Togaði í bremsu andstæðings í miðri mótorhjólakeppni en má nú keppa á ný Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. nóvember 2018 17:45 Romano Fenati. Vísir/Getty Ítalski mótorhjólakappinn Romano Fenati hneykslaði marga með framkomu sinni fyrr á þessu ári en hann hefur nú fengið keppnisleyfi á ný þrátt fyrir allt. Romano Fenati togaði í bremsu andstæðings þegar þeir voru hlið við hlið í miðri mótorhjólakeppni í San Marino í september síðastliðnum en þeir voru þá á 217 kílómetra hraða. Það þarf ekkert að ítreka það að þetta er stórhættulegt og Giovanni Castiglioni, forseti Agusta liðsins, lýsti þessu sem hættulegustu hegðun sem hann hafi orðið vitni að í keppni. Romano Fenati má keppa á næsta ári en hann var skiljanlega settur í bann strax eftir atvikið. Hinn 22 ára gamli Fenati mun keppa áfram fyrir liðið sitt Marinelli Snipers þrátt fyrir að hann hafi verið rekinn frá félaginu strax eftir atvikið. Forráðamenn Marinelli Snipers hafa ákveðið að gefa honum annað tækifæri.Italian rider Romano Fenati, who was banned for pulling a rival's brake lever while travelling at 135mph during a race, is set to return next season. Full story: https://t.co/qGLMPSs5nrpic.twitter.com/2tYFmggyhV — BBC Sport (@BBCSport) November 19, 2018Romano Fenati fékk hinsvegar „stöðulækkun“. Hann var að keppa í Moto2 þegar hann setti andstæðing sinn í þessa miklu hættu. Á næsta keppnistímabili mun hann aftur á móti keppa í Moto3. Romano Fenati baðst strax afsökunar á hegðun sinni og talaði sjálfur um að hún hafi verið skammarleg. Alþjóðamótórhjólasambandið, FIM, frysti keppnisleyfi hans út árið 2018 en hefur nú gefið honum aftur grænt ljós frá og með janúar 2019. Fenati hefur unnið tíu Moto3 keppnir á ferlinum og hefur 23 sinnum komist á verðlaunapallinn. Aðrar íþróttir Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Maté hættir með Hauka Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Fullt af möguleikum í þessu Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Sjá meira
Ítalski mótorhjólakappinn Romano Fenati hneykslaði marga með framkomu sinni fyrr á þessu ári en hann hefur nú fengið keppnisleyfi á ný þrátt fyrir allt. Romano Fenati togaði í bremsu andstæðings þegar þeir voru hlið við hlið í miðri mótorhjólakeppni í San Marino í september síðastliðnum en þeir voru þá á 217 kílómetra hraða. Það þarf ekkert að ítreka það að þetta er stórhættulegt og Giovanni Castiglioni, forseti Agusta liðsins, lýsti þessu sem hættulegustu hegðun sem hann hafi orðið vitni að í keppni. Romano Fenati má keppa á næsta ári en hann var skiljanlega settur í bann strax eftir atvikið. Hinn 22 ára gamli Fenati mun keppa áfram fyrir liðið sitt Marinelli Snipers þrátt fyrir að hann hafi verið rekinn frá félaginu strax eftir atvikið. Forráðamenn Marinelli Snipers hafa ákveðið að gefa honum annað tækifæri.Italian rider Romano Fenati, who was banned for pulling a rival's brake lever while travelling at 135mph during a race, is set to return next season. Full story: https://t.co/qGLMPSs5nrpic.twitter.com/2tYFmggyhV — BBC Sport (@BBCSport) November 19, 2018Romano Fenati fékk hinsvegar „stöðulækkun“. Hann var að keppa í Moto2 þegar hann setti andstæðing sinn í þessa miklu hættu. Á næsta keppnistímabili mun hann aftur á móti keppa í Moto3. Romano Fenati baðst strax afsökunar á hegðun sinni og talaði sjálfur um að hún hafi verið skammarleg. Alþjóðamótórhjólasambandið, FIM, frysti keppnisleyfi hans út árið 2018 en hefur nú gefið honum aftur grænt ljós frá og með janúar 2019. Fenati hefur unnið tíu Moto3 keppnir á ferlinum og hefur 23 sinnum komist á verðlaunapallinn.
Aðrar íþróttir Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Maté hættir með Hauka Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Fullt af möguleikum í þessu Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti