Ótrúlegt að sautján ára kappaksturskona hafi lifað af þennan árekstur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. nóvember 2018 10:00 Sophia Florsch. Mynd/Instagram/Van Amersfoort Racing Þýsk táningsstelpa slasðist mjög illa í árekstri í kappakstri um helgina eftir að hafa flogið út af brautinni og yfir öryggisgirðingu. Nú er komið í ljós að hin þýska Sophia Florsch lifði af þennan árekstur og þessa rosalegu flugferð sína í F3 kappakstrinum í Macau í Kína. Sophia Florsch er aðeins sautján ára gömul en hún keppir fyrir Van Amersfoort Racing liðið. Van Amersfoort Racing gaf út yfirlýsingu eftir slysið um að Sophia Florsch væri með meðvitund og ekki í lífshættu. Frekari fréttir af ástandi Sophia Florsch hafa nú komið fram í dagsljósið en hún hryggbrotnaði í þessum árekstri og þarf að fara í aðgerð.Formula 3 driver Sophia Florsch fractured her spine in a high-speed crash at the Macau Grand Prix in China. She was due to undergo surgery on Monday morning. More: https://t.co/ownHrijIWupic.twitter.com/qWP9UWnfeo — BBC Sport (@BBCSport) November 19, 2018Sophia Florsch var á 276 kílómetra hraða þegar hún fór utan í bíl Jehan Daruvala á fjórða hring. Hún missti stjórn á bílnum og lenti á bíl Sho Tsuboi áður en hún flaug út úr brautinni. Áreksturinn við bíl Sho Tsuboi varð til þess að bíll Sophiu fór á flug og fór yfir varnargarð. Hún endaði á vegg utan brautar og á svæði þar sem ljósmyndarar og öryggisverðir höfðu aðstöðu. Sho Tsuboi slasaðist líka í árekstrinum sem og tveir ljósmyndarar og einn öryggisvörður. Sophia Florsch fullvissaði aðdáendur sína á Twitter að það væri í lagi með hana en að hún væri á leiðinni í aðgerð í dag. „Takk allir fyrir stuðninginn oh hlý orð. Frekari fréttir bráðum,“ skrifaði Sophia Florsch á Twitter-síðu sína eins og sjá má hér fyrir neðan.Just wanted to let everybody know that I am fine but will be going into Surgery tomorow morning. Thanks to the @fia and @hwaag_official@MercedesAMGF1 who are taking great care of me. Thanks to everybody for the Supporting messages. Update soon. — Sophia Floersch (@SophiaFloersch) November 18, 2018 Hér fyrir neðan má sjá myndband af þessum svakalega árekstri og þar sést vel hversu magnað er að Sophia hafi hreinlega lifað þetta hryllilega slys af. Aðrar íþróttir Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Maté hættir með Hauka Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Fullt af möguleikum í þessu Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Sjá meira
Þýsk táningsstelpa slasðist mjög illa í árekstri í kappakstri um helgina eftir að hafa flogið út af brautinni og yfir öryggisgirðingu. Nú er komið í ljós að hin þýska Sophia Florsch lifði af þennan árekstur og þessa rosalegu flugferð sína í F3 kappakstrinum í Macau í Kína. Sophia Florsch er aðeins sautján ára gömul en hún keppir fyrir Van Amersfoort Racing liðið. Van Amersfoort Racing gaf út yfirlýsingu eftir slysið um að Sophia Florsch væri með meðvitund og ekki í lífshættu. Frekari fréttir af ástandi Sophia Florsch hafa nú komið fram í dagsljósið en hún hryggbrotnaði í þessum árekstri og þarf að fara í aðgerð.Formula 3 driver Sophia Florsch fractured her spine in a high-speed crash at the Macau Grand Prix in China. She was due to undergo surgery on Monday morning. More: https://t.co/ownHrijIWupic.twitter.com/qWP9UWnfeo — BBC Sport (@BBCSport) November 19, 2018Sophia Florsch var á 276 kílómetra hraða þegar hún fór utan í bíl Jehan Daruvala á fjórða hring. Hún missti stjórn á bílnum og lenti á bíl Sho Tsuboi áður en hún flaug út úr brautinni. Áreksturinn við bíl Sho Tsuboi varð til þess að bíll Sophiu fór á flug og fór yfir varnargarð. Hún endaði á vegg utan brautar og á svæði þar sem ljósmyndarar og öryggisverðir höfðu aðstöðu. Sho Tsuboi slasaðist líka í árekstrinum sem og tveir ljósmyndarar og einn öryggisvörður. Sophia Florsch fullvissaði aðdáendur sína á Twitter að það væri í lagi með hana en að hún væri á leiðinni í aðgerð í dag. „Takk allir fyrir stuðninginn oh hlý orð. Frekari fréttir bráðum,“ skrifaði Sophia Florsch á Twitter-síðu sína eins og sjá má hér fyrir neðan.Just wanted to let everybody know that I am fine but will be going into Surgery tomorow morning. Thanks to the @fia and @hwaag_official@MercedesAMGF1 who are taking great care of me. Thanks to everybody for the Supporting messages. Update soon. — Sophia Floersch (@SophiaFloersch) November 18, 2018 Hér fyrir neðan má sjá myndband af þessum svakalega árekstri og þar sést vel hversu magnað er að Sophia hafi hreinlega lifað þetta hryllilega slys af.
Aðrar íþróttir Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Maté hættir með Hauka Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Fullt af möguleikum í þessu Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti