Mikið fjör á vigtuninni í Vegas 8. desember 2007 13:53 Bernard Hopkins (tv) lætur Joe Calzaghe heyra það NordicPhotos/GettyImages Ricky Hatton og Floyd Mayewather voru ekki einu mennirnir sem fönguðu sviðsljósið þegar þeir vigtuðu sig fyrir bardaga ársins í Las Vegas í nótt. Þar voru tveir aðrir frægir kappar sem tókust á. Hatton og Mayweather notuðu tækifærið og stungu saman nefjum og rifu kjaft við hvor annan í síðasta skipti á vigtuninni, en þeir náðu báðir vigt með sóma - Mayweather mældist um kílói þyngri. Athyglin fór þó óvænt af þeim félögum í augnablik á blaðamannafundinum stóra, þar sem tveir aðrir hnefaleikarar skiptust á yfirlýsingum og munu líklega há langþráð einvígi í kjölfarið. Þetta vöru bandaríski "Böðullinn" Bernard Hopkins og hinn velski Joe Calzaghe. Hopkins hefur í mörg ár forðast að mæta Calzaghe, en gaf í gær velyrði fyrir því að mæta honum í Bandaríkjunum eftir að Walesverjinn æsti hann upp og gerði hann reiðan. "Ég læt ekki einhvern hvítan pjakk sigra mig," sagði Hopkins æstur þegar Calzaghe minnti hann á töpin hans tvö fyrir Jermain Tayolor. Calzaghe hefur ekki tapað bardaga á ferlinum, en þeir félagar stugguðu hvor við öðrum á blaðamannafundinum þar sem Calzaghe var mættur til að styðja við bakið á vini sínum Ricky Hatton. Bardagi Hatton og Mayweather fer fram í nótt og verður sýndur beint á Sýn. Box Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Sport Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Fleiri fréttir Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Maté hættir með Hauka Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Sjá meira
Ricky Hatton og Floyd Mayewather voru ekki einu mennirnir sem fönguðu sviðsljósið þegar þeir vigtuðu sig fyrir bardaga ársins í Las Vegas í nótt. Þar voru tveir aðrir frægir kappar sem tókust á. Hatton og Mayweather notuðu tækifærið og stungu saman nefjum og rifu kjaft við hvor annan í síðasta skipti á vigtuninni, en þeir náðu báðir vigt með sóma - Mayweather mældist um kílói þyngri. Athyglin fór þó óvænt af þeim félögum í augnablik á blaðamannafundinum stóra, þar sem tveir aðrir hnefaleikarar skiptust á yfirlýsingum og munu líklega há langþráð einvígi í kjölfarið. Þetta vöru bandaríski "Böðullinn" Bernard Hopkins og hinn velski Joe Calzaghe. Hopkins hefur í mörg ár forðast að mæta Calzaghe, en gaf í gær velyrði fyrir því að mæta honum í Bandaríkjunum eftir að Walesverjinn æsti hann upp og gerði hann reiðan. "Ég læt ekki einhvern hvítan pjakk sigra mig," sagði Hopkins æstur þegar Calzaghe minnti hann á töpin hans tvö fyrir Jermain Tayolor. Calzaghe hefur ekki tapað bardaga á ferlinum, en þeir félagar stugguðu hvor við öðrum á blaðamannafundinum þar sem Calzaghe var mættur til að styðja við bakið á vini sínum Ricky Hatton. Bardagi Hatton og Mayweather fer fram í nótt og verður sýndur beint á Sýn.
Box Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Sport Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Fleiri fréttir Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Maté hættir með Hauka Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik