16. nóvember 2023 21:56 Twitter um tapið í Slóvakíu: Átakanlegt og ömurlegt! Ísland tapaði 4-2 fyrir Slóvakíu ytra í undankeppni EM 2024. Segja má að Craig Pawson, dómari úr ensku úrvalsdeildinni, hafi stolið senunni í fyrri hálfleik. Í síðari hálfleik var um almenna uppgjöf að ræða á samfélagsmiðlinum Twitter. 16. nóvember 2023 21:40 Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Fleiri fréttir Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Sjá meira
„Við komumst yfir og það var vel gert hjá okkur en ég held að allt hafi breyst við VAR atvikið þegar vítið var dæmt. Það leit mjög illa út. Ég sá sama skjáinn og dómarinn en Kristian er á boltanum og Slóvakinn kemur aftan að honum, snertir löppina á Kristian og dettur. Dómarinn ákvað að þetta væri víti en ég veit ekki með það,“ sagði Åge mjög svekktur með ákvörðun dómarans áður en hann sneri sér að frammistöðu liðsins. „Í seinni hálfleik þá vorum við alls ekki góðir. Við þurftum að hrista upp í öllu liðinu og setja Aron inn sem er ekki í leikformi en hann er leiðtogi og getur stýrt vörninni og þetta varð allt mikið betra eftir að hann kom inn á. Strákarnir gerðu vel í því að skora mark eftir að vera komnir 4-1 undir en það eru allir að bíða eftir svörtum föstudegi en þetta var svartur fimmtudagur fyrir Ísland í dag. Við náðum engum árangri í dag og það er á mín ábyrgð. Ég vel liðið og stilli upp.“ „Ungu leikmennirnir þurfa líka að læra að tapa. Ég var búinn að ákveða það að Ísak og Kristian myndu skipta með sér leiknum þannig að það var engin önnur ástæða fyrir þeirri skiptingu. Þeir þurfa líka svona reynslu en þetta er ekki leiðin til að byggja upp sjálfstraust en við verðum að reyna að gera það því það eru mikilvægir leikir í mars.“ Klippa: Åge eftir Slóvakíuleikinn Eru kannski dýpri rætur fyrir vandamáli liðsins en það sýndi í kvöld? „Ég veit það ekki. Við komumst 1-0 á útivelli gegn þessu liði sem við áttum í fullu tré við á Laugardalsvelli en ég held að VAR atvikið kom öllum í uppnám. Það var samt algjör vitleysa hvernig við byrjuðum seinni hálfleikinn. Við vorum ekki til staðar. VAR atvikið var pirrandi og ég er á móti þessu en dómararnir vilja hafa þetta og skoða þetta til að geta tekið ákvörðun sjálfir en dómarinn var fínn í heild sinni en þessi ákvörðun var ekki Íslandi í hag í dag.“ Viðtalið má sjá í heild sinni í myndbandin að neðan en hann talaði um meiðsli leikmanna og vöntun á íslenskum varnarmönnum.
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 4-2 | Sem betur fer er langt í mars Íslenska karlalandsliðið í fótbolta varð í kvöld að horfa upp á Slóvaka fagna sæti á EM 2024, eftir 4-2 tap Íslands í Bratislava. Fjarlægur möguleiki Íslands á að komast upp úr J-riðli er því úr sögunni fyrir lokaleikinn við Portúgal ytra á sunnudag eftir. 16. nóvember 2023 22:20 Einkunnir Íslands gegn Slóvakíu: Orri Steinn skástur í slöppum leik Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu steinlá fyrir Slóvakíu fyrr í kvöld á útivelli í undankeppni EM 2024. Eftir ágætis byrjun og að hafa komist yfir á 17. mínútu var frammistaðan ekki upp á marga fiska og úr varð að Slóvakía vann 4-2 og tryggðu sig þar með inn á EM 2024. Orri Steinn Óskarsson komst best frá sínum leik af íslensku leikmönnunum. 16. nóvember 2023 21:56 Twitter um tapið í Slóvakíu: Átakanlegt og ömurlegt! Ísland tapaði 4-2 fyrir Slóvakíu ytra í undankeppni EM 2024. Segja má að Craig Pawson, dómari úr ensku úrvalsdeildinni, hafi stolið senunni í fyrri hálfleik. Í síðari hálfleik var um almenna uppgjöf að ræða á samfélagsmiðlinum Twitter. 16. nóvember 2023 21:40 Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Fleiri fréttir Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Sjá meira
Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 4-2 | Sem betur fer er langt í mars Íslenska karlalandsliðið í fótbolta varð í kvöld að horfa upp á Slóvaka fagna sæti á EM 2024, eftir 4-2 tap Íslands í Bratislava. Fjarlægur möguleiki Íslands á að komast upp úr J-riðli er því úr sögunni fyrir lokaleikinn við Portúgal ytra á sunnudag eftir. 16. nóvember 2023 22:20
Einkunnir Íslands gegn Slóvakíu: Orri Steinn skástur í slöppum leik Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu steinlá fyrir Slóvakíu fyrr í kvöld á útivelli í undankeppni EM 2024. Eftir ágætis byrjun og að hafa komist yfir á 17. mínútu var frammistaðan ekki upp á marga fiska og úr varð að Slóvakía vann 4-2 og tryggðu sig þar með inn á EM 2024. Orri Steinn Óskarsson komst best frá sínum leik af íslensku leikmönnunum. 16. nóvember 2023 21:56
Twitter um tapið í Slóvakíu: Átakanlegt og ömurlegt! Ísland tapaði 4-2 fyrir Slóvakíu ytra í undankeppni EM 2024. Segja má að Craig Pawson, dómari úr ensku úrvalsdeildinni, hafi stolið senunni í fyrri hálfleik. Í síðari hálfleik var um almenna uppgjöf að ræða á samfélagsmiðlinum Twitter. 16. nóvember 2023 21:40