Þrjár Stephensen-kynslóðir áberandi á verðlaunapallinum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. október 2023 12:01 Frændurnir Pétur Steinn og Óskar Darri Stephensen (í miðjunni) á verðlaunapalli í byrjendaflokki á Pepsi mótinu í borðtennis. Þeir eiga ekki langt að sækja borðtennishæfileikana. finnur hrafn jónsson Guðmundur Stephensen er langþekktasti borðtennisspilari Íslands fyrr og síðar. Hann er samt ekki sá eini í fjölskyldunni sem er liðtækur í íþróttinni. Það kom í ljós um helgina. Á laugardaginn fór Pepsi mótið í borðtennis fram í TBR-íþróttahúsinu. Keppt var í átta flokkum og komu keppendur frá átta félögum (Víkingi, KR, BR, BH, Erninum, ÍFR, HK, Aftureldingu). Í byrjendaflokki hrósaði Pétur Steinn Stephensen sigri en hann er átta ára bróðursonur Guðmundar Stephensen. Sonur Guðmundar, Óskar Darri, varð í 3.-4. sæti. Faðir hans var ekki langt undan en hann þjálfaði son sinn. Guðmundur Stephensen fylgist grannt með gangi mála á Pepsi mótinu.finnur hrafn jónsson Í eldri flokki karla varð Pétur Ó. Stephensen hlutskarpastur en hann er faðir Guðmundar og afi Péturs Steins og Óskars Darra. Stephensen fjölskyldan var því áberandi á mótinu eins og á öðrum borðtennismótum á Íslandi. Pétur Ó. Stephensen hefur verið formaður borðtennisdeildar Víkings svo lengi sem elstu menn muna.finnur hrafn jónsson Guðmundur tók sem frægt er spaðann af hillunni í vetur eftir áratugar hlé og varð Íslandsmeistari í 21. sinn. Hann vann Íslandsmótið tuttugu ár í röð (1994-2013) og sýndi á Íslandsmótinu 2023 að hann hefur engu gleymt. Guðmundur keppti ekki á Pepsi mótinu. Norbert Bëdo vann sigur í meistaraflokki karla og í meistaraflokki kvenna sigraði Nevena Tasic. Sigurvegara í öllum flokkum á Pepsi mótinu má sjá hér fyrir neðan. Meistaraflokkur karla: Norbert Bëdo (KR) Meistaraflokkur kvenna: Nevena Tasic (Víkingi) 1. flokkur karla: Þorbergur Pálmarsson (BH) 1. flokkur kvenna: Guðbjörg Gunnarsdóttir (KR) 2. flokkur karla: Darian Adam HK 2. flokkur kvenna; Helena Árnadóttir KR Byrjendaflokkur: Pétur Steinn Stephensen Víkingur Eldri flokkur karla: Pétur Ó. Stephensen Víkingur Borðtennis Víkingur Reykjavík Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Maté hættir með Hauka Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Fullt af möguleikum í þessu Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Sjá meira
Á laugardaginn fór Pepsi mótið í borðtennis fram í TBR-íþróttahúsinu. Keppt var í átta flokkum og komu keppendur frá átta félögum (Víkingi, KR, BR, BH, Erninum, ÍFR, HK, Aftureldingu). Í byrjendaflokki hrósaði Pétur Steinn Stephensen sigri en hann er átta ára bróðursonur Guðmundar Stephensen. Sonur Guðmundar, Óskar Darri, varð í 3.-4. sæti. Faðir hans var ekki langt undan en hann þjálfaði son sinn. Guðmundur Stephensen fylgist grannt með gangi mála á Pepsi mótinu.finnur hrafn jónsson Í eldri flokki karla varð Pétur Ó. Stephensen hlutskarpastur en hann er faðir Guðmundar og afi Péturs Steins og Óskars Darra. Stephensen fjölskyldan var því áberandi á mótinu eins og á öðrum borðtennismótum á Íslandi. Pétur Ó. Stephensen hefur verið formaður borðtennisdeildar Víkings svo lengi sem elstu menn muna.finnur hrafn jónsson Guðmundur tók sem frægt er spaðann af hillunni í vetur eftir áratugar hlé og varð Íslandsmeistari í 21. sinn. Hann vann Íslandsmótið tuttugu ár í röð (1994-2013) og sýndi á Íslandsmótinu 2023 að hann hefur engu gleymt. Guðmundur keppti ekki á Pepsi mótinu. Norbert Bëdo vann sigur í meistaraflokki karla og í meistaraflokki kvenna sigraði Nevena Tasic. Sigurvegara í öllum flokkum á Pepsi mótinu má sjá hér fyrir neðan. Meistaraflokkur karla: Norbert Bëdo (KR) Meistaraflokkur kvenna: Nevena Tasic (Víkingi) 1. flokkur karla: Þorbergur Pálmarsson (BH) 1. flokkur kvenna: Guðbjörg Gunnarsdóttir (KR) 2. flokkur karla: Darian Adam HK 2. flokkur kvenna; Helena Árnadóttir KR Byrjendaflokkur: Pétur Steinn Stephensen Víkingur Eldri flokkur karla: Pétur Ó. Stephensen Víkingur
Meistaraflokkur karla: Norbert Bëdo (KR) Meistaraflokkur kvenna: Nevena Tasic (Víkingi) 1. flokkur karla: Þorbergur Pálmarsson (BH) 1. flokkur kvenna: Guðbjörg Gunnarsdóttir (KR) 2. flokkur karla: Darian Adam HK 2. flokkur kvenna; Helena Árnadóttir KR Byrjendaflokkur: Pétur Steinn Stephensen Víkingur Eldri flokkur karla: Pétur Ó. Stephensen Víkingur
Borðtennis Víkingur Reykjavík Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Maté hættir með Hauka Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Fullt af möguleikum í þessu Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti