Spánverjar missa miðvörð í meiðsli fyrir fyrsta leik Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. júní 2024 23:31 Laporte æfði einn á rólegu tempói á fimmtudag en var hvergi sjáanlegur á æfingu liðsins í dag. Emilio Andreoli - UEFA/UEFA via Getty Images Miðvörðurinn Aymeric Laporte mun ekki geta tekið þátt í fyrsta leik Spánar á Evrópumótinu á morgun gegn Króatíu. Laporte æfði einn á fimmtudag vegna meiðsla og tók ekki þátt á æfingu í dag. Spænska knattspyrnusambandið sagði að hann muni samt ferðast með liðinu og vera hluti af leikmannahópnum á Ólympíuleikvanginum í Berlín á morgun. 💥 ¡Último entrenamiento de España antes de su debut en la Euro2024! ❌ Laporte no se ha entrenado con el grupo y será baja ante Croacia, aunque viajará con el equipo pic.twitter.com/SNolsovaqb— Post United (@postunited) June 14, 2024 Nacho Illaramendi, leikmaður Real Madrid, mun væntanlega taka hans stað í vörninni. Við hans hlið verður líklega Robin Le Normand, leikmaður Real Sociedad. Dani Vivian, hjá Athletic Bilbao, kemur einnig til greina en þetta eru einu miðverðirnir í spænska landsliðshópnum eftir að Pau Cubarsi, leikmaður Barcelona, var látinn sitja eftir heima. Laporte hefur verið fastamaður í spænska liðinu undanfarin ár, byrjaði fjóra af sex leikjum í undankeppninni og þrjá af fjórum leikjum liðsins á HM 2022. Spánn og Króatía eigast við á morgun. Liðin mættust í úrslitaleik Þjóðadeildarinnar á síðasta ári en þar fór Spánn með sigur eftir vítaspyrnukeppni. Næstu leikir Spánar verða svo gegn Ítalíu og Albaníu, 20. og 24. júní. EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Unai Simon hetja Spánverja þegar liðið vann Þjóðadeildina Spánn bar sigurorð af Króatíu þegar liðin mættust í úrslitum Þjóðadeildar UEFA í fótbolta karla á De Kuip í Rotterdam í Hollandi í kvöld. Markalaust var eftir venjulegan leiktíma og framlengingu og þar af leiðandi réðust úrslitin í vítaspyurnukeppni. 18. júní 2023 21:28 Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Sport Fleiri fréttir Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Sjá meira
Laporte æfði einn á fimmtudag vegna meiðsla og tók ekki þátt á æfingu í dag. Spænska knattspyrnusambandið sagði að hann muni samt ferðast með liðinu og vera hluti af leikmannahópnum á Ólympíuleikvanginum í Berlín á morgun. 💥 ¡Último entrenamiento de España antes de su debut en la Euro2024! ❌ Laporte no se ha entrenado con el grupo y será baja ante Croacia, aunque viajará con el equipo pic.twitter.com/SNolsovaqb— Post United (@postunited) June 14, 2024 Nacho Illaramendi, leikmaður Real Madrid, mun væntanlega taka hans stað í vörninni. Við hans hlið verður líklega Robin Le Normand, leikmaður Real Sociedad. Dani Vivian, hjá Athletic Bilbao, kemur einnig til greina en þetta eru einu miðverðirnir í spænska landsliðshópnum eftir að Pau Cubarsi, leikmaður Barcelona, var látinn sitja eftir heima. Laporte hefur verið fastamaður í spænska liðinu undanfarin ár, byrjaði fjóra af sex leikjum í undankeppninni og þrjá af fjórum leikjum liðsins á HM 2022. Spánn og Króatía eigast við á morgun. Liðin mættust í úrslitaleik Þjóðadeildarinnar á síðasta ári en þar fór Spánn með sigur eftir vítaspyrnukeppni. Næstu leikir Spánar verða svo gegn Ítalíu og Albaníu, 20. og 24. júní.
EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Unai Simon hetja Spánverja þegar liðið vann Þjóðadeildina Spánn bar sigurorð af Króatíu þegar liðin mættust í úrslitum Þjóðadeildar UEFA í fótbolta karla á De Kuip í Rotterdam í Hollandi í kvöld. Markalaust var eftir venjulegan leiktíma og framlengingu og þar af leiðandi réðust úrslitin í vítaspyurnukeppni. 18. júní 2023 21:28 Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Sport Fleiri fréttir Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Sjá meira
Unai Simon hetja Spánverja þegar liðið vann Þjóðadeildina Spánn bar sigurorð af Króatíu þegar liðin mættust í úrslitum Þjóðadeildar UEFA í fótbolta karla á De Kuip í Rotterdam í Hollandi í kvöld. Markalaust var eftir venjulegan leiktíma og framlengingu og þar af leiðandi réðust úrslitin í vítaspyurnukeppni. 18. júní 2023 21:28