Maddison í molum og Grealish undrandi á ákvörðun Southgate Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. júní 2024 22:22 Landsliðsmennirnir á góðri stundu áður en þeim var tilkynnt að þeir færu ekki með á Evrópumótið Eddie Keogh - The FA/The FA via Getty Images Gareth Southgate, þjálfari Englands, tilkynnti lokaval sitt á landsliðshópnum sem fer á Evrópumótið í Þýskalandi. Nokkur stór nöfn urðu eftir og margir furða sig á valinu. Sjö leikmenn duttu út úr 33 manna æfingahópi Englands. James Maddison, Jack Grealish, Harry Maguire, Curtis Jones, Jarrell Quansah, Jarrad Branthwaite og James Trafford. Maddison sagðist vera algjörlega í molum eftir tilkynninguna. „Ég æfði vel og lagði hart að mér alla vikuna. Ég hélt að það yrði pláss fyrir mig í hópnum og finnst ég koma með eitthvað öðruvísi inn í liðið. Ég var fastamaður alla undankeppnina en verð að virða ákvörðun þjálfarans.“ Harry Maguire missir af mótinu vegna meiðsla, liðsfélagi hans Luke Shaw fær samt að fara með þrátt fyrir að hafa ekkert spilað síðan í febrúar. Jack Grealish er líklega sá sem kemur fólki mest á óvart að verði eftir. Það þótti landsliðsmönnum Englands líka. Telegraph greinir frá því að liðsfélagar hans hafi gengið að Southgate og krafist svara meðan aðrir hugguðu Grealish, sem er sagður í sjokki. Ekki er talið að þetta hafi leitt til átaka, en ákvörðunin vakti undrun. Southgate sagði svo á blaðamannafundi að „allir leikmenn tóku ákvörðuninni vel og af virðingu. Auðvitað vilja allir vera með. Fram á við erum við gæddir góðum mannafla, þetta var erfið ákvörðun og við hefðum getið farið aðra leið, en ég stend við valið.“ EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Sport Fleiri fréttir Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Sjá meira
Sjö leikmenn duttu út úr 33 manna æfingahópi Englands. James Maddison, Jack Grealish, Harry Maguire, Curtis Jones, Jarrell Quansah, Jarrad Branthwaite og James Trafford. Maddison sagðist vera algjörlega í molum eftir tilkynninguna. „Ég æfði vel og lagði hart að mér alla vikuna. Ég hélt að það yrði pláss fyrir mig í hópnum og finnst ég koma með eitthvað öðruvísi inn í liðið. Ég var fastamaður alla undankeppnina en verð að virða ákvörðun þjálfarans.“ Harry Maguire missir af mótinu vegna meiðsla, liðsfélagi hans Luke Shaw fær samt að fara með þrátt fyrir að hafa ekkert spilað síðan í febrúar. Jack Grealish er líklega sá sem kemur fólki mest á óvart að verði eftir. Það þótti landsliðsmönnum Englands líka. Telegraph greinir frá því að liðsfélagar hans hafi gengið að Southgate og krafist svara meðan aðrir hugguðu Grealish, sem er sagður í sjokki. Ekki er talið að þetta hafi leitt til átaka, en ákvörðunin vakti undrun. Southgate sagði svo á blaðamannafundi að „allir leikmenn tóku ákvörðuninni vel og af virðingu. Auðvitað vilja allir vera með. Fram á við erum við gæddir góðum mannafla, þetta var erfið ákvörðun og við hefðum getið farið aðra leið, en ég stend við valið.“
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Sport Fleiri fréttir Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Sjá meira