Sex leikmenn sama félags hafa dáið úr sjaldgæfu krabbameini Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2023 10:01 Leikmaður Philadelphia Phillies með gullslaufu á búningnum sem var notuð til að safna fyrir og vekja athygli á baráttunni gegn krabbameini. Getty/Rich Schultz Óhugguleg örlög leikmanna úr sama íþróttafélagi í Bandaríkjunum eru farnir að sannfæra marga um að orsakavaldurinn gæti hafi verið gervigrasið sem liðið lék heimaleiki sína á. Könunu á efnum úr grasinu staðfesti að sá grunur átti rétt á sér. Sex fyrrum leikmenn bandaríska hafnarboltafélagsins Philadelphia Phillies hafa nú dáið úr krabbameini í heila. The Philadelphia Inquirer discovers a possible link between artificial grass and brain cancer after looking into the deaths of six former Philadelphia Phillies players. @dgambacorta from The Philadelphia Inquirer discusses with @jaketapper pic.twitter.com/utXxFOjQqK— The Lead CNN (@TheLeadCNN) March 8, 2023 Liðið lék leiki sína á gervigrasi á Veterans Stadium í Philadelphia. Leikmenn félagsins sem hafa dáið heita David West, Ken Brett, Tug McGraw, John Vukovich, Johnny Oates og Darren Daulton. Allir létust þeir úr illkynja en sjaldgæfu krabbameini í heila (glioblastoma) en það er algjör dauðadómur að fá það. Við skoðun á gamla gervigrasinu kom í ljós að hættuleg efni voru í gervigrasinu sem voru notað á gamla heimavelli Philadelphia Phillies liðsins. Rannsókn Philadelphia Inquirer leiddi það í ljós en þar var verið að kanna hvort það væru einhver tengsl á milli gervigrassins og þess að fyrrum leikmenn liðsins væru að deyja úr krabbameini í heila. Fréttamenn Philadelphia Inquirer keyptu hluta af gamla gervigrasinu og settu það í efnagreiningu. Þar fundust svokölluð PFAS efni (forever chemicals) sem eru krabbameinsvaldandi efni. Gervigrasið var endurnýjað nokkrum sinnum en það var í notkun á vellinum frá 1971 til 2003. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=BEKT7lAGwQc">watch on YouTube</a> Hafnabolti Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Maté hættir með Hauka Körfubolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti Fleiri fréttir Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Maté hættir með Hauka Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Sjá meira
Sex fyrrum leikmenn bandaríska hafnarboltafélagsins Philadelphia Phillies hafa nú dáið úr krabbameini í heila. The Philadelphia Inquirer discovers a possible link between artificial grass and brain cancer after looking into the deaths of six former Philadelphia Phillies players. @dgambacorta from The Philadelphia Inquirer discusses with @jaketapper pic.twitter.com/utXxFOjQqK— The Lead CNN (@TheLeadCNN) March 8, 2023 Liðið lék leiki sína á gervigrasi á Veterans Stadium í Philadelphia. Leikmenn félagsins sem hafa dáið heita David West, Ken Brett, Tug McGraw, John Vukovich, Johnny Oates og Darren Daulton. Allir létust þeir úr illkynja en sjaldgæfu krabbameini í heila (glioblastoma) en það er algjör dauðadómur að fá það. Við skoðun á gamla gervigrasinu kom í ljós að hættuleg efni voru í gervigrasinu sem voru notað á gamla heimavelli Philadelphia Phillies liðsins. Rannsókn Philadelphia Inquirer leiddi það í ljós en þar var verið að kanna hvort það væru einhver tengsl á milli gervigrassins og þess að fyrrum leikmenn liðsins væru að deyja úr krabbameini í heila. Fréttamenn Philadelphia Inquirer keyptu hluta af gamla gervigrasinu og settu það í efnagreiningu. Þar fundust svokölluð PFAS efni (forever chemicals) sem eru krabbameinsvaldandi efni. Gervigrasið var endurnýjað nokkrum sinnum en það var í notkun á vellinum frá 1971 til 2003. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=BEKT7lAGwQc">watch on YouTube</a>
Hafnabolti Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Maté hættir með Hauka Körfubolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti Fleiri fréttir Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Maté hættir með Hauka Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik