Gary Anderson fór örugglega áfram í undanúrslit Arnar Geir Halldórsson skrifar 1. janúar 2021 15:24 Skotinn þrautreyndi. vísir/Getty Gary Anderson og Stephen Bunting verða meðal keppenda í undanúrslitum á HM í pílukasti. Fyrri tveimur viðureignunum í átta manna úrslitum á HM í pílukasti lauk nú rétt í þessu í Alexandra Palace í Lundúnum. Í fyrstu viðureign dagsins mættust Englendingurinn Stephen Bunting og hinn pólski Krzysztof Ratajski. Úr varð hörkuleikur en Bunting spilaði betur og vann að lokum 5-3 sigur og varð þar með fyrstur til að tryggja sér sæti í undanúrslitum. Stephen Bunting is through to his first ever PDC World Championship semi-final after closing out a brilliant 5-3 victory over Krzysztof Ratajski! Up next Gary Anderson v Dirk van Duijvenbode pic.twitter.com/a7aFdfCkj1— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2021 Í síðari viðureigninni var það skoski reynsluboltinn Gary Anderson sem hafði betur gegn hinum hollenska Dirk Van Duijvenbode. Duijvenbode byrjaði reyndar vel og vann fyrsta settið með miklum glæsibrag. Í kjölfarið sýndi Gary Anderson hvers hann er megnugur og vann leikinn örugglega 5-1. Gary Anderson secures his spot in the semi-finals after reeling off five sets on the spin to close out a dominant 5-1 victory!Superb standard from the two-time champion, averaging over 101! pic.twitter.com/DyIm8uG6OX— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2021 Í kvöld lýkur átta manna úrslitunum með tveimur viðureignum. Útsending frá kvöldinu hefst klukkan 18 á Stöð 2 Sport 3. Í fyrri leiknum mætast Gerwyn Price og Daryl Gurney en kvöldinu lýkur svo á leik Michal Van Gerwn gegn Dave Chisnall. HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pílukast Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Fleiri fréttir Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Maté hættir með Hauka Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Sjá meira
Fyrri tveimur viðureignunum í átta manna úrslitum á HM í pílukasti lauk nú rétt í þessu í Alexandra Palace í Lundúnum. Í fyrstu viðureign dagsins mættust Englendingurinn Stephen Bunting og hinn pólski Krzysztof Ratajski. Úr varð hörkuleikur en Bunting spilaði betur og vann að lokum 5-3 sigur og varð þar með fyrstur til að tryggja sér sæti í undanúrslitum. Stephen Bunting is through to his first ever PDC World Championship semi-final after closing out a brilliant 5-3 victory over Krzysztof Ratajski! Up next Gary Anderson v Dirk van Duijvenbode pic.twitter.com/a7aFdfCkj1— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2021 Í síðari viðureigninni var það skoski reynsluboltinn Gary Anderson sem hafði betur gegn hinum hollenska Dirk Van Duijvenbode. Duijvenbode byrjaði reyndar vel og vann fyrsta settið með miklum glæsibrag. Í kjölfarið sýndi Gary Anderson hvers hann er megnugur og vann leikinn örugglega 5-1. Gary Anderson secures his spot in the semi-finals after reeling off five sets on the spin to close out a dominant 5-1 victory!Superb standard from the two-time champion, averaging over 101! pic.twitter.com/DyIm8uG6OX— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2021 Í kvöld lýkur átta manna úrslitunum með tveimur viðureignum. Útsending frá kvöldinu hefst klukkan 18 á Stöð 2 Sport 3. Í fyrri leiknum mætast Gerwyn Price og Daryl Gurney en kvöldinu lýkur svo á leik Michal Van Gerwn gegn Dave Chisnall. HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pílukast Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Fleiri fréttir Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Maté hættir með Hauka Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik