Sjáðu martraðarmínútu Hollands: „Töpuðum leiknum út af því sem ég gerði“ Sindri Sverrisson skrifar 28. júní 2021 10:01 Matthijs de Ligt sló boltann um leið og hann féll við í baráttu við Patrick Schick. EPA/Tibor Illyes „Þetta atvik breytti leiknum og ég ber ábyrgðina,“ sagði Matthijs de Ligt, varnarmaður Hollands, um það þegar hann fékk rautt spjald í 2-0 tapinu gegn Tékklandi á EM í gær. Atvikið má nú sjá á Vísi. De Ligt fékk rautt spjald á 55. mínútu, fyrir að slá boltann eftir að hafa runnið til í baráttu við Patrick Schick sem hefði getað komist einn gegn markverði. Nokkrum sekúndum áður hafði Donyell Malen klúðrað dauðafæri fyrir Hollendinga, aleinn gegn markverði, eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan. Klippa: De Ligt fékk rautt spjald eftir dauðafæri Hollands Staðan var markalaus í leiknum þegar þetta gerðist en Tékkar komust svo yfir með marki Tomás Holes á 68. mínútu og Schick bætti við öðru á 80. mínútu. Tékkar mæta því Dönum í átta liða úrslitum en Hollendingar eru úr leik. „Við töpuðum leiknum út af því sem ég gerði,“ sagði hinn 21 árs gamli De Ligt við hollenska fjölmiðla eftir tapið. „Auðvitað líður manni illa. Eftir á að hyggja hefði ég aldrei átt að leyfa boltanum að skoppa. Ég var með stjórn á þessu. Boltinn kom og ég leyfði honum að skoppa. Ég féll til jarðar og mér var ýtt, sem varð til þess að ég notaði hendurnar,“ sagði De Ligt. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Sjáðu mörkin þegar Tékkar fóru áfram og Belgar slógu Evrópumeistarana út Tveir leikir fóru fram í gær í 16-liða úrslitum EM. Tékkar eru komnir í átta liða úrslit eftir 2-0 sigur gegn Hollendingum og ríkjandi Evrópumeistarar Portúgal eru á heimleið eftir 1-0 tap gegn Belgum. 28. júní 2021 07:01 Tékkar gengu á lagið gegn tíu Hollendingum og eru komnir í átta liða úrslit Hollendingar eru úr leik á EM eftir 2-0 tap gegn Tékkum á Puskas Arena í Búdapest í dag. Matthijs de Ligt fékk að líta rauða spjaldið í liði Hollendinga á 55. mínútu og Tékkar gengu á lagið og tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum. 27. júní 2021 17:58 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Maté hættir með Hauka Körfubolti Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Körfubolti Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Sport Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Sjá meira
De Ligt fékk rautt spjald á 55. mínútu, fyrir að slá boltann eftir að hafa runnið til í baráttu við Patrick Schick sem hefði getað komist einn gegn markverði. Nokkrum sekúndum áður hafði Donyell Malen klúðrað dauðafæri fyrir Hollendinga, aleinn gegn markverði, eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan. Klippa: De Ligt fékk rautt spjald eftir dauðafæri Hollands Staðan var markalaus í leiknum þegar þetta gerðist en Tékkar komust svo yfir með marki Tomás Holes á 68. mínútu og Schick bætti við öðru á 80. mínútu. Tékkar mæta því Dönum í átta liða úrslitum en Hollendingar eru úr leik. „Við töpuðum leiknum út af því sem ég gerði,“ sagði hinn 21 árs gamli De Ligt við hollenska fjölmiðla eftir tapið. „Auðvitað líður manni illa. Eftir á að hyggja hefði ég aldrei átt að leyfa boltanum að skoppa. Ég var með stjórn á þessu. Boltinn kom og ég leyfði honum að skoppa. Ég féll til jarðar og mér var ýtt, sem varð til þess að ég notaði hendurnar,“ sagði De Ligt.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Sjáðu mörkin þegar Tékkar fóru áfram og Belgar slógu Evrópumeistarana út Tveir leikir fóru fram í gær í 16-liða úrslitum EM. Tékkar eru komnir í átta liða úrslit eftir 2-0 sigur gegn Hollendingum og ríkjandi Evrópumeistarar Portúgal eru á heimleið eftir 1-0 tap gegn Belgum. 28. júní 2021 07:01 Tékkar gengu á lagið gegn tíu Hollendingum og eru komnir í átta liða úrslit Hollendingar eru úr leik á EM eftir 2-0 tap gegn Tékkum á Puskas Arena í Búdapest í dag. Matthijs de Ligt fékk að líta rauða spjaldið í liði Hollendinga á 55. mínútu og Tékkar gengu á lagið og tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum. 27. júní 2021 17:58 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Maté hættir með Hauka Körfubolti Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Körfubolti Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Sport Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Sjá meira
Sjáðu mörkin þegar Tékkar fóru áfram og Belgar slógu Evrópumeistarana út Tveir leikir fóru fram í gær í 16-liða úrslitum EM. Tékkar eru komnir í átta liða úrslit eftir 2-0 sigur gegn Hollendingum og ríkjandi Evrópumeistarar Portúgal eru á heimleið eftir 1-0 tap gegn Belgum. 28. júní 2021 07:01
Tékkar gengu á lagið gegn tíu Hollendingum og eru komnir í átta liða úrslit Hollendingar eru úr leik á EM eftir 2-0 tap gegn Tékkum á Puskas Arena í Búdapest í dag. Matthijs de Ligt fékk að líta rauða spjaldið í liði Hollendinga á 55. mínútu og Tékkar gengu á lagið og tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum. 27. júní 2021 17:58
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti