Traktor notaður til að undirbúa sílóstökkið | Myndband Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. janúar 2014 16:51 Eiríkur Helgason hress og í bakgrunni má sjá stökkið glæsilega norðan heiða. Mynd/Skjáskot/Daníel Magnússon Snjóbrettakappinn Eiríkur Helgason er kominn í úrslit með myndband sitt á X-Games leikunum í Aspen í Bandaríkjunum sem fram fara um helgina. Eiríkur og Norðmaðurinn Petter Foshaug unnu að gerð myndbandsins hér á Íslandi en lokastökkið í myndbandinu hefur vakið verðskuldaða athygli. Það er tekið á bóndabæ foreldra bræðranna Eiríks og Halldórs Helgasona á Sílastöðum við Akureyri. „Aðdragandinn var frekar stuttur. Við skutumst til Ísland í þeirri von að finna smá snjó,“ segir Foshaug í viðtali á NRK. „Síðasta stökkið í myndbandinu, þar sem Eiríkur stekkur á sílói, er tekið heima í garðinum hjá fjölskyldu hans. Það tók nokkra daga á traktor að búa til stökkpallinn.“ Átta myndbönd komust í úrslitakeppnina og voru sjö þeirra úr smiðju Bandaríkjamanna. Myndband Eiríks er nú komið í úrslitin og er mótherjinn Frank April. Netkosning ræður því hvor þeirra verður kjörinn uppáhald fólksins en dómnefnd mun svo skera úr um hvort myndbandið er betra.Hér má sjá myndböndin tvö og greiða Eiríki atkvæði sitt. Sem stendur leiðir April í atkvæðagreiðslunni með 70 prósent atkvæða. Hægt er að kjósa á hverjum degi þar til kosningunni lýkur þann 26. janúar. Íþróttir Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Sport Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Fleiri fréttir Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Maté hættir með Hauka Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Sjá meira
Snjóbrettakappinn Eiríkur Helgason er kominn í úrslit með myndband sitt á X-Games leikunum í Aspen í Bandaríkjunum sem fram fara um helgina. Eiríkur og Norðmaðurinn Petter Foshaug unnu að gerð myndbandsins hér á Íslandi en lokastökkið í myndbandinu hefur vakið verðskuldaða athygli. Það er tekið á bóndabæ foreldra bræðranna Eiríks og Halldórs Helgasona á Sílastöðum við Akureyri. „Aðdragandinn var frekar stuttur. Við skutumst til Ísland í þeirri von að finna smá snjó,“ segir Foshaug í viðtali á NRK. „Síðasta stökkið í myndbandinu, þar sem Eiríkur stekkur á sílói, er tekið heima í garðinum hjá fjölskyldu hans. Það tók nokkra daga á traktor að búa til stökkpallinn.“ Átta myndbönd komust í úrslitakeppnina og voru sjö þeirra úr smiðju Bandaríkjamanna. Myndband Eiríks er nú komið í úrslitin og er mótherjinn Frank April. Netkosning ræður því hvor þeirra verður kjörinn uppáhald fólksins en dómnefnd mun svo skera úr um hvort myndbandið er betra.Hér má sjá myndböndin tvö og greiða Eiríki atkvæði sitt. Sem stendur leiðir April í atkvæðagreiðslunni með 70 prósent atkvæða. Hægt er að kjósa á hverjum degi þar til kosningunni lýkur þann 26. janúar.
Íþróttir Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Sport Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Fleiri fréttir Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Maté hættir með Hauka Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik