Stuðningsyfirlýsingum rignir yfir Eriksen Vésteinn Örn Pétursson skrifar 12. júní 2021 18:45 Christian Eriksen fyrir leikinn í dag. Stuart Franklin/Pool Christian Eriksen, leikmaður danska landsliðsins sem hneig niður í leik Danmerkur og Finnlands á Evrópumótinu í dag, er með meðvitund og getur talað. Hann er nú staddur á ríkissjúkrahúsinu í Kaupmannahöfn. Segja má að knattspyrnuheimurinn hafi beðið með öndina í hálsinum meðan samherjar Eriksen og læknar danska liðsins hófu endurlífgunartilraunir. Eriksen var að endingu fluttur af velli og á sjúkrahús. Leikurinn var tímabundið flautaður af en er nú farinn aftur af stað. Stuðningsyfirlýsingum hefur hreinlega rignt yfir Eriksen víða að úr knattspyrnuheiminum. Eftir að Eriksen var borinn af velli tóku stuðningsmenn finnska liðsins til að mynda upp á því að kyrja fyrra nafn hans yfir völlinn, og þeir dönsku svöruðu með eftirnafni hans. Finnish fans: CHRISTIANDanish fans: ERIKSENThis is why we love football ❤️pic.twitter.com/yFtzNiraXA— Troll Football (@TrollFootball) June 12, 2021 Þá hafa þau lið sem Eriksen hefur spilað með á sínum atvinnumannaferli öll sent honum stuðningsyfirlýsingu. Eriksen leikur með Inter Milan á Ítalíu en lék áður með Tottenham á Englandi og Ajax í Hollandi. Forza Chris, all of our thoughts are with you! 🙏— Inter 🏆🇮🇹 (@Inter_en) June 12, 2021 All of our thoughts are with Christian Eriksen and his family. 🙏🏼 🤍— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) June 12, 2021 Our thoughts and prayers are with Christian ♥️— AFC Ajax (@AFCAjax) June 12, 2021 Þá hafa fleiri sent Eriksen hlýja strauma, knattspyrnusambönd, lið, þjálfarar og leikmenn. Hér að neðan má sjá lítið brot af þeim baráttukveðjum sem Eriksen hafa verið sendar frá því atvikið átti sér stað. Our thoughts are with Christian Eriksen, his family and his @dbulandshold teammates. 🇩🇰🙏— Chelsea FC (@ChelseaFC) June 12, 2021 Praying for Christian Eriksen💔🙏🏾.— Fikayo Tomori (@fikayotomori_) June 12, 2021 Keeping Christian Eriksen in our thoughts and prayers. 🙏— Manchester United (@ManUtd) June 12, 2021 Thoughts and prayers go out to christian eriksen and his family praying everything is ok 🙏🏾— Jesse Lingard (@JesseLingard) June 12, 2021 All our thoughts and prayers are with Christian Eriksen 🙏🇩🇰— Liverpool FC (@LFC) June 12, 2021 All at the Premier League send our thoughts to Christian Eriksen and his family 🙏— Premier League (@premierleague) June 12, 2021 Thought and prayers go out to Christian Eriksen and his family 🙏🏾🇩🇰— Raheem Sterling (@sterling7) June 12, 2021 Thoughts with Christian #Eriksen and everyone who witnessed that...Absolutely awful and shocking to see. Praying he makes it. 🙏🏼🙏🏼— Robbie Fowler (@Robbie9Fowler) June 12, 2021 My thoughts and prayers are with Christian. C'mon guy ♥️ see you soon in field.#Eriksen— Roberto Mancini (@robymancio) June 12, 2021 All of my prayers are with Christian Eriksen 🙏🏽 Get well soon ❤️— Mateo Kovacic (@mateokovacic8) June 12, 2021 EM 2020 í fótbolta Hjartastopp hjá Christian Eriksen Tengdar fréttir Leikur Danmerkur og Finnlands kláraður í kvöld Leikur Danmerkur og Finnlands á Parken í Kaupmannahöfn var frestað eftir að Christian Eriksen, leikmaður Danmerkur, hneig niður undir lok fyrri hálfleiks. Leikurinn verður kláraður í kvöld. Hefst hann að nýju klukkan 18.30. 12. júní 2021 18:18 Leik Danmerkur og Finnlands hætt: Eriksen vaknaður og kominn á spítala Christian Eriksen, leikmaður Danmerkur og Inter Milan, hné niður í miðjum leik Danmerkur og Finnlands á EM 2020. Hann er kominn á sjúkrahús, vaknaður og líðan hans er sögð stöðug. 12. júní 2021 17:01 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Maté hættir með Hauka Körfubolti Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Körfubolti Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Sport Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Sjá meira
Segja má að knattspyrnuheimurinn hafi beðið með öndina í hálsinum meðan samherjar Eriksen og læknar danska liðsins hófu endurlífgunartilraunir. Eriksen var að endingu fluttur af velli og á sjúkrahús. Leikurinn var tímabundið flautaður af en er nú farinn aftur af stað. Stuðningsyfirlýsingum hefur hreinlega rignt yfir Eriksen víða að úr knattspyrnuheiminum. Eftir að Eriksen var borinn af velli tóku stuðningsmenn finnska liðsins til að mynda upp á því að kyrja fyrra nafn hans yfir völlinn, og þeir dönsku svöruðu með eftirnafni hans. Finnish fans: CHRISTIANDanish fans: ERIKSENThis is why we love football ❤️pic.twitter.com/yFtzNiraXA— Troll Football (@TrollFootball) June 12, 2021 Þá hafa þau lið sem Eriksen hefur spilað með á sínum atvinnumannaferli öll sent honum stuðningsyfirlýsingu. Eriksen leikur með Inter Milan á Ítalíu en lék áður með Tottenham á Englandi og Ajax í Hollandi. Forza Chris, all of our thoughts are with you! 🙏— Inter 🏆🇮🇹 (@Inter_en) June 12, 2021 All of our thoughts are with Christian Eriksen and his family. 🙏🏼 🤍— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) June 12, 2021 Our thoughts and prayers are with Christian ♥️— AFC Ajax (@AFCAjax) June 12, 2021 Þá hafa fleiri sent Eriksen hlýja strauma, knattspyrnusambönd, lið, þjálfarar og leikmenn. Hér að neðan má sjá lítið brot af þeim baráttukveðjum sem Eriksen hafa verið sendar frá því atvikið átti sér stað. Our thoughts are with Christian Eriksen, his family and his @dbulandshold teammates. 🇩🇰🙏— Chelsea FC (@ChelseaFC) June 12, 2021 Praying for Christian Eriksen💔🙏🏾.— Fikayo Tomori (@fikayotomori_) June 12, 2021 Keeping Christian Eriksen in our thoughts and prayers. 🙏— Manchester United (@ManUtd) June 12, 2021 Thoughts and prayers go out to christian eriksen and his family praying everything is ok 🙏🏾— Jesse Lingard (@JesseLingard) June 12, 2021 All our thoughts and prayers are with Christian Eriksen 🙏🇩🇰— Liverpool FC (@LFC) June 12, 2021 All at the Premier League send our thoughts to Christian Eriksen and his family 🙏— Premier League (@premierleague) June 12, 2021 Thought and prayers go out to Christian Eriksen and his family 🙏🏾🇩🇰— Raheem Sterling (@sterling7) June 12, 2021 Thoughts with Christian #Eriksen and everyone who witnessed that...Absolutely awful and shocking to see. Praying he makes it. 🙏🏼🙏🏼— Robbie Fowler (@Robbie9Fowler) June 12, 2021 My thoughts and prayers are with Christian. C'mon guy ♥️ see you soon in field.#Eriksen— Roberto Mancini (@robymancio) June 12, 2021 All of my prayers are with Christian Eriksen 🙏🏽 Get well soon ❤️— Mateo Kovacic (@mateokovacic8) June 12, 2021
EM 2020 í fótbolta Hjartastopp hjá Christian Eriksen Tengdar fréttir Leikur Danmerkur og Finnlands kláraður í kvöld Leikur Danmerkur og Finnlands á Parken í Kaupmannahöfn var frestað eftir að Christian Eriksen, leikmaður Danmerkur, hneig niður undir lok fyrri hálfleiks. Leikurinn verður kláraður í kvöld. Hefst hann að nýju klukkan 18.30. 12. júní 2021 18:18 Leik Danmerkur og Finnlands hætt: Eriksen vaknaður og kominn á spítala Christian Eriksen, leikmaður Danmerkur og Inter Milan, hné niður í miðjum leik Danmerkur og Finnlands á EM 2020. Hann er kominn á sjúkrahús, vaknaður og líðan hans er sögð stöðug. 12. júní 2021 17:01 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Maté hættir með Hauka Körfubolti Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Körfubolti Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Sport Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Sjá meira
Leikur Danmerkur og Finnlands kláraður í kvöld Leikur Danmerkur og Finnlands á Parken í Kaupmannahöfn var frestað eftir að Christian Eriksen, leikmaður Danmerkur, hneig niður undir lok fyrri hálfleiks. Leikurinn verður kláraður í kvöld. Hefst hann að nýju klukkan 18.30. 12. júní 2021 18:18
Leik Danmerkur og Finnlands hætt: Eriksen vaknaður og kominn á spítala Christian Eriksen, leikmaður Danmerkur og Inter Milan, hné niður í miðjum leik Danmerkur og Finnlands á EM 2020. Hann er kominn á sjúkrahús, vaknaður og líðan hans er sögð stöðug. 12. júní 2021 17:01
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti