Besta hlaup Anítu á árinu dugði ekki í undanúrslit á HM | Endaði í 20. sæti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. ágúst 2015 03:15 Aníta Hinriksdóttir. Vísir/Getty ÍR-ingurinn Aníta Hinriksdóttir endaði í 20. sæti í undanrásum 800 metra hlaups kvenna á Heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína í nótt. Aníta komst ekki áfram í undanúrslitin og hefur lokið keppni á sínu fyrsta heimsmeistaramóti í fullorðinsflokki. Aníta kom í mark á 2:01.01 mínútum og varð í fimmta sæti í sínum riðli en hann var sterkur. Þetta er besta hlaup Anítu á árinu en hún átti best 2:01,15 mínútur frá móti á Belgíu í byrjun mánaðarins. Eins og Ásdís Hjálmsdóttir segir frá hér fyrir neðan þá var Aníta aðeins 0.01 sekúndu frá því að ná lágmörkum á Ólympíuleikunum í Ríó sem fara fram á næsta ári. Það munaði því grátlega litlu að Aníta væri komin með farseðilinn til Brasilíu.My little @annyhinriks did really good, SB at her first WC. Such a shame she was 0.01 sec off the Olympic standard and in the wrong heat! — Ásdís Hjálmsdóttir (@asdishjalms) August 26, 2015 Það þurfti að hlaupa á 2:00.70 mínútum til þess að komast áfram í undanúrslitin. Hin breska Jennifer Meadows endaði í fjórða sætinu í riðlinum og komst áfram á tíma en hún var síðustu inn í undanúrslitin. Aníta var aftarlega nær allt hlaupið en átti ágætan endasprett. Það dugði henni þó ekki til að komast í hóp þriggja fremstu. Það munaði samt ekki miklu enda var Aníta í öðru sæti af þeim sem komust ekki áfram í undanúrslitin á tíma. Aníta var sjöunda sæti eftir fyrri hringinn. Þegar 150 metrar voru eftir virtist sem svo að hún væri að taka á mikinn sprett og ná einu af efstu þremur sætunum en síðustu 30 metrarnir voru henni erfiðir. Sex konur komust áfram þrátt fyrir að hlaupa hægar en Aníta en þær tryggðu sér sitt sæti með því að ná einu af þremur efstu sætunum í sínum riðli. Þrír fyrstu hlauparar í hverjum riðli og sex bestu tímarnir fyrir utan þá skiluðu hlaupurunum sæti í undanúrslitunum sem fara fram á morgun. Aníta varð með þessu fyrsti Íslendingurinn sem keppir á heimsmeistaramótinu í ár en Ásdís Hjálmsdóttir hefur keppni í undankeppni spjótkasts kvenna á föstudaginn. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Maté hættir með Hauka Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Fullt af möguleikum í þessu Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Sjá meira
ÍR-ingurinn Aníta Hinriksdóttir endaði í 20. sæti í undanrásum 800 metra hlaups kvenna á Heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína í nótt. Aníta komst ekki áfram í undanúrslitin og hefur lokið keppni á sínu fyrsta heimsmeistaramóti í fullorðinsflokki. Aníta kom í mark á 2:01.01 mínútum og varð í fimmta sæti í sínum riðli en hann var sterkur. Þetta er besta hlaup Anítu á árinu en hún átti best 2:01,15 mínútur frá móti á Belgíu í byrjun mánaðarins. Eins og Ásdís Hjálmsdóttir segir frá hér fyrir neðan þá var Aníta aðeins 0.01 sekúndu frá því að ná lágmörkum á Ólympíuleikunum í Ríó sem fara fram á næsta ári. Það munaði því grátlega litlu að Aníta væri komin með farseðilinn til Brasilíu.My little @annyhinriks did really good, SB at her first WC. Such a shame she was 0.01 sec off the Olympic standard and in the wrong heat! — Ásdís Hjálmsdóttir (@asdishjalms) August 26, 2015 Það þurfti að hlaupa á 2:00.70 mínútum til þess að komast áfram í undanúrslitin. Hin breska Jennifer Meadows endaði í fjórða sætinu í riðlinum og komst áfram á tíma en hún var síðustu inn í undanúrslitin. Aníta var aftarlega nær allt hlaupið en átti ágætan endasprett. Það dugði henni þó ekki til að komast í hóp þriggja fremstu. Það munaði samt ekki miklu enda var Aníta í öðru sæti af þeim sem komust ekki áfram í undanúrslitin á tíma. Aníta var sjöunda sæti eftir fyrri hringinn. Þegar 150 metrar voru eftir virtist sem svo að hún væri að taka á mikinn sprett og ná einu af efstu þremur sætunum en síðustu 30 metrarnir voru henni erfiðir. Sex konur komust áfram þrátt fyrir að hlaupa hægar en Aníta en þær tryggðu sér sitt sæti með því að ná einu af þremur efstu sætunum í sínum riðli. Þrír fyrstu hlauparar í hverjum riðli og sex bestu tímarnir fyrir utan þá skiluðu hlaupurunum sæti í undanúrslitunum sem fara fram á morgun. Aníta varð með þessu fyrsti Íslendingurinn sem keppir á heimsmeistaramótinu í ár en Ásdís Hjálmsdóttir hefur keppni í undankeppni spjótkasts kvenna á föstudaginn.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Maté hættir með Hauka Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Fullt af möguleikum í þessu Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti