Dómarinn borinn út úr salnum á börum eftir slysahögg Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. apríl 2022 11:00 Hér má sjá mynd frá bardaga Florian Marku og Chris Jenkins í Newcastle þar sem dómarinn er að flækjast fyrir en þessi mynd tengist fréttinni ekki. Getty/Nigel Roddis Hnefaleikabardagi í Mexíkó endaði ekki alveg eins og menn bjuggust við fyrir fram. Oftast liggur annar hvor hnefaleikamaðurinn í valnum eftir högg í hringnum en svo var nú ekki raunin í bardaga þeirra Irving Turrubiartes og Gerardo Valenzuela. Þeir mættust í hringnum í Rodrigo M. Quevedo höllinni í Chihuahua sem er borg í norðurhluta Mexíkó. Referee Jesus Granados had to be treated outside of the ring following a heavy hit to his chest from fighter, Irvin Turrubiarteshttps://t.co/ddrXpIK2UC— SportsJOE (@SportsJOE_UK) April 5, 2022 ++ Þriðja lota bardaga þeirra Turrubiartes og Valenzuela endaði illa fyrir dómarann Jesús Granados. Rétt áður en lotunni lauk þá varð dómarinn nefnilega fyrir slysahöggi. Annar hnefaleikakappanna hitti ekki mótherjann en hitti þess í stað dómarann í brjóstkassann. Dómaranum tókst að klára lotuna en leitaði sér síðan aðstoðar við rimlana. Hann slá síðan flatur og leit ekki vel út þegar menn voru að huga að honum. Dómarinn var síðan borinn út úr salnum á börum og fluttur inn á sjúkrastofu hallarinnar. TV Azteca sýndi bardagann og komst seinna að því að dómarinn hafi getað gengið sjálfur út og að hann hafi sloppið mun betur en leit út fyrir. Irving Turrubiartes tryggði sér síðan sigur í bardaganum með rothöggi í sjöundu lotu. Hér fyrir neðan má sjá slysahöggið sem óheppni dómarinn varð fyrir. ALERTA El réferi recibe un golpe accidental en el ring y no puede permanecer más, siendo sacado en camilla. ¡Impactante momento!#BoxAzteca EN VIVO AQUÍ: https://t.co/QnbQMJjOYm pic.twitter.com/WRJKhFlVvH— TV Azteca Deportes (@AztecaDeportes) April 3, 2022 Box Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Maté hættir með Hauka Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Fullt af möguleikum í þessu Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Sjá meira
Oftast liggur annar hvor hnefaleikamaðurinn í valnum eftir högg í hringnum en svo var nú ekki raunin í bardaga þeirra Irving Turrubiartes og Gerardo Valenzuela. Þeir mættust í hringnum í Rodrigo M. Quevedo höllinni í Chihuahua sem er borg í norðurhluta Mexíkó. Referee Jesus Granados had to be treated outside of the ring following a heavy hit to his chest from fighter, Irvin Turrubiarteshttps://t.co/ddrXpIK2UC— SportsJOE (@SportsJOE_UK) April 5, 2022 ++ Þriðja lota bardaga þeirra Turrubiartes og Valenzuela endaði illa fyrir dómarann Jesús Granados. Rétt áður en lotunni lauk þá varð dómarinn nefnilega fyrir slysahöggi. Annar hnefaleikakappanna hitti ekki mótherjann en hitti þess í stað dómarann í brjóstkassann. Dómaranum tókst að klára lotuna en leitaði sér síðan aðstoðar við rimlana. Hann slá síðan flatur og leit ekki vel út þegar menn voru að huga að honum. Dómarinn var síðan borinn út úr salnum á börum og fluttur inn á sjúkrastofu hallarinnar. TV Azteca sýndi bardagann og komst seinna að því að dómarinn hafi getað gengið sjálfur út og að hann hafi sloppið mun betur en leit út fyrir. Irving Turrubiartes tryggði sér síðan sigur í bardaganum með rothöggi í sjöundu lotu. Hér fyrir neðan má sjá slysahöggið sem óheppni dómarinn varð fyrir. ALERTA El réferi recibe un golpe accidental en el ring y no puede permanecer más, siendo sacado en camilla. ¡Impactante momento!#BoxAzteca EN VIVO AQUÍ: https://t.co/QnbQMJjOYm pic.twitter.com/WRJKhFlVvH— TV Azteca Deportes (@AztecaDeportes) April 3, 2022
Box Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Maté hættir með Hauka Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Fullt af möguleikum í þessu Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti