Hafnarboltastjarna fær 36 milljarða samning Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. febrúar 2019 15:30 Manny Machado er ríkur maður. AP/Jae C. Hong Hafnarboltamaðurinn Manny Machado hefur gert einn stærsta samninginn í sögu bandarískra íþrótta samkvæmt heimildum bandarískra fjölmiðla. Manny Machado er að semja við San Diego Padres og á að fá 300 milljónir dollara fyrir tíu ára samning eða rétt tæplega 36 milljarða íslenskra króna. Manny Machado er 26 ára og spilaði með Los Angeles Dodgers á síðasta tímabili. Fyrstu sex ár ferilsins var hann aftur á móti leikmaður Baltimore Orioles. Hann fékk sextán milljónir dollara fyrir síðasta tímabil en þessi samningur er af allt annarri stæðargráðu. Machado er frábær leikmaður en hann hefur fjórum sinnum komist í Stjörnuleik MLB-deildarinnar og tvisvar unnið Gullhanska deildarinnar. Fáir hafnarboltaleikmenn státa af sömu hæfileikum og Machado. Philadelphia Phillies, Chicago White Sox og New York Yankees voru öll á eftir undirskrift Manny Machado en misstu af honum.Manny Machado's contract with the Padres: A reported 10-year, $300 million deal. It would be the biggest free-agent contract in the history of American sports, AP reports pic.twitter.com/ivNwhFYUQr — TicToc by Bloomberg (@tictoc) February 20, 2019San Diego Padres hefur eytt miklum peningi í að styrkja liðið sitt á síðustu misserum og þar á bæ ætla menn sé stóra hluti. Alls hafa forráðamenn Padres nú eytt 474 milljónum dollara í nýja leikmenn undanfarin tvö tímabil eða meira en öll önnur lið deildarinnar. Sem dæmið um stökkið sem félagið hefur tekið er að Padres eyddi alls 309 milljónum dollara í nýja leikmenn í aldarfjórðung þar á undan. San Diego er ennþá með hafnarboltalið en þessi borg í suður Kaliforníu hefur misst bæði NBA-liðin sín (Rockets til Houston 1971 og Clippers til Los Angeles 1984) sem og NFL-liðið sitt (Charges til Los Angeles 2017). San Diego Padres hefur aldrei unnið hafnarboltatitilinn en tvisvar komist í úrslitin. Síðast spilaði San Diego Padres liðið í „World Series“ fyrir meira en tuttugu árum eða haustið 1998.Here’s some good nuggets into Manny Machado’s decision to sign with the #Padres (via @espn) W/ Hosmer and Machado contracts, “the Padres have spent more on two players than they did in their previous 25 offseasons combined." pic.twitter.com/82JTJclZ1G — Andrew Burer (@andrewburer) February 19, 2019 Aðrar íþróttir Hafnabolti Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Maté hættir með Hauka Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Fullt af möguleikum í þessu Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Sjá meira
Hafnarboltamaðurinn Manny Machado hefur gert einn stærsta samninginn í sögu bandarískra íþrótta samkvæmt heimildum bandarískra fjölmiðla. Manny Machado er að semja við San Diego Padres og á að fá 300 milljónir dollara fyrir tíu ára samning eða rétt tæplega 36 milljarða íslenskra króna. Manny Machado er 26 ára og spilaði með Los Angeles Dodgers á síðasta tímabili. Fyrstu sex ár ferilsins var hann aftur á móti leikmaður Baltimore Orioles. Hann fékk sextán milljónir dollara fyrir síðasta tímabil en þessi samningur er af allt annarri stæðargráðu. Machado er frábær leikmaður en hann hefur fjórum sinnum komist í Stjörnuleik MLB-deildarinnar og tvisvar unnið Gullhanska deildarinnar. Fáir hafnarboltaleikmenn státa af sömu hæfileikum og Machado. Philadelphia Phillies, Chicago White Sox og New York Yankees voru öll á eftir undirskrift Manny Machado en misstu af honum.Manny Machado's contract with the Padres: A reported 10-year, $300 million deal. It would be the biggest free-agent contract in the history of American sports, AP reports pic.twitter.com/ivNwhFYUQr — TicToc by Bloomberg (@tictoc) February 20, 2019San Diego Padres hefur eytt miklum peningi í að styrkja liðið sitt á síðustu misserum og þar á bæ ætla menn sé stóra hluti. Alls hafa forráðamenn Padres nú eytt 474 milljónum dollara í nýja leikmenn undanfarin tvö tímabil eða meira en öll önnur lið deildarinnar. Sem dæmið um stökkið sem félagið hefur tekið er að Padres eyddi alls 309 milljónum dollara í nýja leikmenn í aldarfjórðung þar á undan. San Diego er ennþá með hafnarboltalið en þessi borg í suður Kaliforníu hefur misst bæði NBA-liðin sín (Rockets til Houston 1971 og Clippers til Los Angeles 1984) sem og NFL-liðið sitt (Charges til Los Angeles 2017). San Diego Padres hefur aldrei unnið hafnarboltatitilinn en tvisvar komist í úrslitin. Síðast spilaði San Diego Padres liðið í „World Series“ fyrir meira en tuttugu árum eða haustið 1998.Here’s some good nuggets into Manny Machado’s decision to sign with the #Padres (via @espn) W/ Hosmer and Machado contracts, “the Padres have spent more on two players than they did in their previous 25 offseasons combined." pic.twitter.com/82JTJclZ1G — Andrew Burer (@andrewburer) February 19, 2019
Aðrar íþróttir Hafnabolti Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Maté hættir með Hauka Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Fullt af möguleikum í þessu Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti