Már Gunnars þurfti að sitja á hækjum sér í sturtunni í sundlauginni í Tókýó Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. ágúst 2021 12:31 Það er draumur að rætast hjá Má að keppa á Ólympíumóti fatlaðra. Instagram/@margunnarsson Sundmaðurinn söngelski Már Gunnarsson er mættur til Tókýó ásamt íslensku keppendunum á Ólympíumóti fatlaða. Már sýndi frá því að sturturnar í Japan eru ekki alveg eins og hann á að venjast heima á Íslandi. Már er á sínu fyrsta Ólympíumóti en hann mun keppa í 50 metra skriðsundi, 100 metta baksundi, 200 metra fjórsundi og 100 metra flugsundi á leikunum. Það verður því nóg að gera hjá honum en fyrsta greinin hans er 28. ágúst næstkomandi. Már keppir í S11 flokki sem eru flokkur blindra. Már þurfti að sitja á hækjum sér til að komast undir sturtuhausinn.Instagram/margunnarsson Már ætlar að leyfa fylgjendum sýnum að sjá hvernig lífið gengur fyrir sig hjá Ólympíufara hinum megin á hnettinum og það fyrsta sem við sjáum frá honum eru hinar furðulega sturtur sem eru í Japan. Már setti inn myndband af sér í einni af þessum sérstöku sturtum. „Góðan kvöldið gott fólk. Það er Már Gunnarsson sem heilsar ykkur hér úr sturtuklefanum í æfingalauginni í Tókýó. Eins og þið sjáið þá eru sturtu hér í bæ ekki beint hannaðar fyrir meðalhæð íslenskra karlmann,“ sagði Már en það má sjá mynd af honum í sturtunni hér fyrir ofan. Már keppir ekki fyrr en eftir viku og til að byrja með þá er íslenski hópurinn með aðstöðu í æfingabúðum í Tama. Mótttökurnar í Tama voru ekki af verri endanum og sérbakaðar smákökur í tilefni af þátttöku Íslendinga á Paralympics. Flogið var út til London og þaðan til Tokyo þar sem heimamenn í Tama tóku vel á móti hópnum. Kannski ekki allir sem vita það en Tama er oft kölluð „The City of Hello Kitty.” Kisan fræga er frá Tama. Næstu daga eru æfingar í Tama en svo mun íslenski hópurinn flytja sig inn í Paralympic-þorpið þann 21. ágúst og sjálf opnunarhátíðin fer fram þann 24. ágúst næstkomandi. Klippa: Már Gunnarsson í sturtunni í Tókýó Sund Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Maté hættir með Hauka Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Fullt af möguleikum í þessu Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Sjá meira
Már er á sínu fyrsta Ólympíumóti en hann mun keppa í 50 metra skriðsundi, 100 metta baksundi, 200 metra fjórsundi og 100 metra flugsundi á leikunum. Það verður því nóg að gera hjá honum en fyrsta greinin hans er 28. ágúst næstkomandi. Már keppir í S11 flokki sem eru flokkur blindra. Már þurfti að sitja á hækjum sér til að komast undir sturtuhausinn.Instagram/margunnarsson Már ætlar að leyfa fylgjendum sýnum að sjá hvernig lífið gengur fyrir sig hjá Ólympíufara hinum megin á hnettinum og það fyrsta sem við sjáum frá honum eru hinar furðulega sturtur sem eru í Japan. Már setti inn myndband af sér í einni af þessum sérstöku sturtum. „Góðan kvöldið gott fólk. Það er Már Gunnarsson sem heilsar ykkur hér úr sturtuklefanum í æfingalauginni í Tókýó. Eins og þið sjáið þá eru sturtu hér í bæ ekki beint hannaðar fyrir meðalhæð íslenskra karlmann,“ sagði Már en það má sjá mynd af honum í sturtunni hér fyrir ofan. Már keppir ekki fyrr en eftir viku og til að byrja með þá er íslenski hópurinn með aðstöðu í æfingabúðum í Tama. Mótttökurnar í Tama voru ekki af verri endanum og sérbakaðar smákökur í tilefni af þátttöku Íslendinga á Paralympics. Flogið var út til London og þaðan til Tokyo þar sem heimamenn í Tama tóku vel á móti hópnum. Kannski ekki allir sem vita það en Tama er oft kölluð „The City of Hello Kitty.” Kisan fræga er frá Tama. Næstu daga eru æfingar í Tama en svo mun íslenski hópurinn flytja sig inn í Paralympic-þorpið þann 21. ágúst og sjálf opnunarhátíðin fer fram þann 24. ágúst næstkomandi. Klippa: Már Gunnarsson í sturtunni í Tókýó
Sund Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Maté hættir með Hauka Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Fullt af möguleikum í þessu Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti