Segir ekki rétt að þau hafi einfaldlega látið af störfum: „Við vorum rekin!“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. september 2022 23:30 Rakel Logadóttir og Jón Steindór Þorsteinsson tóku við Fylki í október á seinasta ári. Facebook/Íþróttafélagið Fylkir Rakel Logadóttir og Jón Steindór Þorsteinsson tóku við kvennaliði Fylkis í október á seinasta ári. Þau voru látin fara frá félaginu fyrr í dag, en Rakel segir það ekki rétt að þau hafi einfaldlega „látið af störfum.“ Rakel og Jón skrifuðu undir tveggja ára starfssamning við Fylki í fyrra eftir að liðið féll úr efstu deild. Liðið hafnaði hins vegar aðeins í sjötta sæti Lengjudeildarinnar á nýafstöðnu tímabili og voru Rakel og Jón því látin fara. Var þetta tilkynnt á samfélagsmiðlum Fylkis eins og sjá má hér fyrir neðan. Þar kemur einnig fram að Fylkir sé nú í leit að nýju þjálfarateymi og að það muni skýrast á næstu vikum hver tekur við keflinu af Rakeli og Jóni. Eins og gengur og gerist birtu hinir ýmsu miðlar greinar um starfslok þeirra Rakelar og Jóns. Lesa mátti bæði á Fótbolti.net og mbl.is að þau hafi einfaldlega látið af störfum. Rakel birti hins vegar færslu á Twitter-síðu sinni í kvöld þar sem hún virðist eitthvað ósátt við orðavalið í greinunum, sem og í yfirlýsingu Fylkis. „Við létum ekkert af störfum. Við vorum rekin! Hressandi!“ skrifaði Rakel og virðist þar með vera að benda á að hún og Jón hafi ekki sjálfviljug sagt starfi sínu lausu eins og einhverjir gætu skilið yfirlýsinguna, heldur hafi knattspyrnudeild Fylkis gert þeim að taka poka sinn. Við létum ekkert af störfum. Við vorum rekin! Hressandi! https://t.co/P1f5XT67u9 https://t.co/ntXhRLFapo— Rakel Logadóttir (@rakelloga) September 22, 2022 Fótbolti Fylkir Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Sport Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Fleiri fréttir Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Sjá meira
Rakel og Jón skrifuðu undir tveggja ára starfssamning við Fylki í fyrra eftir að liðið féll úr efstu deild. Liðið hafnaði hins vegar aðeins í sjötta sæti Lengjudeildarinnar á nýafstöðnu tímabili og voru Rakel og Jón því látin fara. Var þetta tilkynnt á samfélagsmiðlum Fylkis eins og sjá má hér fyrir neðan. Þar kemur einnig fram að Fylkir sé nú í leit að nýju þjálfarateymi og að það muni skýrast á næstu vikum hver tekur við keflinu af Rakeli og Jóni. Eins og gengur og gerist birtu hinir ýmsu miðlar greinar um starfslok þeirra Rakelar og Jóns. Lesa mátti bæði á Fótbolti.net og mbl.is að þau hafi einfaldlega látið af störfum. Rakel birti hins vegar færslu á Twitter-síðu sinni í kvöld þar sem hún virðist eitthvað ósátt við orðavalið í greinunum, sem og í yfirlýsingu Fylkis. „Við létum ekkert af störfum. Við vorum rekin! Hressandi!“ skrifaði Rakel og virðist þar með vera að benda á að hún og Jón hafi ekki sjálfviljug sagt starfi sínu lausu eins og einhverjir gætu skilið yfirlýsinguna, heldur hafi knattspyrnudeild Fylkis gert þeim að taka poka sinn. Við létum ekkert af störfum. Við vorum rekin! Hressandi! https://t.co/P1f5XT67u9 https://t.co/ntXhRLFapo— Rakel Logadóttir (@rakelloga) September 22, 2022
Fótbolti Fylkir Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Sport Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Fleiri fréttir Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Sjá meira